Re: [Talk-is] Ferðamennska og POI upplýsingar

2013-09-30 Thread Jóhannes Birgir Jensson
OSM-félag er gjörsamlega málið, okkur vantar einhvers konar formlegan stimpil, hingað til hefur maður bara geta kynnt sig sem sjálboðaliða og áhugamann um OSM í þeim erindum sem maður sendir tengdu því. Varðandi POI þá er ég sammála að það er gott að hafa fleiri, spurning hvort að ýmis samtök

Re: [Talk-is] Ferðamennska og POI upplýsingar

2013-09-30 Thread Svavar Kjarrval
Datt einmitt í hug að vera í sambandi við samtök/félög sem geyma líklegast þessar upplýsingar sem og aðila sem eru líklegir til þess að veita okkur leyfi til að nýta þeirra gagnagrunna. Það er í hag ferðaþjónustunnar að listar þeirri rati sem víðast og efast ég um að þeir myndu slá hönd á boði

Re: [Talk-is] Ferðamennska og POI upplýsingar

2013-09-30 Thread Karl Palsson
On Mon, Sep 30, 2013 at 02:28:09PM +0100, Jóhannes Birgir Jensson wrote: Er ekki málið að allar verslanir séu merktar sem POI (en ekki area?). No. It's been said repeatedly not to change the map to deal with software that can't handle things. If osmAnd and friends can't show me nearby shops

Re: [Talk-is] Ferðamennska og POI upplýsingar

2013-09-30 Thread Jóhannes Birgir Jensson
I was not thinking of osmAnd since I'm still a couple of weeks away from even being able to use it. Blackberry users (pre-10) get no fun. The maintenance is easier using Points, deleting them does not wipe out a structure as an area would. For shops that move a bit about and open up and close