Sæl 

Ég gæti hugsað mér að ræða : 


Valkostir, kostir og gallar,  þegar aðgreindur göngustígur og hjólastígur 
liggja jlið við hlið. 

Hér er dæmi : 

http://www.openstreetmap.org/#map=18/64.13046/-21.83938
 
Kostur með að teikna þau sér :  Er nær raunveruleikanum. Stundum þá skila 
stígarnir leið á einhverjum köflum. Sjá til dæmis í Fossvogsdalnum, og við 
Steinahlíð. 

Kostur með að nota bara tags : Sneggri að teikna, Færri strík stílhreinni ? 



--
Regards / Kveðja / Hilsen
Morten Lange, Reykjavík
_______________________________________________
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

Reply via email to