Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-09-17 Thread Morten Lange
Hæ

Árni sagði  eftirfarandi 13,ágúst, sem ég tek undir.:  Mér finnst of geist 
hefur verið farið í að eyða bicycle=yes, sérstaklega af stígum. Er hægt að 
bakka, svæðisbundið án of mikillgar fyrirhafnar ?   : 
Nú er margt í gangi v. samgönguviku, en vil gjarnan tka þátt í umræðum í næstu 
viku.



Mér sýnist að við þurfum líklega að:


1. Fyrir gangandi. Annaðhvort að nota merktar gangstéttir fyrir gangandi og 
tengja þá allar gangstéttir yfir götur eða að eyða út gangstéttum og rúta eftir 
götum (þar sem eru gangstéttir). 
(Í því tilviki væri hægt að halda inni upplýsingum með því að nota 
sidewalk=both/left/right/none sem tag við highway.) 

2. Fyrir gangandi. Láta þá stíga sem eru nauðsynlegir 
og eru ekki við götu halda sér og tengjast við götu (ef við eyðum 
gangstéttum) eða við gangstéttir (ef við höldum gangstéttum og tengjum 
þær allar yfir götur).


3. 
Fyrir hjólandi. Rúta eftir götum að jafnaði en setja bicycle=yes við þá 
stíga og gangstéttir (ef við höldum þeim) sem eru nauðsynlegir og 
eðlilegir sem tengingar fyrir reiðhjól. Sérstakir hjólastígar eru 
eðlilegur hluti af leiðum.

Hvað finnst ykkur vera eðlilegasta og einfaldasta leiðin? Eyða gangstéttum eða 
tengja þær yfir götur?



--
Regards / Kveðja / Hilsen
Morten Lange, Reykjavík




On Thursday, 21 August 2014, 10:10, Arni Davidsson arni...@gmail.com wrote:
 



Hæ

Já Bristol á Englandi.

Mér sýnist þetta snúast um magn af gögnum. Það eru lítil gögn í Bristol 
og þeir fáu stígar sem eru teiknaðir eru einfaldlega tengdir við götu 
(og gert ráð fyrir gangstéttum við þær) og svo er rútað eftir götunni 
fyrir gangandi. 

Stígurinn í þessu tilviki er ekki með bicycle=yes og því ættu hjól að fara 
eftir götu skv. þessu:

Rútað fyrir hjól
http://openrouteservice.org/index.php?start=-2.583334,51.466187end=-2.583152,51.46466pref=Bicyclelang=denoMotorways=falsenoTollways=false

Rútað fyrir gangandi
http://openrouteservice.org/index.php?start=-2.583334,51.466187end=-2.583152,51.46466pref=Pedestrianlang=ennoMotorways=falsenoTollways=false

Hér er svo annar staður með stíg merktan bicycle=yes og rútað fyrir gangandi:
http://openrouteservice.org/index.php?start=-2.5838582,51.4671268end=-2.5810258,51.4675613pref=Pedestrianlang=ennoMotorways=falsenoTollways=false

og hjólandi:

http://openrouteservice.org/index.php?start=-2.5838582,51.4671268end=-2.5810258,51.4675613pref=Bicyclelang=ennoMotorways=falsenoTollways=false


Mér sýnist að við þurfum líklega að:


1. Fyrir gangandi. Annaðhvort að nota merktar gangstéttir fyrir gangandi og 
tengja þá allar gangstéttir yfir götur eða að eyða út gangstéttum og rúta 
eftir götum (þar sem eru gangstéttir). (Í því tilviki væri hægt að halda inni 
upplýsingum með því að nota sidewalk=both/left/right/none sem tag við 
highway.) 

2. Fyrir gangandi. Láta þá stíga sem eru nauðsynlegir og eru ekki við götu 
halda sér og tengjast við götu (ef við eyðum gangstéttum) eða við gangstéttir 
(ef við höldum gangstéttum og tengjum þær allar yfir götur).


3. Fyrir hjólandi. Rúta eftir götum að jafnaði en setja bicycle=yes við þá 
stíga og gangstéttir (ef við höldum þeim) sem eru nauðsynlegir og eðlilegir 
sem tengingar fyrir reiðhjól. Sérstakir hjólastígar eru eðlilegur hluti af 
leiðum.


Hvað finnst ykkur vera eðlilegasta og einfaldasta leiðin? Eyða gangstéttum eða 
tengja þær yfir götur?


kveðja

Árni Davíðsson











2014-08-21 0:16 GMT+00:00 Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is:

Hæ.

Bristol á Englandi? 

En annars fæ ég þetta til að virka á openrouteservice.org í Reykjavík fyrir 
fótgangandi og hjólandi. Hér er hjóladæmi í Breiðholtinu þar sem búið var að 
tengja þveranir á sínum tíma:
http://openrouteservice.org/index.php?start=-21.8173057,64.1006776end=-21.8241862,64.1000975pref=Bicyclelang=ennoMotorways=falsenoTollways=false

Leiðin gæti þó orðið styttri með meiri gögnum á svæðinu en hér er
greinilegt að beintengdu stígarnir eru nýttir eftir því sem kostur
er.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval



On 16/08/14 01:06, arni...@gmail.com wrote:

Það sem mér finnst athyglisvert með gögnin frá t.d. Bristol er að routing 
virkar þrátt fyrir að hvorki gangstéttir né þveranir séu skráðar. Hversvegna 
virkar það þar en ekki hjá okkur? Erum við að gera málið alltof flókið? Er 
hægt að skýra þennan mun?

Kveðja 
Árni Davíðsson

On 15.8.2014, at 22:11, Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is wrote:


Hæ.

Gallinn við stígagögnin frá Reykjavíkurborg er að þau eru
  frekar teiknuð upp á útlitið en routing. Fyrir okkur var þetta
  auðvitað ekki ákjósanlegasta staðan. Við fengum hins vegar
  nokkuð tæmandi safn yfir stíga, jafnvel stíga sem við myndum
  líklegast ekki fá af loftmyndunum einum saman. Hvað varðar
  routing gæti þetta verið bjarnargreiði en nokkuð góður greiði
  þegar kemur að því að vita hvar stígar eru og hvar þeir
  liggja. Með Laugaveginn tek ég þetta algerlega á mig,
  sérstaklega þar sem ég á heima þar rétt hjá og hefði auðvitað
  átt að 

Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-09-17 Thread Jóhannes Birgir Jensson

Ég bíð spenntur eftir cycle.travel rútun.

Ég er að renna yfir til að tryggja að allir stígar séu inni.


Þann 17.9.2014 19:45, skrifaði Morten Lange:

Hæ

Árni sagði  eftirfarandi 13,ágúst, sem ég tek undir.:  Mér finnst of 
geist hefur verið farið í að eyða bicycle=yes, sérstaklega af stígum. 
Er hægt að bakka, svæðisbundið án of mikillgar fyrirhafnar ?   :
Nú er margt í gangi v. samgönguviku, en vil gjarnan tka þátt í umræðum 
í næstu viku.



Mér sýnist að við þurfum líklega að:

1. Fyrir gangandi. Annaðhvort að nota merktar gangstéttir fyrir 
gangandi og tengja þá allar gangstéttir yfir götur _*eða*_ að eyða út 
gangstéttum og rúta eftir götum (þar sem eru gangstéttir). (Í því 
tilviki væri hægt að halda inni upplýsingum með því að nota 
sidewalk=both/left/right/none sem tag við highway.)


2. Fyrir gangandi. Láta þá stíga sem eru nauðsynlegir og eru ekki við 
götu halda sér og tengjast við götu (ef við eyðum gangstéttum) eða við 
gangstéttir (ef við höldum gangstéttum og tengjum þær allar yfir götur).


3. Fyrir hjólandi. Rúta eftir götum að jafnaði en setja bicycle=yes 
við þá stíga og gangstéttir (ef við höldum þeim) sem eru nauðsynlegir 
og eðlilegir sem tengingar fyrir reiðhjól. Sérstakir hjólastígar eru 
eðlilegur hluti af leiðum.


Hvað finnst ykkur vera eðlilegasta og einfaldasta leiðin? Eyða 
gangstéttum eða tengja þær yfir götur?




--
Regards / Kveðja / Hilsen
Morten Lange, Reykjavík




On Thursday, 21 August 2014, 10:10, Arni Davidsson arni...@gmail.com 
wrote:




Hæ

Já Bristol á Englandi.

Mér sýnist þetta snúast um magn af gögnum. Það eru lítil gögn í
Bristol og þeir fáu stígar sem eru teiknaðir eru einfaldlega
tengdir við götu (og gert ráð fyrir gangstéttum við þær) og svo er
rútað eftir götunni fyrir gangandi.

