Re: [Talk-is] Eyðing gangstétta sem sérleiða

2017-09-13 Thread Jóhannes Birgir Jensson
Ég er búinn að bakka með eftirfarandi breytingasett: 51819516 51820646 51835223 51865874 51867008 51867401 51891957 51893240 51916842 51937351 51951572 51951771 51972351 Athuga hvort við fáum ekki Tómas Inga með okkur í umræðuna. Kannski verður lendingin svipuð því sem hann gerði en það verður

Re: [Talk-is] Eyðing gangstétta sem sérleiða

2017-09-13 Thread Morten Lange
Tek undir með ykkur báðum.  En er ekki viss um hvernig sé best að gera þetta. Ættum við að gera nokkrar tilraunir og sýna hvort öðrum? Varðandi að notandi hafi hent út gangstéttir, þá finnst mér rétt að bakka með breytinguna. Jafnvel þótt við ákveðum etv seinna að fjarlægja þá  _og_ bæta við

Re: [Talk-is] Eyðing gangstétta sem sérleiða

2017-09-13 Thread Jóhannes Birgir Jensson
Við merkjum gangbrautir inn og meira að segja tengjum fláka þar sem gangbraut er ekki en ætlast til að umferð fari þar yfir (biðskyldur við mynni íbúagatna til dæmis). Við höfum víkkað út stígakerfið einmitt til að auðvelda rötun, bætt við tengingum þar sem þarf. Hættan við að nota

Re: [Talk-is] Eyðing gangstétta sem sérleiða

2017-09-12 Thread Jóhannes Birgir Jensson
Reyndar virðist hann hafa verið MUN stórtækari en þessar 70 þegar maður skoðar þetta! http://www.openstreetmap.org/user/T%C3%B3mas%20Ingi/history#map=12/64.1291/-21.8504 On 12.9.2017 22:12, Jóhannes Birgir Jensson wrote: Á Íslandi búum við svo vel að þar má hjóla á gangstéttum.

[Talk-is] Eyðing gangstétta sem sérleiða

2017-09-12 Thread Jóhannes Birgir Jensson
Á Íslandi búum við svo vel að þar má hjóla á gangstéttum. Rötunarvélar OSM skilja það yfirleitt ekki og forðast því gangstéttir þegar hjólaleiðir eru búnar til. Því höfum við kortlagt gangstéttir og sett bicycle=yes eða =permitted eða álíka. Í dag eyddi Tómas Ingi út einum 70 slíkum í þessu