Sæl verið þið.
Var að skoða breytingar gerðar á kortinu og rak augun í eina nálægt
Gufuskálum. Þeir eru merktir sem afgirt hernaðarsvæði sem stendur, það
er nú langt síðan ég kom þangað seinast en mig minnir endilega að herinn
sé farinn.
http://www.openstreetmap.org/#map=15/64.9060/-23.9187
Hvað segir fólk um þetta, ég sé að Landsbjörg notar Gufuskála núna, er
það næst því sem er að vera "her" hér á landi og við höldum merkingunni?
--Jói
_______________________________________________
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is