Stígurinn í þessu tilviki er ekki með bicycle=yes og því ættu hjól
að fara eftir götu skv. þessu:

Rútað fyrir hjól

http://openrouteservice.org/index.php?start=-2.583334,51.466187end=-2.583152,51.46466pref=Bicyclelang=denoMotorways=falsenoTollways=false

Rútað fyrir gangandi

http://openrouteservice.org/index.php?start=-2.583334,51.466187end=-2.583152,51.46466pref=Pedestrianlang=ennoMotorways=falsenoTollways=false

Hér er svo annar staður með stíg merktan bicycle=yes og rútað
fyrir gangandi:

http://openrouteservice.org/index.php?start=-2.5838582,51.4671268end=-2.5810258,51.4675613pref=Pedestrianlang=ennoMotorways=falsenoTollways=false

og hjólandi:

http://openrouteservice.org/index.php?start=-2.5838582,51.4671268end=-2.5810258,51.4675613pref=Bicyclelang=ennoMotorways=falsenoTollways=false

Mér sýnist að við þurfum líklega að:

1. Fyrir gangandi. Annaðhvort að nota merktar gangstéttir fyrir
gangandi og tengja þá allar gangstéttir yfir götur _*eða*_ að eyða
út gangstéttum og rúta eftir götum (þar sem eru gangstéttir). (Í
því tilviki væri hægt að halda inni upplýsingum með því að nota
sidewalk=both/left/right/none sem tag við highway.)

2. Fyrir gangandi. Láta þá stíga sem eru nauðsynlegir og eru ekki
við götu halda sér og tengjast við götu (ef við eyðum gangstéttum)
eða við gangstéttir (ef við höldum gangstéttum og tengjum þær
allar yfir götur).

3. Fyrir hjólandi. Rúta eftir götum að jafnaði en setja
bicycle=yes við þá stíga og gangstéttir (ef við höldum þeim) sem
eru nauðsynlegir og eðlilegir sem tengingar fyrir reiðhjól.
Sérstakir hjólastígar eru eðlilegur hluti af leiðum.

Hvað finnst ykkur vera eðlilegasta og einfaldasta leiðin? Eyða
gangstéttum eða tengja þær yfir götur?

kveðja
Árni Davíðsson








2014-08-21 0:16 GMT+00:00 Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is
mailto:sva...@kjarrval.is:

Hæ.

Bristol á Englandi?

En annars fæ ég þetta til að virka á openrouteservice.org
http://openrouteservice.org/ í Reykjavík fyrir fótgangandi
og hjólandi. Hér er hjóladæmi í Breiðholtinu þar sem búið var
að tengja þveranir á sínum tíma:

http://openrouteservice.org/index.php?start=-21.8173057,64.1006776end=-21.8241862,64.1000975pref=Bicyclelang=ennoMotorways=falsenoTollways=false

Leiðin gæti þó orðið styttri með meiri gögnum á svæðinu en hér
er greinilegt að beintengdu stígarnir eru nýttir eftir því sem
kostur er.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval


On 16/08/14 01:06, arni...@gmail.com
mailto:arni...@gmail.com wrote:

Það sem mér finnst athyglisvert með gögnin frá t.d. Bristol
er að routing virkar þrátt fyrir að hvorki gangstéttir né
þveranir séu skráðar. Hversvegna virkar það þar en ekki hjá
okkur? Erum við að gera málið alltof flókið? Er hægt að skýra
þennan mun?

Kveðja
Árni Davíðsson

On 15.8.2014, at 22:11, Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is
mailto:sva...@kjarrval.is wrote:


Hæ.

Gallinn við stígagögnin frá Reykjavíkurborg er að þau eru
 

Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-09-16 Thread Jóhannes Birgir Jensson
Ísland dettur inn í næstu uppfærslu af cycle.travel (þeir uppfæra einu 
sinni á mánuði).



Þann 30.8.2014 18:07, skrifaði Jóhannes Birgir Jensson:

Path er ekki vinsælt heldur

http://www.openstreetmap.org/user/Richard/diary/20333

Ég ætla að kíkja á cycle.travel fólkið og gá hvernig gengur með að 
smella okkur þar inn og taka þetta áfram.


Þann 29.8.2014 14:08, skrifaði Morten Lange:

Hæ

Hef ekki náð að taka þátt í umræðunum, en þangað til niðurstaða er 
fengin ætti kannski að segja frá því á Wiki.openstreetmap.org að 
umræður séu í gangi á talk-is ?

--
Regards / Kveðja / Hilsen
Morten Lange, Reykjavík


*From:* Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is
*To:* talk-is@openstreetmap.org
*Sent:* Monday, 25 August 2014, 16:40
*Subject:* Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og
hjólandi

Hæ.

Skoðaði highway=footway á wiki síðu OSM og þar er ekki gefið að
það skuli túlka sjálfgefið sem bicycle=no heldur gefið frjálst á
hvorn veginn það er túlkað af hálfu algrímanna. Ef við tökum
bicycle=yes af yrði það líklega mismunandi milli algrímanna hvort
þeir beini hjólafólki eftir stígum eða götum.

Einhverjar umræður hafa verið í gangi á aðalpóstlista OSM um
sjálfgefin gildi á tilteknum svæðum þar sem hægt væri að setja
inn sjálfgefnar stillingar í samræmi við lög og reglur sem gilda
á hverju svæði, svo ekki þurfi að merkja allt innan svæðisins með
einhverju sem gildir alls staðar. Veit samt ekki hvort eða hvenær
slíkar sjálfgefnar skilgreiningar yrðu innleiddar.

Persónulega hefði ég talið það eðlileg virkni fyrir hjólaumferð í
rútunaralgrímum að beina fólki á stíga ef það er styttri og/eða
öruggari leið, sérstaklega ef um er að ræða óvant hjólafólk.
Fólkið sem telur sig ráða við að hjóla á götum getur auðvitað
hunsað tillögu algrímanna um að nota stíga ef aðstæður leyfa, eða
fólkið sem semur algrímana geri ráð fyrir þessu og lagi algrímana
að þessum veruleika. Ef ég ætlaði að fara stystu leiðina fyrir
hjól myndi ég eðlilega vilja fá leiðarlýsingu þar sem ég get
notfært mér alla stíga sem ég má hjóla á.

Ef bicycle=yes yrði tekið af í Fellahverfinu, rútunaralgrímurinn
myndi túlka skortinn sem bicycle=no og ég myndi óska eftir
hjólaleið frá Völvufelli 11 og til Drafnarfells 2, þá myndi hann
mæla með því að ég myndi hjóla eftir götunni út Völvufellið og
síðan hringinn í kringum húsin meðfram Suðurfelli og Norðurfelli
áður en ég kemst á Drafnarfell. Með bicycle=yes myndi algrímurinn
mæla með því að ég myndi hjóla stuttan stíg norður að Drafnarfelli 2.
Með bicycle=yes:

http://openrouteservice.org/index.php?start=-21.824661,64.1007793end=-21.8247791,64.1012104pref=Bicyclelang=denoMotorways=falsenoTollways=false
Án bicycle=yes:

http://openrouteservice.org/index.php?start=-21.824661,64.1007793end=-21.8247791,64.1012104pref=Fastestlang=denoMotorways=falsenoTollways=false

Síðan eru auðvitað líklegri tilvik eins og ef einhver biður um
hjólaleið milli Seljahverfisins í Reykjavík og yfir í
Lindahverfið eða Salahverfið í Kópavogi (ekki endilega milli
heimilisfanga sem eru rétt hjá hvort öðru). Fyrri áhyggjurnar í
þessari umræðu voru einnig að OpenCycleMap birti of mikið af
bláum leiðum sem eiga að vera sérstakar hjólaleiðir. En ef merkja
á stíga með bicycle=yes á stígum sem eru ekki meðfram götum mun
birtast hellingur af bláum blettum á því korti ef reynt er að
halda í rútunina. Ef úrval slíkra stíga er of strangt mun fólk
undrast af hverju tilteknir stígar á kortinu urðu ekki fyrir
valinu þegar þeir eru augljóslega hentugri en sú leið sem var
valin. Þetta er nokkurn veginn það sem fólk er að lenda í þegar
stígar eru ekki tengdir almennilega.

Tæknilega séð eigum við að merkja stíga sem eru fyrir
ótilgreindar tegundir óvélknúinnar umferðar sem highway=path.
Gætum íhugað að breyta highway=footway í highway=path nema á þeim
stöðum þar sem skilgreint er sérstaklega að stígurinn sé fyrir
ákveðna umferð eingöngu (eins og sérstaka hjólastíga). Þá getum
við sleppt bicycle=yes tagginu þar sem það er sjálfgefið og
liturinn fyrir það er ekki æpandi á OpenCycleMap.

Varðandi úrlausn myndi ég ekki mæla með því að stígar meðfram
götum yrðu teknir út enda myndi það brjóta nokkuð mikið í bága
við ‚don't tag for the renderer‘ regluna (sem á einnig við um
rútanir). Það ferli að velja sérstaklega hvaða leiðir eru
viðeigandi og merkja þær (þar með talið koma sér saman um almenn
viðmið og viðhalda merkingum) getur alveg eins verið jafn
fyrirhafnarmikið og setja inn þveranir þar sem á við. Auk þess
væri það nokkuð selective tagging að fara að stunda það að velja
leiðir með þessum hætti og myndi vera langt frá því að leysa úr
rútunarvandanum fyrir gangandi vegfarendur (jafnvel með notkun á

Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-09-16 Thread Arni Davidsson
Það er flott.


