Re: [Talk-is] Að flytja inn GNS gögnin á einfaldan hátt

2011-03-18 Thread Daníel Gunnarsson
2011/3/15 gummi Ingimarsson gudmunduringimars...@gmail.com Þá megið þið fræða mig um eitt: hvaða prógram notið þið til að vinna með GNS gögnin? Nota Bene ég er linux notandi. Eftir að gögnin eru kominn inn í grunninn sem skuggagögn þá er best að nota JOSM til að vinna með þau. Daníel G

[Talk-is] Örnefni á hálendi Íslands

2011-03-15 Thread Daníel Gunnarsson
Ég sendi sem nýjan þráð til að halda þessari umræðu aðskyldri frá Garðarbæjarumræðunni Ef það sem á undan kom týnist við þetta þá er hér linkur í upprunalegu umræðunahttp://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/2011-March/000591.html Sæll Gummi og velkominn á póstlistann Varðandi það að nota

Re: [Talk-is] Að flytja inn GNS gögnin á einfaldan hátt

2011-03-15 Thread Daníel Gunnarsson
Mér finnst það vera ágætis hugmynd. Þessi aðferð reyndist a.m.k. vel fyrir OurFootprints gögnin ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

Re: [Talk-is] Garðabæjargögnin á OSM sniði

2011-01-04 Thread Daníel Gunnarsson
Arnfjörð Bjarmason ava...@gmail.com 2010/12/29 Daníel Gunnarsson danielgunn...@gmail.com: Ég er þeirrar skoðunar að útlínurnar sjálfar eigi einnig heima í grunninum. Sammála, það var umræða um þetta hérna og nokkur dæmi: http://www.openstreetmap.org/user/%C3%86var%20Arnfj%C3%B6r%C3%B0

[Talk-is] Notkun upplýsinga um pósthús og p óstkassa

2011-01-03 Thread Daníel Gunnarsson
Góðan dag Við höfum fengið leyfi Íslandspósts til að nota upplýsingar um staðsetningar póstkassa og pósthúsa eins og þær koma fyrir á heimasíðu þeirra. kv. Daníel G. ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org

[Talk-is] Notkun upplýsinga um Hraðbanka og útibú

2010-12-31 Thread Daníel Gunnarsson
Góðan dag Fyrir nokkrum vikum sendi ég póst til Íslandsbanka og óskaði eftir leyfi til að nota upplýsingar um staðsetningu útibúa og hraðbanka. Ég fékk svar áðan þar sem að okkur var veitt leyfi til að nota þessar upplýsingar undir frjálsu notkunarleyfi. Í kjölfarið sendi ég samskonar beiðni á

Re: [Talk-is] Garðabæjargögnin á OSM sniði

2010-12-29 Thread Daníel Gunnarsson
Ég er þeirrar skoðunar að útlínurnar sjálfar eigi einnig heima í grunninum. Ég minnist þess að hafa séð mynd á wiki síðunni (image of the week) sem sýndi svæði sem innihélt útlínur gatna, get samt ómögulega fundið hana aftur. Við þurfum að teikna miðlínur handvirkt fyrir þessar götur og stíga. Ég

Re: [Talk-is] Mapping party

2010-12-15 Thread Daníel Gunnarsson
Ég held að mapping party fyrir áramót sé e.t.v. ekki líklegt til að draga að marga einstaklinga, finnst líklegt að menn séu frekar uppteknir á næstu dögum. Hins vegar styð ég það að sjálfsögðu almennt og hlakka til að taka þátt þegar menn hafa fundið heppilegan tíma og staðsetningu. Er mjög

Re: [Talk-is] LUKR gögnin komin staðan á þ ví máli

2010-09-19 Thread Daníel Gunnarsson
Þetta eru nokkuð flott gögn. Er búinn að líta aðeins á þau. Það er eitt eigindi sem mér finnst vanta mjög mikið svo þetta nýtist í hjólavefsjána, þ.e. staðsetning stiga og þrepa. Skoðaði allavega þá stiga sem eru nálægt mér og sá ekki í eigindalistanum að það sé skráð þar inn. Þetta eru sennilega

[Talk-is] Fwd: [Fsfi] OpenStreetMap breyting ar á Íslandi síðasta árið

2009-12-07 Thread Daníel Gunnarsson
Okkar spurning er því hvort þið hefðuð áhuga á að fá þessar gps. upplýsingar fyrir kortaverkefnið. Nú veit ég ekki sjálfur hvort maður á sjálfur að setja þessar upplýsingar inn eða hvort þið eruð með einhverja sem vinna að því. Gaman væri að vita hvort þið hefðuð áhuga á þessum upplýsingum,

[Talk-is] Geographic Names of Iceland's Glaciers in the OpenStreetMap.org database

2009-09-23 Thread Daníel Gunnarsson
/licenses/by-sa/2.0/ Best regards Daníel Gunnarsson ___ Talk-is mailing list Talk-is@openstreetmap.org http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is