Re: [Talk-is] LUKR gögnin komin & staðan á því máli

2010-09-19 Thread Ævar Arnfjörð Bjarmason
2010/9/19 Björgvin Ragnarsson : > Ég breytti gögnunum í OSM format með Merkaartor http://drop.io/lukrosm, > vörpunin er rétt sýnist mér. Flott, sýnist það líka. Henti upp OSM og LUKR hlið við hlið hér til samanburðar: http://gist.github.com/raw/586658/8604b32f8de1afbb15b990b6e5793f5a7aee6c35

[Talk-is] LUKR gögnin komin & staðan á því máli

2010-09-18 Thread Ævar Arnfjörð Bjarmason
Hér er smá uppfærsla á LUKR + OpenStreetMap málinu, ég sendi þetta á OpenStreetMap póstlistann fyrir Ísland, Pálma hjá Reykjavík og á nokkra aðra: Björgvin Ragnarsson tók við diski með LUKR gögnum í dag sem við erum með leyfi til að nota í OpenStreetMap. Það var líka ritað um þetta í dagbók borga