2014-09-16 15:43 GMT+00:00 Jóhannes Birgir Jensson j...@betra.is:

  Ísland dettur inn í næstu uppfærslu af cycle.travel (þeir uppfæra einu
 sinni á mánuði).


 Þann 30.8.2014 18:07, skrifaði Jóhannes Birgir Jensson:

 Path er ekki vinsælt heldur

 http://www.openstreetmap.org/user/Richard/diary/20333

 Ég ætla að kíkja á cycle.travel fólkið og gá hvernig gengur með að smella
 okkur þar inn og taka þetta áfram.

  Þann 29.8.2014 14:08, skrifaði Morten Lange:

  Hæ

  Hef ekki náð að taka þátt í umræðunum, en þangað til niðurstaða er
 fengin ætti kannski að segja frá því á Wiki.openstreetmap.org að umræður
 séu í gangi á talk-is ?

 --
 Regards / Kveðja / Hilsen
 Morten Lange, Reykjavík

--
  *From:* Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is sva...@kjarrval.is
 *To:* talk-is@openstreetmap.org
 *Sent:* Monday, 25 August 2014, 16:40
 *Subject:* Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

  Hæ.

 Skoðaði highway=footway á wiki síðu OSM og þar er ekki gefið að það skuli
 túlka sjálfgefið sem bicycle=no heldur gefið frjálst á hvorn veginn það er
 túlkað af hálfu algrímanna. Ef við tökum bicycle=yes af yrði það líklega
 mismunandi milli algrímanna hvort þeir beini hjólafólki eftir stígum eða
 götum.

 Einhverjar umræður hafa verið í gangi á aðalpóstlista OSM um sjálfgefin
 gildi á tilteknum svæðum þar sem hægt væri að setja inn sjálfgefnar
 stillingar í samræmi við lög og reglur sem gilda á hverju svæði, svo ekki
 þurfi að merkja allt innan svæðisins með einhverju sem gildir alls staðar.
 Veit samt ekki hvort eða hvenær slíkar sjálfgefnar skilgreiningar yrðu
 innleiddar.

 Persónulega hefði ég talið það eðlileg virkni fyrir hjólaumferð í
 rútunaralgrímum að beina fólki á stíga ef það er styttri og/eða öruggari
 leið, sérstaklega ef um er að ræða óvant hjólafólk. Fólkið sem telur sig
 ráða við að hjóla á götum getur auðvitað hunsað tillögu algrímanna um að
 nota stíga ef aðstæður leyfa, eða fólkið sem semur algrímana geri ráð fyrir
 þessu og lagi algrímana að þessum veruleika. Ef ég ætlaði að fara stystu
 leiðina fyrir hjól myndi ég eðlilega vilja fá leiðarlýsingu þar sem ég get
 notfært mér alla stíga sem ég má hjóla á.

 Ef bicycle=yes yrði tekið af í Fellahverfinu, rútunaralgrímurinn myndi
 túlka skortinn sem bicycle=no og ég myndi óska eftir hjólaleið frá
 Völvufelli 11 og til Drafnarfells 2, þá myndi hann mæla með því að ég myndi
 hjóla eftir götunni út Völvufellið og síðan hringinn í kringum húsin
 meðfram Suðurfelli og Norðurfelli áður en ég kemst á Drafnarfell. Með
 bicycle=yes myndi algrímurinn mæla með því að ég myndi hjóla stuttan stíg
 norður að Drafnarfelli 2.
 Með bicycle=yes:
 http://openrouteservice.org/index.php?start=-21.824661,64.1007793end=-21.8247791,64.1012104pref=Bicyclelang=denoMotorways=falsenoTollways=false
 Án bicycle=yes:
 http://openrouteservice.org/index.php?start=-21.824661,64.1007793end=-21.8247791,64.1012104pref=Fastestlang=denoMotorways=falsenoTollways=false

 Síðan eru auðvitað líklegri tilvik eins og ef einhver biður um hjólaleið
 milli Seljahverfisins í Reykjavík og yfir í Lindahverfið eða Salahverfið í
 Kópavogi (ekki endilega milli heimilisfanga sem eru rétt hjá hvort öðru).
 Fyrri áhyggjurnar í þessari umræðu voru einnig að OpenCycleMap birti of
 mikið af bláum leiðum sem eiga að vera sérstakar hjólaleiðir. En ef merkja
 á stíga með bicycle=yes á stígum sem eru ekki meðfram götum mun birtast
 hellingur af bláum blettum á því korti ef reynt er að halda í rútunina. Ef
 úrval slíkra stíga er of strangt mun fólk undrast af hverju tilteknir
 stígar á kortinu urðu ekki fyrir valinu þegar þeir eru augljóslega hentugri
 en sú leið sem var valin. Þetta er nokkurn veginn það sem fólk er að lenda
 í þegar stígar eru ekki tengdir almennilega.

 Tæknilega séð eigum við að merkja stíga sem eru fyrir ótilgreindar
 tegundir óvélknúinnar umferðar sem highway=path. Gætum íhugað að breyta
 highway=footway í highway=path nema á þeim stöðum þar sem skilgreint er
 sérstaklega að stígurinn sé fyrir ákveðna umferð eingöngu (eins og sérstaka
 hjólastíga). Þá getum við sleppt bicycle=yes tagginu þar sem það er
 sjálfgefið og liturinn fyrir það er ekki æpandi á OpenCycleMap.

 Varðandi úrlausn myndi ég ekki mæla með því að stígar meðfram götum yrðu
 teknir út enda myndi það brjóta nokkuð mikið í bága við ‚don't tag for the
 renderer‘ regluna (sem á einnig við um rútanir). Það ferli að velja
 sérstaklega hvaða leiðir eru viðeigandi og merkja þær (þar með talið koma
 sér saman um almenn viðmið og viðhalda merkingum) getur alveg eins verið
 jafn fyrirhafnarmikið og setja inn þveranir þar sem á við. Auk þess væri
 það nokkuð selective tagging að fara að stunda það að velja leiðir með
 þessum hætti og myndi vera langt frá því að leysa úr rútunarvandanum fyrir
 gangandi vegfarendur (jafnvel með notkun á sidewalk tagginu). Ef gögnin eru
 rétt og rútunaralgrímar eru að mæla með einhverju röngu, þá á að leysa
 vandamálið í algrímunum sjálfum en

Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-08-30 Thread Jóhannes Birgir Jensson

Path er ekki vinsælt heldur

http://www.openstreetmap.org/user/Richard/diary/20333

Ég ætla að kíkja á cycle.travel fólkið og gá hvernig gengur með að 
smella okkur þar inn og taka þetta áfram.


Þann 29.8.2014 14:08, skrifaði Morten Lange:

Hæ

Hef ekki náð að taka þátt í umræðunum, en þangað til niðurstaða er 
fengin ætti kannski að segja frá því á Wiki.openstreetmap.org að 
umræður séu í gangi á talk-is ?

--
Regards / Kveðja / Hilsen
Morten Lange, Reykjavík


*From:* Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is
*To:* talk-is@openstreetmap.org
*Sent:* Monday, 25 August 2014, 16:40
*Subject:* Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og
hjólandi

Hæ.

Skoðaði highway=footway á wiki síðu OSM og þar er ekki gefið að
það skuli túlka sjálfgefið sem bicycle=no heldur gefið frjálst á
hvorn veginn það er túlkað af hálfu algrímanna. Ef við tökum
bicycle=yes af yrði það líklega mismunandi milli algrímanna hvort
þeir beini hjólafólki eftir stígum eða götum.

Einhverjar umræður hafa verið í gangi á aðalpóstlista OSM um
sjálfgefin gildi á tilteknum svæðum þar sem hægt væri að setja inn
sjálfgefnar stillingar í samræmi við lög og reglur sem gilda á
hverju svæði, svo ekki þurfi að merkja allt innan svæðisins með
einhverju sem gildir alls staðar. Veit samt ekki hvort eða hvenær
slíkar sjálfgefnar skilgreiningar yrðu innleiddar.

Persónulega hefði ég talið það eðlileg virkni fyrir hjólaumferð í
rútunaralgrímum að beina fólki á stíga ef það er styttri og/eða
öruggari leið, sérstaklega ef um er að ræða óvant hjólafólk.
Fólkið sem telur sig ráða við að hjóla á götum getur auðvitað
hunsað tillögu algrímanna um að nota stíga ef aðstæður leyfa, eða
fólkið sem semur algrímana geri ráð fyrir þessu og lagi algrímana
að þessum veruleika. Ef ég ætlaði að fara stystu leiðina fyrir
hjól myndi ég eðlilega vilja fá leiðarlýsingu þar sem ég get
notfært mér alla stíga sem ég má hjóla á.

