Re: [Talk-is] Mörk sveitarfélaga

2022-12-17 Thread Svavar Kjarrval
Gott kvöld. Er ekki með neina staðarþekkingu varðandi þessi tilteknu mörk en þess ber að geta að ekki öll mörk sveitarfélaga eru óumdeild og tel ég að í mörgum tilfellum hafi þau á sínum tíma verið skilgreind á grundvelli kennileita, svo sem árfarvegum. Svo geta kennileitin ýmist hafa færst t

Re: [Talk-is] Mörk sveitarfélaga

2022-12-17 Thread Tómas Ingi Hrólfsson
Það er í sjálfu sér ekki vandamál að á sé í mörgum hlutum. Lausnin í þeim tilfellum (sem er nauðsynleg fyrir mjög langar ár; hámarksfjöldi hnúta í leið á OSM er 2000) er að búa til vensl, sjá til dæmis venslin fyrir Þjórsá (https://www.openstreetmap.org/relation/6074187) Ég held líka að mismunur á

Re: [Talk-is] Mörk sveitarfélaga

2022-12-16 Thread Eysteinn Guðni Guðnason
Vandinn er með ár eins og Gljúfurá sem skilur að austur og vestur húnavatnssýslu. Henni er skipt í tvennt og ekki hægt að sameina þær. Þetta á við um margar ár. Sama áin á ekki að vera skipt í tvennt. Og þar sem OSM segir að áin er er ekki endilega þar sem sveitarfélögin skilgreina landamæri sín (

Re: [Talk-is] Mörk sveitarfélaga

2022-12-15 Thread Tómas Ingi Hrólfsson
Sæl, Ég hef einmitt velt þessu fyrir mér. Mér tekst ekki að finna heimildina núna, en í umræðu um deilur sveitarfélaga á suðvesturhorninu var því haldið fram að ef ágreiningur er á milli hnita og kennileita á mörkum sveitarfélaga, þá skuli kennileitin alltaf gilda fram yfir hnitin. Þannig tel ég a

[Talk-is] Mörk sveitarfélaga

2022-12-15 Thread Jóhannes Birgir Jensson
Sæl verið Fékk ábendingu um að sveitarfélagamörk væru að klístrast saman við ár og fleira, sem gerir viðhald á þeim og öðrum kennileitum miklu erfiðara. Dæmi til dæmis Bláskógabyggð sem er með 10 árhluta sem hluta af "relationinu". https://www.openstreetmap.org/relation/9177051#map=9/64.4711/-2