Hvað í þessu er það sérstaklega sem truflar okkur?


http://opendefinition.org/okd/



Þann 3.7.2013 10:15, skrifaði Svavar Kjarrval:
Hæ.

Þau gögn eru þegar fáanleg. Ástæðan fyrir því að þau eru ekki á OSM er vegna þess að núverandi leyfisskilmálar gagnanna gera okkur ókleift að setja gögnin þar inn. Hins vegar er mögulegt að Kristinn geti notað gögnin í sínu verkefni.

http://opingogn.is/dataset/stadfangaskra/resource/a8917640-ca4f-44c7-8e7f-3b6ecbf5ae01

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 03/07/13 09:56, Páll Hilmarsson wrote:
Sæl.

Það er í fínu lagi mín vegna. Þetta er unnið uppúr kortaþjóni
Fasteignamatsins (Þjóðskrár).

Mér skilst að það sé ætlun þeirra að opna þau gögn (hnit allra
fasteigna, húsnúmer og annað slíkt).

Ef þú ert með landnúmer/fastanúmer (eða lista af slíkum) þá er hér
forrit (python og node.js) til að sækja upplýsingar (eins og hnit) um
tiltekið númer:

https://github.com/pallih/fasteignamat-functions

Kveðjur,

ph

On 2.7.2013 21:43, Kristinn B. Gylfason wrote:
Kærar þakkir fyrir skjót svör Svavar og Páll.

Mér sýnist að gögnin um lögbýli sem Páll bendir á fari nærri því sem ég
er að leita að.  Með því að bræða þau saman við listann frá Svavari ætti
málið að vera leyst.

Það sem ég hef í huga er að sýna á Íslandskorti flutninga forfeðra
minna með því að para bæjanöfn í ættartalinu saman við GPS punkta.


Að því að ég fæ best séð eru gögnin frá Páli um lögbýli ekki í OSM.
Páll: Er í lagi að færa þau þar inn?

Bestu kveðjur,
Kristinn


On Sat, Jun 29, 2013 at 06:15:51PM +0000, Páll Hilmarsson wrote:
Sæl.

Ég skrapaði hnit fyrir lögbýli. Hér geturðu fundið það:

github.com/pallih/jardir

Kveðjur,

pal...@gogn.in  |http://gogn.in  |http://twitter.com/pallih  |
https://github.com/pallih

PGP: C266 603E 9918 A38B F11D 9F9B E721 347C 45B1 04E9
On Jun 29, 2013 4:00 PM, "Kristinn B. Gylfason"<kris...@askur.org>  wrote:

Sælir OSM spekingar,

hef verið að leita að upplýsingum um sveitabæi á Íslandi með GPS hnitum í
tengslum við ættfræðigrúsk.

Fann þennan lista:
http://kvasir.rhi.hi.is/baejatal/index.php
en hann inniheldur ekki GPS hnit.

Kíkti á OSM og komu framfarirnar á kortinu skemmtilega á óvart. Vel að
verki staðið!

Hins vegar virðast sveitabæir almennt ekki vera komnir á á kortið. Fann
heldur engar upplýsingar um slíkt á:
http://wiki.openstreetmap.org/wiki/WikiProject_Iceland#Mailing_list

Veit einhver hér hvort til er aðgengilegur listi yfir sveitabæi á
Íslandi með GPS hnitum?

Kærar þakkir,
Kristinn B. Gylfason


_______________________________________________
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

_______________________________________________
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
_______________________________________________
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



_______________________________________________
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



_______________________________________________
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

_______________________________________________
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

Reply via email to