Ef bicycle=yes yrði tekið af í Fellahverfinu, rútunaralgrímurinn
myndi túlka skortinn sem bicycle=no og ég myndi óska eftir
hjólaleið frá Völvufelli 11 og til Drafnarfells 2, þá myndi hann
mæla með því að ég myndi hjóla eftir götunni út Völvufellið og
síðan hringinn í kringum húsin meðfram Suðurfelli og Norðurfelli
áður en ég kemst á Drafnarfell. Með bicycle=yes myndi algrímurinn
mæla með því að ég myndi hjóla stuttan stíg norður að Drafnarfelli 2.
Með bicycle=yes:

http://openrouteservice.org/index.php?start=-21.824661,64.1007793end=-21.8247791,64.1012104pref=Bicyclelang=denoMotorways=falsenoTollways=false
Án bicycle=yes:

http://openrouteservice.org/index.php?start=-21.824661,64.1007793end=-21.8247791,64.1012104pref=Fastestlang=denoMotorways=falsenoTollways=false

Síðan eru auðvitað líklegri tilvik eins og ef einhver biður um
hjólaleið milli Seljahverfisins í Reykjavík og yfir í Lindahverfið
eða Salahverfið í Kópavogi (ekki endilega milli heimilisfanga sem
eru rétt hjá hvort öðru). Fyrri áhyggjurnar í þessari umræðu voru
einnig að OpenCycleMap birti of mikið af bláum leiðum sem eiga að
vera sérstakar hjólaleiðir. En ef merkja á stíga með bicycle=yes á
stígum sem eru ekki meðfram götum mun birtast hellingur af bláum
blettum á því korti ef reynt er að halda í rútunina. Ef úrval
slíkra stíga er of strangt mun fólk undrast af hverju tilteknir
stígar á kortinu urðu ekki fyrir valinu þegar þeir eru augljóslega
hentugri en sú leið sem var valin. Þetta er nokkurn veginn það sem
fólk er að lenda í þegar stígar eru ekki tengdir almennilega.

Tæknilega séð eigum við að merkja stíga sem eru fyrir ótilgreindar
tegundir óvélknúinnar umferðar sem highway=path. Gætum íhugað að
breyta highway=footway í highway=path nema á þeim stöðum þar sem
skilgreint er sérstaklega að stígurinn sé fyrir ákveðna umferð
eingöngu (eins og sérstaka hjólastíga). Þá getum við sleppt
bicycle=yes tagginu þar sem það er sjálfgefið og liturinn fyrir
það er ekki æpandi á OpenCycleMap.

Varðandi úrlausn myndi ég ekki mæla með því að stígar meðfram
götum yrðu teknir út enda myndi það brjóta nokkuð mikið í bága við
‚don't tag for the renderer‘ regluna (sem á einnig við um
rútanir). Það ferli að velja sérstaklega hvaða leiðir eru
viðeigandi og merkja þær (þar með talið koma sér saman um almenn
viðmið og viðhalda merkingum) getur alveg eins verið jafn
fyrirhafnarmikið og setja inn þveranir þar sem á við. Auk þess
væri það nokkuð selective tagging að fara að stunda það að velja
leiðir með þessum hætti og myndi vera langt frá því að leysa úr
rútunarvandanum fyrir gangandi vegfarendur (jafnvel með notkun á
sidewalk tagginu). Ef gögnin eru rétt og rútunaralgrímar eru að
mæla með einhverju röngu, þá á að leysa vandamálið í algrímunum
sjálfum en ekki með

Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-08-25 Thread Svavar Kjarrval
Hæ.

Skoðaði highway=footway á wiki síðu OSM og þar er ekki gefið að það
skuli túlka sjálfgefið sem bicycle=no heldur gefið frjálst á hvorn
veginn það er túlkað af hálfu algrímanna. Ef við tökum bicycle=yes af
yrði það líklega mismunandi milli algrímanna hvort þeir beini hjólafólki
eftir stígum eða götum.

Einhverjar umræður hafa verið í gangi á aðalpóstlista OSM um sjálfgefin
gildi á tilteknum svæðum þar sem hægt væri að setja inn sjálfgefnar
stillingar í samræmi við lög og reglur sem gilda á hverju svæði, svo
ekki þurfi að merkja allt innan svæðisins með einhverju sem gildir alls
staðar. Veit samt ekki hvort eða hvenær slíkar sjálfgefnar
skilgreiningar yrðu innleiddar.

Persónulega hefði ég talið það eðlileg virkni fyrir hjólaumferð í
rútunaralgrímum að beina fólki á stíga ef það er styttri og/eða öruggari
leið, sérstaklega ef um er að ræða óvant hjólafólk. Fólkið sem telur sig
ráða við að hjóla á götum getur auðvitað hunsað tillögu algrímanna um að
nota stíga ef aðstæður leyfa, eða fólkið sem semur algrímana geri ráð
fyrir þessu og lagi algrímana að þessum veruleika. Ef ég ætlaði að fara
stystu leiðina fyrir hjól myndi ég eðlilega vilja fá leiðarlýsingu þar
sem ég get notfært mér alla stíga sem ég má hjóla á.

Ef bicycle=yes yrði tekið af í Fellahverfinu, rútunaralgrímurinn myndi
túlka skortinn sem bicycle=no og ég myndi óska eftir hjólaleið frá
Völvufelli 11 og til Drafnarfells 2, þá myndi hann mæla með því að ég
myndi hjóla eftir götunni út Völvufellið og síðan hringinn í kringum
húsin meðfram Suðurfelli og Norðurfelli áður en ég kemst á Drafnarfell.
Með bicycle=yes myndi algrímurinn mæla með því að ég myndi hjóla stuttan
stíg norður að Drafnarfelli 2.
Með bicycle=yes:
http://openrouteservice.org/index.php?start=-21.824661,64.1007793end=-21.8247791,64.1012104pref=Bicyclelang=denoMotorways=falsenoTollways=false
Án bicycle=yes:
http://openrouteservice.org/index.php?start=-21.824661,64.1007793end=-21.8247791,64.1012104pref=Fastestlang=denoMotorways=falsenoTollways=false

Síðan eru auðvitað líklegri tilvik eins og ef einhver biður um hjólaleið
milli Seljahverfisins í Reykjavík og yfir í Lindahverfið eða Salahverfið
í Kópavogi (ekki endilega milli heimilisfanga sem eru rétt hjá hvort
öðru). Fyrri áhyggjurnar í þessari umræðu voru einnig að OpenCycleMap
birti of mikið af bláum leiðum sem eiga að vera sérstakar hjólaleiðir.
En ef merkja á stíga með bicycle=yes á stígum sem eru ekki meðfram götum
mun birtast hellingur af bláum blettum á því korti ef reynt er að halda
í rútunina. Ef úrval slíkra stíga er of strangt mun fólk undrast af
hverju tilteknir stígar á kortinu urðu ekki fyrir valinu þegar þeir eru
augljóslega hentugri en sú leið sem var valin. Þetta er nokkurn veginn
það sem fólk er að lenda í þegar stígar eru ekki tengdir almennilega.

Tæknilega séð eigum við að merkja stíga sem eru fyrir ótilgreindar
tegundir óvélknúinnar umferðar sem highway=path. Gætum íhugað að breyta
highway=footway í highway=path nema á þeim stöðum þar sem skilgreint er
sérstaklega að stígurinn sé fyrir ákveðna umferð eingöngu (eins og
sérstaka hjólastíga). Þá getum við sleppt bicycle=yes tagginu þar sem
það er sjálfgefið og liturinn fyrir það er ekki æpandi á OpenCycleMap.

Varðandi úrlausn myndi ég ekki mæla með því að stígar meðfram götum yrðu
teknir út enda myndi það brjóta nokkuð mikið í bága við ‚don't tag for
the renderer‘ regluna (sem á einnig við um rútanir). Það ferli að velja
sérstaklega hvaða leiðir eru viðeigandi og merkja þær (þar með talið
koma sér saman um almenn viðmið og viðhalda merkingum) getur alveg eins
verið jafn fyrirhafnarmikið og setja inn þveranir þar sem á við. Auk
þess væri það nokkuð selective tagging að fara að stunda það að velja
leiðir með þessum hætti og myndi vera langt frá því að leysa úr
rútunarvandanum fyrir gangandi vegfarendur (jafnvel með notkun á
sidewalk tagginu). Ef gögnin eru rétt og rútunaralgrímar eru að mæla með
einhverju röngu, þá á að leysa vandamálið í algrímunum sjálfum en ekki
með því að rengja rétt gögn. Sama gildir ef eitthvað kemur ljótt út á
korti. OpenStreetMap verkefnið gengur aðallega út á gögnin en ekki
hvernig þau eru túlkuð nema af afar litlu leiti.

Mín tillaga undir þessum kringumstæðum er að vinna í að bæta þveranir og
taka umræðuna varðandi að breyta highway=footway í highway=path. Það
tekur auðvitað einhverja vinnu í upphafi að framkvæma þetta en eitthvað
sem mun þurfa að gera að endingu.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 21/08/14 10:10, Arni Davidsson wrote:
 Hæ

 Já Bristol á Englandi.

 Mér sýnist þetta snúast um magn af gögnum. Það eru lítil gögn í
 Bristol og þeir fáu stígar sem eru teiknaðir eru einfaldlega tengdir
 við götu (og gert ráð fyrir gangstéttum við þær) og svo er rútað eftir
 götunni fyrir gangandi.

