Takk kærlega fyrir að fylgja þessu eftir, Jói. 

Ég mundi halda að aðalatriðið hér sé að miða við venjuleg reiðhjól. 
(Bicycle)Hinsvegar ættum við að skoða leiðir til að bæta rötun með 
rötunaralgrímum fyrir breiðari reiðhjól eða aftanívagna.

Í stuttu máli, þá er ég ósammála tillögunni og sting upp á aðrar leiðir hér að 
neðan.  
Ætla að setja þessum texta inn á foruminu einnig. 

Tillaga Jóa sett inn á forum.openstreetmap.org  er  : 
"Ég tel að við eigum ekki að merkja stígbút sem bicycle=yes ef þar eru fyrir 
hindranir sem hjólandi eiga erfitt með að komast fram hjá, til dæmis beygjuhlið 
þar sem tveim grindum er komið þannig fyrir að ganga þarf með hjól þar í gegn 
og það er ómögulegt fyrir hjól með aftanívagna að komast leiðar sinnar."

== Þýðing þess að hafa bicycle=yes ==
Þegar merkt er með bicycle=yes þýðir það að leyfilegt sé að hjóla þar, þannig 
sem ég les OSM wiki.
Aðrar valkostir eru : 
=desginated    ef þarna er skilti eða merking sem segir að sttígurinn / 
brautinnn er ætluð til hjólareiða 
=permissive    fólk á hjólo aðeins meiri gestir en miðað er við fyrir 
bicycle=yes.  Getur verið upp á náð landeigenda sem dæmi?  
=no                 bannað að hjóla þó að highway-typan (highway=path  eða 
highway=residential sem dæmi) bendi til annars.
""                     ekkert bicycle-tag, en þá er highway typan oft talin 
vera með sjálfgefin gildi sýnist mér 


== Hliðstætt dæmi ==

Til er annað dæmi um stað þar sem má hjóla, en aðganbg er torvelduð eitthvað 
með hindrun, aðallega ætluð að loka á  bílaumferð:
https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Bicycle#Pedestrian_streets
highway=footway + bicycle=yes + barrier=bollard
Kannski mætti bæta við 
    barrier=bollard 
eða álika þar sem hindranir fyrir breiðum hjólum / kerrum eru og hafa einnig 
width=1 (1m)  eða álíka á þessum kafla stígs ? 

Úr osmw : width=*<width of road in metres>  Purpose: Indicate a wide single 
lane road or a squeeze point

Annars var sett viðmið fyrir merkingu blandaðra stíga o.fl.   á Íslandi  fyrir 
nokkrum árum, hér. 
Þessi síða þarf að skoða og uppfæra, sýnist mér  :-)   
  https://wiki.openstreetmap.org/wiki/WikiProject_Iceland/Cycleways



== Rötunarvélar sem eru stillanlegir / glíma við svipaðan vanda==
Brouter.de   býður upp á samsettum "prófílum"  fyrir rötunaralgrímuna.  
Ferðamannarötun (trekking),sama en án tröppur, Fastbike, göngurötun (getur 
stundum nýst ef töggun er ábótavant) ) Bílarötun (til samanburðar)  etc.  

Kannski er innblástur að sækja hér : 
wiki.openstreetmap.org/wiki/Wheelchair_routing



-- Regards / Kveðja / Hilsen Morten Lange, Reykjavík

      From: Jóhannes Birgir Jensson <j...@betra.is>
 To: OpenStreetMap in Iceland <talk-is@openstreetmap.org> 
 Sent: Thursday, 10 November 2016, 23:02
 Subject: [Talk-is] Hjólastígar
   
Sæl verið þið.

Á aðalfundinum var talað um að byrja að taka hjólastígamál fastari tökum 
og lagfæra gögnin. Við vildum nota OSM-vettvang en það voru hnökrar á 
foruminu hjá OSM þannig að við biðum aðeins með það.

Núna er komið svæði fyrir Ísland á OSM-forums og þar er ég búinn að 
pósta fyrsta pósti þar sem ég velti upp því sem við þurfum að vera að 
pæla í varðandi stíga sem eru merktir af Reykjavíkurborg sem hjólavænir 
stígar en eru það kannski ekki.

Þarna er ég einkum að hugsa um grindur sem loka fyrir þannig að það þarf 
að krækja fyrir, nokkuð sem sum hjól geta hugsanlega ekki náð (með 
eftirvagna í dragi eða liggjandi hjól til dæmis) eða þá að tröppur á 
leiðinni krefjast hugrekkis eða þess að stöðva og leiða eða bera hjól.

Endilega pælum í þessu og tökum svo til við að pæla í bicycle=yes þar 
sem við á.

https://forum.openstreetmap.org/viewtopic.php?id=56315


kveðja,
Jói / Stalfur


_______________________________________________
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


   
_______________________________________________
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

Reply via email to