Re: [Talk-is] Dæmi úr hjólavefsjá og huglei ðingar um virkni

2010-08-25 Thread Morten Lange
Hæ

Jamm, það er margt furðulegt sem kerfið stingur upp á og sumt geti tengst því 
að  ekki sé búið að tengja saman stíga, eða tengja þá við almenna gatnakerfið.  
Hef séð nokkur dæmi um slíkt, og hef gert tvær tilraunir til að bæta úr með því 
að bæta inn way  ( norðvesturhorn Kópavogs )

Svo er ég ( og margir/flestir  innan stjórnar  Landssamtaka hjólreiðamanna og 
Íslenska fjallahjólaklúbbsins )  ekki sannfærður um  gildi þess að hengja 
merkimiðinn örugg leið á sumum af  þessum stígum.   Kannski frekar kalla 
þetta umferðarminni, græn eða friðsamleg leið. 

Ég vil fyrir alla muni sleppa því að vara alltaf við með rauðu letri og 
upphrópunarmerki þegar  Bein leið  valkosturinn er valin.  Frekar hafa 
almennan disclaimer , því ekki getur vefurinn ábyrgst öryggið á stígunum, með 
blindhornum, svell, sand, lítill sýnileiki þar sem sem vegur þverar stíg (eða 
öfugt :-) 

Mér finnst líka vanta fleir tegunda í kerfinu. Hægt er ( að einhverju marki, 
háð reiðhjóli, tilgangi ferðar ofl )  að hjóla á  eftirfarandi sem ekki sé til 
í kerfinu ( að mig minnir / eftir minni takmarkaðri vitneskju) 

* mjóir moldarstígar
* singeltrack slóðir sem kíkast mest mjóir (moldar)göngustígar, en henta til að 
hjóla nokkuð hratt ef maður hefur þá út af fyrir sig. 
* gangstétt sem ekki er upp við opnanlega hurði, né morandi í  útkeyrslum með 
lélegan sýnileika
* hefðbundin borgargangstétt 
* hjólavísar ( Eitthvað hefur þetta verið merkt á Langholtsvegi, og Einarsnesi 
?) 
* hjólastígur sem er  varasamur
* hjólarein sem er varasamur
* aðskilin hjólarein / hjólastíg ( gjarnan við hlið gangstéttar)
* Sér tegund sem þýðir gangbraut ?  Ljósastýrð og ekki ?  Morandi í 5 til 7 
begjum til að komast yfir eða úrtfærslur sem henta vel fyrir hjól með kerrur, 
fyrir Kristianiuhjól (eða almennara ladcykel upp á dönsku), og snjóruðningstæki 
?    Svipað og sér tegund /attribute fyrir jarðgöng/brú.

Og ekki síst : 
* Venjuleg gata /vegur sem hentar sérstaklega vel til hjólreiða í bland við og 
í samstarfi við aðra umferð.  Eða reikna með að allir vegir með skiltaðan 
hámarkshraða undir 50 séu þannig ? 


Í framhaldi af síðasta punktinum : Hvernig ákveður kerfið hvort stinga eigi upp 
á að hjóla eftir akveg / þjóðveg ?   þjóðveg í þéttbyli ?    Er algorithman til 
?  Er hún auðskijanleg ? 


Svo er spurnig hvort ekki ætti að gera ráð fyrir að merkja inn einstefnu, eins 
og til dæmis varðandi hjólareinina á Hverfisgötu. 


OK þessui upptalning hér fyrir ofan er kannski full ítarleg, en hjólaleiðir eru 
skemmtilega fjölbreyttar og skemmtilega lélegar, enda fæst þeirra hannaðir með 
samgönguhjólreiða í huga   ;-) 


--

Regards / Kvedja

Morten Lange, Reykjavík

--- On Wed, 25/8/10, bald...@baldvin.com bald...@baldvin.com wrote:

From: bald...@baldvin.com bald...@baldvin.com
Subject: [Talk-is] Dæmi úr hjólavefsjá og hugleiðingar um virkni
To: 'OpenStreetMap in Iceland' talk-is@openstreetmap.org
Date: Wednesday, 25 August, 2010, 12:51




 
 






Sæl. 

   

Ég prófaði að rúta „leirutangi“ til „barðastaðir“
til að sjá hvað hjólavefsjáin leggur til. 

   

Leiðin sem ég valdi var „Öruggari leið“ og ég er
að velta fyrir mér hvers vegna kerfið rútar upp á Vesturlandsveg frekar en að
fara hjólastígana sem liggja meðfram sjónum. 

   

Ég hef verið að bæta inn (ásamt öðrum, vissulega)
hjólastígunum í Mosfellsbæ með skipulegum hætti og held að netið þar sé orðið
nokkuð gott. En nú langar mig að skoða hvort við getum merkt þessa vegi,
hjólastígana annars vegar og Vesturlandsveg hins vegar, eitthvað öðruvísi en
þeir eru, til að leggja frekar til „hættuminni“ leiðir s.s.
hjólastíga, jafnvel þó þær væru e.t.v. örlítið lengri. 

