Re: [Talk-is] LUKR gögnin komin & staðan á þ ví máli

2010-09-18 Thread Björgvin Ragnarsson
Ég breytti gögnunum í OSM format með Merkaartor http://drop.io/lukrosm, vörpunin er rétt sýnist mér. Einnig fiktaði ég eitthvað með ogr2ogr og tókst að fá það til að virka með því að breyta skránni gonguleidir_LUKR_170910.prj svo PROJECTION["Lambert_Conformal_Conic"] verður PROJECTION["Lambert_Con

[Talk-is] LUKR gögnin komin & staðan á því máli

2010-09-18 Thread Ævar Arnfjörð Bjarmason
Hér er smá uppfærsla á LUKR + OpenStreetMap málinu, ég sendi þetta á OpenStreetMap póstlistann fyrir Ísland, Pálma hjá Reykjavík og á nokkra aðra: Björgvin Ragnarsson tók við diski með LUKR gögnum í dag sem við erum með leyfi til að nota í OpenStreetMap. Það var líka ritað um þetta í dagbók borga

Re: [Talk-is] Þjóðgarðar

2010-09-18 Thread Ævar Arnfjörð Bjarmason
2008/12/16 Ævar Arnfjörð Bjarmason : > $ perl isnet93.pl 537575 447537 > 64.52731,-18.21725 (Svara gömlum pósti). Þetta forrit er mun einfaldara svona: http://gist.github.com/585850 ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org http://lists.openstr