Re: [Talk-is] Gögn frá Garðabæ

2010-12-03 Thread Svavar Kjarrval
Svo virðist vera að ogr2osm ráði ekki við skrána sem ég fékk. Einhverjar aðrar leiðir sem ykkur dettur í hug? Með kveðju / With regards, Svavar Kjarrval (sva...@kjarrval.is) s. 863-9900 On 2.12.2010 13:28, Svavar Kjarrval wrote: Sæll póstlisti. Vúhú! Fékk gögn frá Garðabæ með götum og

Re: [Talk-is] Gögn frá Garðabæ

2010-12-03 Thread Ævar Arnfjörð Bjarmason
2010/12/3 Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is: Svo virðist vera að ogr2osm ráði ekki við skrána sem ég fékk. Einhverjar aðrar leiðir sem ykkur dettur í hug? Kannski spurja á aðal osm-talk listanum eða osm-imports hvort einhver veit hvernig á að breyta þessu?

Re: [Talk-is] Gögn frá Garðabæ

2010-12-03 Thread Svavar Kjarrval
Vandamálið er að mér hefur ekki tekist að koma henni á form sem er einfaldara að umbreyta. Sendi þér skrána svo þú getir prófað þetta. Ef það gengur vel getum við notað sömu aðferð við að breyta DGN skrám frá öðrum bæjum þegar við á. Með kveðju / With regards, Svavar Kjarrval

[Talk-is] Gögn frá Garðabæ

2010-12-02 Thread Svavar Kjarrval
Sæll póstlisti. Vúhú! Fékk gögn frá Garðabæ með götum og stígum! Þetta eru „útbrúnir“ eins og þeir orðuðu það (líklegast útlínur). Einhver sem vill hjálpa mér að converta þessu á snið sem er JOSM samhæft? Þetta er í Microstation DGN og í svokölluðu „rvk hnit-kerfi“. Fékk þetta ókeypis frá