Hinn 25.04.2002 kl. 15:12 ritaði Már Örlygsson:
> Hversu margir hérna geta sagt mér hvað orðið "smygildi" þýðir og af > hverju > það er gott orð yfir það sem verið er að þýða með því. Ég fann þetta orð í tímariti Skýrslutæknifélags Íslands sem þýðingu á orðinu "cookie". Mér finnst nú merking þess vera heldur neikvæð miðað við hvað þetta gerir - það er eiginlega verið að taka afstöðu gegn fyrirbærinu .... Heimir. - 8< - - - Heimasíða þessa póstlista er: http://www.molar.is/listar/kde-isl/ Þar eru leiðbeiningar um áskrift að listanum og hugsanlega bréfasafn. ---- -- - - - Styðjum þjóðarátak vegna Palestínu: http://www.aldeilis.net/ - - - >8 -