 Stígurinn í þessu tilviki er ekki með bicycle=yes og því ættu hjól að
 fara eftir götu skv. þessu:

 Rútað fyrir hjól
 

Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-08-21 Thread Jóhannes Birgir Jensson

3. Fyrir hjólandi. Rúta eftir götum að jafnaði en setja
bicycle=yes við þá stíga og gangstéttir (ef við höldum þeim)
sem eru nauðsynlegir og eðlilegir sem tengingar fyrir reiðhjól.
Sérstakir hjólastígar eru eðlilegur hluti af leiðum.

Hvað finnst ykkur vera eðlilegasta og einfaldasta leiðin? Eyða
gangstéttum eða tengja þær yfir götur?


Ég er á því að við höldum áfram því sem er að verða venja hjá okkur. 
Merkja inn gangstéttir sem gönguleiðir, tengja þær yfir götu á eðlilegum 
stöðum (helst að skoða hvort fláar séu til staðar - margir með kerrur 
eða vagna eða göngugrindur).


Setja bicycle=yes á þá staði sem eðlilegt má teljast að hjólað sé, það 
þarf ekki hver einasta gangstétt að vera þannig (eins og ég gerði fyrst 
sjálfur og gerði OpenCycleMap að martröð og tryggir ekki bestu 
hjólaleið).


Offors mitt í því að taka bicycle=yes af sem flestum stöðum var kannski 
overkill en kannski ekki, það auðveldar okkur að merkja inn alvöru 
göngustíga (sem ættu að vera bicycle=yes) og leyfir okkur að handvelja 
svo þær gangstéttir sem mynda bestu hjólaleiðirnar.


--Jói

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-08-20 Thread Svavar Kjarrval
Hæ.

Bristol á Englandi?

En annars fæ ég þetta til að virka á openrouteservice.org í Reykjavík
fyrir fótgangandi og hjólandi. Hér er hjóladæmi í Breiðholtinu þar sem
búið var að tengja þveranir á sínum tíma:
http://openrouteservice.org/index.php?start=-21.8173057,64.1006776end=-21.8241862,64.1000975pref=Bicyclelang=ennoMotorways=falsenoTollways=false

Leiðin gæti þó orðið styttri með meiri gögnum á svæðinu en hér er
greinilegt að beintengdu stígarnir eru nýttir eftir því sem kostur er.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 16/08/14 01:06, arni...@gmail.com wrote:
 Það sem mér finnst athyglisvert með gögnin frá t.d. Bristol er að
 routing virkar þrátt fyrir að hvorki gangstéttir né þveranir séu
 skráðar. Hversvegna virkar það þar en ekki hjá okkur? Erum við að gera
 málið alltof flókið? Er hægt að skýra þennan mun?

 Kveðja
 Árni Davíðsson

 On 15.8.2014, at 22:11, Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is
 mailto:sva...@kjarrval.is wrote:

 Hæ.

 Gallinn við stígagögnin frá Reykjavíkurborg er að þau eru frekar
 teiknuð upp á útlitið en routing. Fyrir okkur var þetta auðvitað ekki
 ákjósanlegasta staðan. Við fengum hins vegar nokkuð tæmandi safn yfir
 stíga, jafnvel stíga sem við myndum líklegast ekki fá af loftmyndunum
 einum saman. Hvað varðar routing gæti þetta verið bjarnargreiði en
 nokkuð góður greiði þegar kemur að því að vita hvar stígar eru og
 hvar þeir liggja. Með Laugaveginn tek ég þetta algerlega á mig,
 sérstaklega þar sem ég á heima þar rétt hjá og hefði auðvitað átt að
 hafa klárað þetta þar fyrir löngu.

 Okkar vantar smá átak til þess að skrá betur gangbrautir og aðrar
 þveranir yfir götur. Tók sjálfur einhver þannig svæði á sínum tíma en
 hef því miður fært áhersluna annað innan OSM. Hef samt tekið nokkuð
 margar GPS taggaðar ljósmyndir af slíkum þverunum í einhverjum
 gönguferðanna sem ég hef farið. Ef einhver hefur áhuga á að skrá
 þetta í massavís, þá get ég tekið þær myndir saman og sent
 viðkomandi. Margar þverananna sem myndir eru af gætu þó verið
 augljósar út frá loftmyndum.

 Hvaða svæði finnst ykkur að ættu að vera í forgangi þegar bæta á við
 þessum tengingum?

 Með kveðju,
 Svavar Kjarrval

 On 11/08/14 16:26, Arni Davidsson wrote:
 Sæl

 Á að skrifa hér á ensku frekar en íslensku? Ég byrja allavega á
 íslensku.

 Það hefur áður verið minnst á að leiðavalið (routing) fyrir gangandi
 og hjólandi sé ekki að ganga sem skyldi í Open street map. Ástæðan
 er að hluta til innfærsla á gögnum yfir stíga frá sveitarfélögunum
 því í þeim gögnum virðast stígar oft ekki tengdir yfir götur né við
 götu. Þannig virkar leiðavalið ekki vegna þess að stígar eru
 einfaldlega ekki tengdir. Það er fyrirsjáanlegt að það er talsverð
 vinna að tengja stígana. Sjá t.d. það sem gerist hér að neðan í
 ridethecity og hvernig gögnin líta út í openstreetmap og í borgarvefsjá:



 http://www.openstreetmap.org/#map=17/64.14255/-21.90141layers=C
 http://borgarvefsja.reykjavik.is/borgarvefsja/?_ga=1.45753188.1365589408.1360679825

 Það er spurning hvort stígagögn sveitarfélaganna hafi ekki verið
 hálfgerður bjarnargreiði frá þessum sjónarhóli en spurningin er
 hvernig á að laga þetta? Á bara að hella sér í að tengja stíga við
 götur og yfir götur þar sem um þverun er að ræða. Eins og þið sjáið
 í Hátúni er fullt af þverunum og meira að segja þveranir á
 gangbrautarljósum á Laugavegi koma ekki fram í Openstreetmap.

 Einhverjar snjalla hugmyndir?

 kveðja
 Árni Davíðsson



 -- 
 Árni Davíðsson
 arni...@gmail.com mailto:arni...@gmail.com


 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org mailto:Talk-is@openstreetmap.org
 https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-08-15 Thread Svavar Kjarrval
Hæ.

Gallinn við stígagögnin frá Reykjavíkurborg er að þau eru frekar teiknuð
upp á útlitið en routing. Fyrir okkur var þetta auðvitað ekki
ákjósanlegasta staðan. Við fengum hins vegar nokkuð tæmandi safn yfir
stíga, jafnvel stíga sem við myndum líklegast ekki fá af loftmyndunum
einum saman. Hvað varðar routing gæti þetta verið bjarnargreiði en
nokkuð góður greiði þegar kemur að því að vita hvar stígar eru og hvar
þeir liggja. Með Laugaveginn tek ég þetta algerlega á mig, sérstaklega
þar sem ég á heima þar rétt hjá og hefði auðvitað átt að hafa klárað
þetta þar fyrir löngu.

Okkar vantar smá átak til þess að skrá betur gangbrautir og aðrar
þveranir yfir götur. Tók sjálfur einhver þannig svæði á sínum tíma en
hef því miður fært áhersluna annað innan OSM. Hef samt tekið nokkuð
margar GPS taggaðar ljósmyndir af slíkum þverunum í einhverjum
gönguferðanna sem ég hef farið. Ef einhver hefur áhuga á að skrá þetta í
massavís, þá get ég tekið þær myndir saman og sent viðkomandi. Margar
þverananna sem myndir eru af gætu þó verið augljósar út frá loftmyndum.

Hvaða svæði finnst ykkur að ættu að vera í forgangi þegar bæta á við
þessum tengingum?

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 11/08/14 16:26, Arni Davidsson wrote:
 Sæl

 Á að skrifa hér á ensku frekar en íslensku? Ég byrja allavega á íslensku.

 Það hefur áður verið minnst á að leiðavalið (routing) fyrir gangandi
 og hjólandi sé ekki að ganga sem skyldi í Open street map. Ástæðan er
 að hluta til innfærsla á gögnum yfir stíga frá sveitarfélögunum því í
 þeim gögnum virðast stígar oft ekki tengdir yfir götur né við götu.
 Þannig virkar leiðavalið ekki vegna þess að stígar eru einfaldlega
 ekki tengdir. Það er fyrirsjáanlegt að það er talsverð vinna að tengja
 stígana. Sjá t.d. það sem gerist hér að neðan í ridethecity og hvernig
 gögnin líta út í openstreetmap og í borgarvefsjá:

 http://is.ridethecity.com/#3655489
 http://www.openstreetmap.org/#map=17/64.14255/-21.90141layers=C
 http://borgarvefsja.reykjavik.is/borgarvefsja/?_ga=1.45753188.1365589408.1360679825

 Það er spurning hvort stígagögn sveitarfélaganna hafi ekki verið
 hálfgerður bjarnargreiði frá þessum sjónarhóli en spurningin er
 hvernig á að laga þetta? Á bara að hella sér í að tengja stíga við
 götur og yfir götur þar sem um þverun er að ræða. Eins og þið sjáið í
 Hátúni er fullt af þverunum og meira að segja þveranir á
 gangbrautarljósum á Laugavegi koma ekki fram í Openstreetmap.

