Re: [Talk-is] Hvernig fá betri nákvæmni með GPS (tiltölulega ódýrt)

2016-07-12 Thread Svavar Kjarrval
Hæ. Veit ekki hvaða forrit þú ert að nota en fyrsta skrefið væri að athuga hvort maður sé að nýta þá nákvæmni sem tækið er að bjóða upp á. Ef hugbúnaðurinn býður upp á að skrá GPS hnit með örari hætti (0-1 sekúndna fresti) væri hægt að prófa það. Það mun hins vegar leiða til meiri rafmagnsnotkunar

Re: [Talk-is] Hvernig fá betri nákvæmni með GPS (tiltölulega ódýrt)

2016-07-10 Thread Jóhannes Birgir Jensson
Ég er með Garmin Virb Elite, action cam með Garmin GPS innbyggðu (munurinn á Virb og Virb Elite er GPSið). Það gefur mér GPX skrá (ef ég er að nota video) eða GPS-taggaðar ljósmyndir (ef ekki video). Það er hægt að tengja það við gemsann en eiginlega bara í þá átt að síminn stjórni myndavélinn

[Talk-is] Hvernig fá betri nákvæmni með GPS (tiltölulega ódýrt)

2016-07-10 Thread Morten Lange
Sæl Hvernig er best að auka nákvæmni þegar maður fer eftir slóða og stiga sem maður vill bæta inn á OSM, gefið að maður ætlar ekki að gerast atvinnumaður í þessu og ætlar að nota hagkvæm tæki ? Mér dettur í hug : * Biða eftir "fix" * Færa sér hægt eftir leiðinni og athuga hvað tækið segir