Sæll póstlisti.

Vúhú! Fékk gögn frá Garðabæ með götum og stígum! Þetta eru „útbrúnir“ eins og þeir orðuðu það (líklegast útlínur).

Einhver sem vill hjálpa mér að converta þessu á snið sem er JOSM samhæft? Þetta er í Microstation DGN og í svokölluðu „rvk hnit-kerfi“. Fékk þetta ókeypis frá þeim en þeir hefðu rukkað 2 klst. vinnu ef ég hefði viljað skrárnar á öðru hnitkerfi eða sniði.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

_______________________________________________
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

Reply via email to