 Einhverjar snjalla hugmyndir?

 kveðja
 Árni Davíðsson



 -- 
 Árni Davíðsson
 arni...@gmail.com mailto:arni...@gmail.com


 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-08-15 Thread arnid65
Það sem mér finnst athyglisvert með gögnin frá t.d. Bristol er að routing 
virkar þrátt fyrir að hvorki gangstéttir né þveranir séu skráðar. Hversvegna 
virkar það þar en ekki hjá okkur? Erum við að gera málið alltof flókið? Er hægt 
að skýra þennan mun?

Kveðja
Árni Davíðsson

 On 15.8.2014, at 22:11, Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is wrote:
 
 Hæ.
 
 Gallinn við stígagögnin frá Reykjavíkurborg er að þau eru frekar teiknuð upp 
 á útlitið en routing. Fyrir okkur var þetta auðvitað ekki ákjósanlegasta 
 staðan. Við fengum hins vegar nokkuð tæmandi safn yfir stíga, jafnvel stíga 
 sem við myndum líklegast ekki fá af loftmyndunum einum saman. Hvað varðar 
 routing gæti þetta verið bjarnargreiði en nokkuð góður greiði þegar kemur að 
 því að vita hvar stígar eru og hvar þeir liggja. Með Laugaveginn tek ég þetta 
 algerlega á mig, sérstaklega þar sem ég á heima þar rétt hjá og hefði 
 auðvitað átt að hafa klárað þetta þar fyrir löngu.
 
 Okkar vantar smá átak til þess að skrá betur gangbrautir og aðrar þveranir 
 yfir götur. Tók sjálfur einhver þannig svæði á sínum tíma en hef því miður 
 fært áhersluna annað innan OSM. Hef samt tekið nokkuð margar GPS taggaðar 
 ljósmyndir af slíkum þverunum í einhverjum gönguferðanna sem ég hef farið. Ef 
 einhver hefur áhuga á að skrá þetta í massavís, þá get ég tekið þær myndir 
 saman og sent viðkomandi. Margar þverananna sem myndir eru af gætu þó verið 
 augljósar út frá loftmyndum.
 
 Hvaða svæði finnst ykkur að ættu að vera í forgangi þegar bæta á við þessum 
 tengingum?
 
 Með kveðju,
 Svavar Kjarrval
 
 On 11/08/14 16:26, Arni Davidsson wrote:
 Sæl
 
 Á að skrifa hér á ensku frekar en íslensku? Ég byrja allavega á íslensku.
 
 Það hefur áður verið minnst á að leiðavalið (routing) fyrir gangandi og 
 hjólandi sé ekki að ganga sem skyldi í Open street map. Ástæðan er að hluta 
 til innfærsla á gögnum yfir stíga frá sveitarfélögunum því í þeim gögnum 
 virðast stígar oft ekki tengdir yfir götur né við götu. Þannig virkar 
 leiðavalið ekki vegna þess að stígar eru einfaldlega ekki tengdir. Það er 
 fyrirsjáanlegt að það er talsverð vinna að tengja stígana. Sjá t.d. það sem 
 gerist hér að neðan í ridethecity og hvernig gögnin líta út í openstreetmap 
 og í borgarvefsjá:
 
 http://is.ridethecity.com/#3655489
 http://www.openstreetmap.org/#map=17/64.14255/-21.90141layers=C
 http://borgarvefsja.reykjavik.is/borgarvefsja/?_ga=1.45753188.1365589408.1360679825
 
 Það er spurning hvort stígagögn sveitarfélaganna hafi ekki verið hálfgerður 
 bjarnargreiði frá þessum sjónarhóli en spurningin er hvernig á að laga 
 þetta? Á bara að hella sér í að tengja stíga við götur og yfir götur þar sem 
 um þverun er að ræða. Eins og þið sjáið í Hátúni er fullt af þverunum og 
 meira að segja þveranir á gangbrautarljósum á Laugavegi koma ekki fram í 
 Openstreetmap.
 
 Einhverjar snjalla hugmyndir?
 
 kveðja
 Árni Davíðsson
 
 
 
 -- 
 Árni Davíðsson
 arni...@gmail.com
 
 
 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
 
 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-08-14 Thread Jóhannes Birgir Jensson
Þess má geta að RideTheCity er með mjög gömul gögn. Arnarsmárinn heima 
er bara hálfur á kortinu og ég lagaði hann fyrir meira en ári.


Þann 14.08.2014 11:00, Arni Davidsson reit:

Þar sem ég er varaformaður Landssamtaka hjólreiðamanna og Morten
er formaður ætti það að vera hæg heimatökin að segja hvað
hjólreiðafólki finnst vera aðalleiðir og hvað tengileiðir.
Strava virðist líka koma að góðu gagni þar eins og þú bendir
á. Það hjálpar til að finna bestu leiðirnar þegar farið er um
lengri veg.

Vandinn er kannski samt meiri en svo. Það vantar kortafólk til að
breyta kortinu og að það sé gert með samræmdum hætti af þeim
sem eru að vinna í því. Nú er ég t.d. aðeins búin að vera að
vinna í kortinu (samt mjög lítið) með því að segja bicycle=yes
á göngustíga til að bæta leiðaval en þú ert væntanlega búin
að nema það úr gildi (ég er ekkert sár tek það fram). Ég
væri til í að vinna meira í þessu og reyna að mennta fleiri til
að gera það en þá þarf að vera skýrt hvernig verkið á að
vera unnið. Markmiðið er að sýna hjólaleiðir á Open street map
og að leiðaleit/rútun virki eins og það gerir þegar reyndur
hjólreiðamaður finnur stystu og bestu leiðina milli tveggja
staða.

Við getum heldur ekki ákveðið hvað eru réttar leiðir og hvað
tengileiðir fyrir alla þótt það sé rétt að skilgreina þær
eins og þú hefur verið að gera með Relation cycle route. Það
þarf líka að vera hægt að finna réttar leiðir á styttri
vegalengdum. Það virðast að einhverju leyti háð
vefsíðu/rútnarvél en sennilega er mest um það að einhverjar
tengingar vantar og núna að tengingar vantar um gangstéttir sem
samkvæmt hefð eru notuð af hjólreiðafólki til að hjóla á. Ég
ætla að sýna dæmi frá tvemur mismunandi leiðaleitavélum úr
Hlíðunum:

http://is.ridethecity.com/iceland#3661323 [12]
Hjólandi og gangandi mynd úr http://openrouteservice.org/?lang=en
[6]

Þarna vantar væntanlega að skilgreina gangstéttir sem bicycle=yes
því ekki getum við sagt að leyfilegt sé að hjóla á móti
einstefnu þótt það sé það sem flestir reyndir hjólreiðamenn
gera vegna þess að þannig eru þeir öruggastir í umferðinni.
Það væri þá hægt að segja t.d. að aðeins ein gangstétt sé
bicycle=yes í gegnum Hliðarnar til að opna þar tengingu (þótt
hjóla megi á þeim öllum). Reyndar vantar líka að tengja
gangbrautir og þveranir yfir Lönguhlíð til að þetta virki sbr.
mynd fyrir gangandi. Það þarf síðan líka að hugsa leiðaleitina
fyrir gangandi sem er mjög háð því að þveranir séu yfir
götur. Varðandi gangstéttagögnin væri kannski fljótlegast að
skilgreina götur með einhverju tagi sem segir að gangstétt sé
meðfram götu öðru megin eða báðu megin og láta
gangstéttagögnin lönd og leið??? Þau virðast skapa fleiri
vandamál en þau leysa.

Þannig er fullt af tengingum sem vantar til að leiðaleit/rútun
virki sem skyldi. Það er samt jákvætt hvað gengur vel að finna
staði núna því flest húsnúmer og götur eru komnar inn þannig
að fólk ætti auðveldlega að geta fundið þá staði sem það
ætlar á. Flest allir stígar og gangstéttir eru líka á kortinu
þannig að oft ætti það að geta áttað sig á betri leiðum
þegar leiðaleitin virkar ekki sem skyldi.

kveðja

Árni

2014-08-13 20:19 GMT+00:00 Jóhannes Birgir Jensson j...@betra.is:


Svo er Strava með annað sniðugt - það er hægt að tilkynna
vandamál í Strava og þau birtast hér.



http://labs.strava.com/routing-errors/#1000/12/-21.88528/64.13128

[2]

Þann 13.8.2014 18:03, skrifaði Jóhannes Birgir Jensson:

Sýnist að það séu 46 manneskjur og einn botti (archive) á
póstlistanum.

Ég var ekki búinn að skoða þetta á wiki.

Það væri frábært að fá hjólaleiðahópinn í gang, ef það
væri hægt að setjast niður með hjólafólki (eru ekki samtök
hjólafólks nýstofnuð) og fara yfir hvernig almennt mat allra er
á hvað teljist stofnbrautir í hjólaleiðum og svo hvað eru
hliðarbrautir (göngustígar sem tengja saman og þess háttar).

Ef að slíkur hjólahópur getur náð lendingu þá er frekar
einfalt að koma því á kortið.

Þann 13.8.2014 16:29, skrifaði Arni Davidsson:

Þurfum við ekki að uppfæra þetta skjal með nýjustu
upplýsingum:

http://wiki.openstreetmap.org/wiki/WikiProject_Iceland/Cycleways [3]

Hjólaleiðahópur Hliðskjálfs hefur ekkert starfað ennþá.
Hverjir mundu vilja vera með í honum?

Mig mundi langa til að hafa fund í byrjun september og fara yfir
álitaefni og stilla saman strengi svo við séum á sömu
blaðsíðu og gerum hlutina á svipaðan hátt. Þá væri hægt
að uppfæra wiki skjalið með nákvæmari leiðbeiningum í
kjölfarið.

Sem sagt hverjir vilja vera með?

p.s. Hversu margir eru áskrifendur á talk.is [4]??

kveðja

Árni

2014-08-12 19:33 GMT+00:00 Jóhannes Birgir Jensson j...@betra.is:

Já ég held, að svo stöddu, að þetta sé besta lausnin.
Pössum auðvitað upp á að allir sértækir hjólastígar séu
merktir inn sérstaklega.

http://cycle.travel/map [5] er nýtt dæmi með rútun, þeir hafa
ekki sett Ísland inn en það ætti að vera auðvelt - ég
ætlaði að hafa samband aftur við þá þegar
höfuðborgarsvæðið væri orðið aðeins betra.

Var að prófa hvernig rútunin virkar hjá þeim með því að
velja tvo 

Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-08-13 Thread Jóhannes Birgir Jensson

Sýnist að það séu 46 manneskjur og einn botti (archive) á póstlistanum.

Ég var ekki búinn að skoða þetta á wiki.

Það væri frábært að fá hjólaleiðahópinn í gang, ef það væri hægt að 
setjast niður með hjólafólki (eru ekki samtök hjólafólks nýstofnuð) og 
fara yfir hvernig almennt mat allra er á hvað teljist stofnbrautir í 
hjólaleiðum og svo hvað eru hliðarbrautir (göngustígar sem tengja saman 
og þess háttar).


Ef að slíkur hjólahópur getur náð lendingu þá er frekar einfalt að koma 
því á kortið.


Þann 13.8.2014 16:29, skrifaði Arni Davidsson:

Þurfum við ekki að uppfæra þetta skjal með nýjustu upplýsingum:
http://wiki.openstreetmap.org/wiki/WikiProject_Iceland/Cycleways

Hjólaleiðahópur Hliðskjálfs hefur ekkert starfað ennþá. Hverjir mundu 
vilja vera með í honum?
Mig mundi langa til að hafa fund í byrjun september og fara yfir 
álitaefni og stilla saman strengi svo við séum á sömu blaðsíðu og 
gerum hlutina á svipaðan hátt. Þá væri hægt að uppfæra wiki skjalið 
með nákvæmari leiðbeiningum í kjölfarið.


Sem sagt hverjir vilja vera með?

p.s. Hversu margir eru áskrifendur á talk.is http://talk.is??

kveðja
Árni







2014-08-12 19:33 GMT+00:00 Jóhannes Birgir Jensson j...@betra.is 
mailto:j...@betra.is:


Já ég held, að svo stöddu, að þetta sé besta lausnin. Pössum
auðvitað upp á að allir sértækir hjólastígar séu merktir inn
sérstaklega.

http://cycle.travel/map er nýtt dæmi með rútun, þeir hafa ekki
sett Ísland inn en það ætti að vera auðvelt - ég ætlaði að hafa
samband aftur við þá þegar höfuðborgarsvæðið væri orðið aðeins betra.

Var að prófa hvernig rútunin virkar hjá þeim með því að velja tvo
staði á kortinu, fór fyrstu beygjurnar á hjólastíg, svo vísað á
umferðargötu, aftur á hjólastíg, götu og endaði á hjólastíg.

--Jói


Þann 12.8.2014 15:31, skrifaði Arni Davidsson:

Takk fyrir þetta.

Er lausnin þá að láta hjólaleiðir liggja um vegi og um sérstaka
hjólastíga en ef slíkar leiðir eru ekki finnanlegar þá er sett
bicycle=yes á foot path líka til að tengja?

Ég sendi póst á Ride the city og spurði hversu oft þeir uppfæra
gögnin.

Er hægt að benda á önnur Open street map kort sem uppfæra oftar
en Ride the city og hafa svipaða notkunarmöguleika.
http://openrouteservice.org/?lang=en er eitt en er ekki alveg
jafn liðlegt að færa upphafs- og endastað.

kveðja
Árni







2014-08-11 19:25 GMT+00:00 Jóhannes Birgir Jensson j...@betra.is
mailto:j...@betra.is:

Ég er búinn að vera að gera skurk í þessu og þegar
RideTheCity uppfærir sig sést að mikið af gangstéttum hverfa
sem hjólastígar.

Ég er líka búinn að vera að reyna að skilgreina sérstaka
hjólaleiðir (Relation Cycle Route) og afraksturinn sést betur
á OpenCycleMap sem uppfærir kortið vikulega frá OSM. Nýjar
leiðir frá mér þarna eru Kópavogsstígur, Kársnesstígur og svo
Elliðaárdalsstígarnir.

http://opencyclemap.org/?zoom=12lat=64.12851lon=-21.89742layers=B

Ég áleit sem svo að best sé að taka bicycle=yes af öllum foot
path og svo bætum við þeim á það sem við teldum vera
hjólastíga, ekki gangstéttir nema þær geta hins vegar verið
hluti hjólaleiða.

Þeir sem muna hvernig OpenCycleMap leit út áður muna kannski
að það var eiginlega allt í bláum strikum á öllum gangstéttum
sem flækti málin frekar en einfaldaði.

Nú síðast var ég að skoða tólið sem Strava var að búa til
fyrir OSM, þar sem þeir nota hlaupa- og hjólagögnin til að
hjálpa OSM að nálgast betur leiðir. Það verður enginn svikinn
af þessum fyrirlestri og tólið sem þeir benda á þar
svínvirkar, ég var að prófa það.
http://stateofthemap.us/session/slide/

Ég sakna svo leiða sem þekkjast sem á meðal hjólreiðamanna,
til dæmis rakst ég á feril frá fyrrum vinnufélaga sem fór
Jaðarinn sagði hann.

Það er mýgrútur af tækifærum þarna til að laga og það eru til
fleiri tól en RideTheCity sem virðast eitthvað rólegir í að
updeita.



Þann 11.8.2014 16:26, skrifaði Arni Davidsson:

Sæl

Á að skrifa hér á ensku frekar en íslensku? Ég byrja
allavega á íslensku.

Það hefur áður verið minnst á að leiðavalið (routing) fyrir
gangandi og hjólandi sé ekki að ganga sem skyldi í Open
street map. Ástæðan er að hluta til innfærsla á gögnum yfir
stíga frá sveitarfélögunum því í þeim gögnum virðast stígar
oft ekki tengdir yfir götur né við götu. Þannig virkar
leiðavalið ekki vegna þess að stígar eru einfaldlega ekki
tengdir. Það er fyrirsjáanlegt að það er talsverð vinna að
tengja stígana. Sjá t.d. það sem gerist hér að neðan í
ridethecity og hvernig gögnin líta út í openstreetmap og í
borgarvefsjá:

http://is.ridethecity.com/#3655489

Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-08-12 Thread Jóhannes Birgir Jensson
Já ég held, að svo stöddu, að þetta sé besta lausnin. Pössum auðvitað 
upp á að allir sértækir hjólastígar séu merktir inn sérstaklega.


http://cycle.travel/map er nýtt dæmi með rútun, þeir hafa ekki sett 
Ísland inn en það ætti að vera auðvelt - ég ætlaði að hafa samband aftur 
við þá þegar höfuðborgarsvæðið væri orðið aðeins betra.


Var að prófa hvernig rútunin virkar hjá þeim með því að velja tvo staði 
á kortinu, fór fyrstu beygjurnar á hjólastíg, svo vísað á umferðargötu, 
aftur á hjólastíg, götu og endaði á hjólastíg.


--Jói


Þann 12.8.2014 15:31, skrifaði Arni Davidsson:

Takk fyrir þetta.

Er lausnin þá að láta hjólaleiðir liggja um vegi og um sérstaka 
hjólastíga en ef slíkar leiðir eru ekki finnanlegar þá er sett 
bicycle=yes á foot path líka til að tengja?


Ég sendi póst á Ride the city og spurði hversu oft þeir uppfæra gögnin.

Er hægt að benda á önnur Open street map kort sem uppfæra oftar en 
Ride the city og hafa svipaða notkunarmöguleika.
http://openrouteservice.org/?lang=en er eitt en er ekki alveg jafn 
liðlegt að færa upphafs- og endastað.


kveðja
Árni







2014-08-11 19:25 GMT+00:00 Jóhannes Birgir Jensson j...@betra.is 
mailto:j...@betra.is:


Ég er búinn að vera að gera skurk í þessu og þegar RideTheCity
uppfærir sig sést að mikið af gangstéttum hverfa sem hjólastígar.

Ég er líka búinn að vera að reyna að skilgreina sérstaka
hjólaleiðir (Relation Cycle Route) og afraksturinn sést betur á
OpenCycleMap sem uppfærir kortið vikulega frá OSM. Nýjar leiðir
frá mér þarna eru Kópavogsstígur, Kársnesstígur og svo
Elliðaárdalsstígarnir.

http://opencyclemap.org/?zoom=12lat=64.12851lon=-21.89742layers=B

Ég áleit sem svo að best sé að taka bicycle=yes af öllum foot path
og svo bætum við þeim á það sem við teldum vera hjólastíga, ekki
gangstéttir nema þær geta hins vegar verið hluti hjólaleiða.

Þeir sem muna hvernig OpenCycleMap leit út áður muna kannski að
það var eiginlega allt í bláum strikum á öllum gangstéttum sem
flækti málin frekar en einfaldaði.

Nú síðast var ég að skoða tólið sem Strava var að búa til fyrir
OSM, þar sem þeir nota hlaupa- og hjólagögnin til að hjálpa OSM að
nálgast betur leiðir. Það verður enginn svikinn af þessum
fyrirlestri og tólið sem þeir benda á þar svínvirkar, ég var að
prófa það. http://stateofthemap.us/session/slide/

Ég sakna svo leiða sem þekkjast sem á meðal hjólreiðamanna, til
dæmis rakst ég á feril frá fyrrum vinnufélaga sem fór Jaðarinn
sagði hann.

Það er mýgrútur af tækifærum þarna til að laga og það eru til
fleiri tól en RideTheCity sem virðast eitthvað rólegir í að updeita.



Þann 11.8.2014 16:26, skrifaði Arni Davidsson:

Sæl

Á að skrifa hér á ensku frekar en íslensku? Ég byrja allavega á
íslensku.

Það hefur áður verið minnst á að leiðavalið (routing) fyrir
gangandi og hjólandi sé ekki að ganga sem skyldi í Open street
map. Ástæðan er að hluta til innfærsla á gögnum yfir stíga frá
sveitarfélögunum því í þeim gögnum virðast stígar oft ekki
tengdir yfir götur né við götu. Þannig virkar leiðavalið ekki
vegna þess að stígar eru einfaldlega ekki tengdir. Það er
fyrirsjáanlegt að það er talsverð vinna að tengja stígana. Sjá
t.d. það sem gerist hér að neðan í ridethecity og hvernig gögnin
líta út í openstreetmap og í borgarvefsjá:

http://is.ridethecity.com/#3655489
http://www.openstreetmap.org/#map=17/64.14255/-21.90141layers=C

http://borgarvefsja.reykjavik.is/borgarvefsja/?_ga=1.45753188.1365589408.1360679825

Það er spurning hvort stígagögn sveitarfélaganna hafi ekki verið
hálfgerður bjarnargreiði frá þessum sjónarhóli en spurningin er
hvernig á að laga þetta? Á bara að hella sér í að tengja stíga
við götur og yfir götur þar sem um þverun er að ræða. Eins og þið
sjáið í Hátúni er fullt af þverunum og meira að segja þveranir á
gangbrautarljósum á Laugavegi koma ekki fram í Openstreetmap.

Einhverjar snjalla hugmyndir?

kveðja
Árni Davíðsson



-- 
Árni Davíðsson

arni...@gmail.com mailto:arni...@gmail.com


___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org  mailto:Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org mailto:Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is




--
Árni Davíðsson
arni...@gmail.com mailto:arni...@gmail.com


___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-08-11 Thread Arni Davidsson
Sæl

Á að skrifa hér á ensku frekar en íslensku? Ég byrja allavega á íslensku.

Það hefur áður verið minnst á að leiðavalið (routing) fyrir gangandi og
hjólandi sé ekki að ganga sem skyldi í Open street map. Ástæðan er að hluta
til innfærsla á gögnum yfir stíga frá sveitarfélögunum því í þeim gögnum
virðast stígar oft ekki tengdir yfir götur né við götu. Þannig virkar
leiðavalið ekki vegna þess að stígar eru einfaldlega ekki tengdir. Það er
fyrirsjáanlegt að það er talsverð vinna að tengja stígana. Sjá t.d. það sem
gerist hér að neðan í ridethecity og hvernig gögnin líta út í openstreetmap
og í borgarvefsjá:

http://is.ridethecity.com/#3655489
http://www.openstreetmap.org/#map=17/64.14255/-21.90141layers=C
http://borgarvefsja.reykjavik.is/borgarvefsja/?_ga=1.45753188.1365589408.1360679825

Það er spurning hvort stígagögn sveitarfélaganna hafi ekki verið hálfgerður
bjarnargreiði frá þessum sjónarhóli en spurningin er hvernig á að laga
þetta? Á bara að hella sér í að tengja stíga við götur og yfir götur þar
sem um þverun er að ræða. Eins og þið sjáið í Hátúni er fullt af þverunum
og meira að segja þveranir á gangbrautarljósum á Laugavegi koma ekki fram í
Openstreetmap.

Einhverjar snjalla hugmyndir?

kveðja
Árni Davíðsson



-- 
Árni Davíðsson
arni...@gmail.com
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-08-11 Thread Jóhannes Birgir Jensson
Ég er búinn að vera að gera skurk í þessu og þegar RideTheCity uppfærir 
sig sést að mikið af gangstéttum hverfa sem hjólastígar.


Ég er líka búinn að vera að reyna að skilgreina sérstaka hjólaleiðir 
(Relation Cycle Route) og afraksturinn sést betur á OpenCycleMap sem 
uppfærir kortið vikulega frá OSM. Nýjar leiðir frá mér þarna eru 
Kópavogsstígur, Kársnesstígur og svo Elliðaárdalsstígarnir.


http://opencyclemap.org/?zoom=12lat=64.12851lon=-21.89742layers=B

Ég áleit sem svo að best sé að taka bicycle=yes af öllum foot path og 
svo bætum við þeim á það sem við teldum vera hjólastíga, ekki 
gangstéttir nema þær geta hins vegar verið hluti hjólaleiða.


Þeir sem muna hvernig OpenCycleMap leit út áður muna kannski að það var 
eiginlega allt í bláum strikum á öllum gangstéttum sem flækti málin 
frekar en einfaldaði.


Nú síðast var ég að skoða tólið sem Strava var að búa til fyrir OSM, þar 
sem þeir nota hlaupa- og hjólagögnin til að hjálpa OSM að nálgast betur 
leiðir. Það verður enginn svikinn af þessum fyrirlestri og tólið sem 
þeir benda á þar svínvirkar, ég var að prófa það. 
http://stateofthemap.us/session/slide/


Ég sakna svo leiða sem þekkjast sem á meðal hjólreiðamanna, til dæmis 
rakst ég á feril frá fyrrum vinnufélaga sem fór Jaðarinn sagði hann.


Það er mýgrútur af tækifærum þarna til að laga og það eru til fleiri tól 
en RideTheCity sem virðast eitthvað rólegir í að updeita.




Þann 11.8.2014 16:26, skrifaði Arni Davidsson:

Sæl

Á að skrifa hér á ensku frekar en íslensku? Ég byrja allavega á íslensku.

Það hefur áður verið minnst á að leiðavalið (routing) fyrir gangandi 
og hjólandi sé ekki að ganga sem skyldi í Open street map. Ástæðan er 
að hluta til innfærsla á gögnum yfir stíga frá sveitarfélögunum því í 
þeim gögnum virðast stígar oft ekki tengdir yfir götur né við götu. 
Þannig virkar leiðavalið ekki vegna þess að stígar eru einfaldlega 
ekki tengdir. Það er fyrirsjáanlegt að það er talsverð vinna að tengja 
stígana. Sjá t.d. það sem gerist hér að neðan í ridethecity og hvernig 
gögnin líta út í openstreetmap og í borgarvefsjá:


http://is.ridethecity.com/#3655489
http://www.openstreetmap.org/#map=17/64.14255/-21.90141layers=C
http://borgarvefsja.reykjavik.is/borgarvefsja/?_ga=1.45753188.1365589408.1360679825

Það er spurning hvort stígagögn sveitarfélaganna hafi ekki verið 
hálfgerður bjarnargreiði frá þessum sjónarhóli en spurningin er 
hvernig á að laga þetta? Á bara að hella sér í að tengja stíga við 
götur og yfir götur þar sem um þverun er að ræða. Eins og þið sjáið í 
Hátúni er fullt af þverunum og meira að segja þveranir á 
gangbrautarljósum á Laugavegi koma ekki fram í Openstreetmap.


Einhverjar snjalla hugmyndir?

kveðja
Árni Davíðsson



--
Árni Davíðsson
arni...@gmail.com mailto:arni...@gmail.com


___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is