   

Ef einhver hefur eitthvað um þetta að segja eða hefur
reynslu af því að tagga með tilliti til öryggis leiðanna eða annað sem við
gætum viljað merkja upp vegna hjólavefsjár sérstaklega, þá væri gaman að heyra
frá ykkur. 

   

Kveðja, 

Baldvin 



 


-Inline Attachment Follows-

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



  ___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] EuroVelo hjólaleðanetið á OpenSt reetMap

2010-09-21 Thread Morten Lange
Sælir  OpenStreetMap gúrúar  ( af báðum kynjum ?) 

Vissuð þið af þessu verkefni ?

http://wiki.openstreetmap.org/wiki/WikiProject_Europe/EuroVelo

Sjáið þið hvers vegna fullt af slóðum séu á OpenStreetMap  kortinu sem er vísað 
í þar, án þess að vera hluti af EurVelo leiðunum ? 

Hvernig eru þessar leiðir merktar öðruvísi en hjólaleiðirnar á Íslandi ? 

 

--
Regards / Kvedja
Morten Lange, Reykjavík



  

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Garðabær

2011-03-13 Thread Morten Lange
Flott, Svavar !

Pínu erfitt með að muna hvernig þetta var, en með því að opna til dæmis þessu 
setti:
  http://www.openstreetmap.org/browse/changeset/7510701
og skoða með Opera, þar sem ég var með einn follower gluggi, þá var auðvelt 
að 
byrja að átta sér á hversu griðasrlegt magn af punktum og stígum þú hefur bætt 
við.

Takk kærlega ! 

--
Regards / Kvedja
Morten Lange, Reykjavík



- Original Message 
 From: Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is
 To: OpenStreetMap in Iceland talk-is@openstreetmap.org
 Sent: Sat, 12 March, 2011 1:01:35
 Subject: [Talk-is] Garðabær
 
 Hæ póstlisti.
 
 Hvernig líst ykkur á Garðabæ núna?
 Fyrir lata og  óstaðkunnuga: 
http://www.openstreetmap.org/?lat=64.09099lon=-21.9162zoom=15layers=M
 
 Með  kveðju,
 Svavar  Kjarrval
 
 ___
 Talk-is  mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
 


  

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Hjólavefsjáin

2011-03-16 Thread Morten Lange
Sæll Svavar,

Ekki mikill aðstoð sem ég get boðið, frekar undirtektir.

En Ævar benti á fleiri útfærslur á hjólavefsjám, í grein 
 http://www.openstreetmap.org/user/Ævar%20Arnfjörð%20Bjarmason/diary/11485
( sem var einnig afritað yfir á vef LHM :
  http://lhm.is/frettir-af-netinu/islenskt/531-hjolavefsja-fyrir-reykjavik  )

Hef ekki tíma núna, en væri ekki þess virði að kíka þar hvort hinir séu sneggri 
að uppfæra ? 
Svo hefur Björgvin verið í sambandi við ridethecity, að mig minnir. Hann gæti 
kannski spurt þá út í þessari seinkun.

 --
Regards / Kvedja
Morten Lange, Reykjavík



- Original Message 
 From: Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is
 To: OpenStreetMap in Iceland talk-is@openstreetmap.org
 Sent: Wed, 16 March, 2011 2:55:55
 Subject: [Talk-is] Hjólavefsjáin
 
 Sælt fólk!
 
 Nú eru liðnir 12 dagar síðan ég sendi inn fyrstu breytinguna  út frá 
stígagögnunum í Garðabæ en þær breytingar hafa samt ekki ratað inn í  
hjólavefsjána. Það sama gildir um þau hverfi í Reykjavík með yfirfarna LUKR  
stíga.
 
 Er eitthvað (ekki) að gerast sem við ættum að vita af? Forsendan  fyrir því 
 að 
við fengum LUKR gögnin ókeypis var einmitt sú að stígarnir ættu að  birtast á 
ridethecity.com. Því er það mikilvægt fyrir okkur að vita hvað veldur  þessum 
skorti á uppfærslum.
 
 Með kveðju,
 Svavar  Kjarrval
 
 ___
 Talk-is  mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
 


  

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] Bakka með breytingu sem rauf tengingu stíga ?

2011-05-09 Thread Morten Lange
Sæl

Ég hefði át að kveikja á perunni fyrr, en átakið Hjólað í vinnuna ytir eftir 
mér 
að  skoða betur  hvernig hjolacefsja.is virkar.
Rötunarvélin virkar núna nánast ekki, amk í Reylkjavík.
Kerfið sér að stígar séu eylönd, enda eru stíganir skilgreindir þannig í LUKR.

Mér fyndist betra að hafa bæði inni, þangað til búið séw að tengja saman 
LUKR-stígana. 

Nema mjög veigamikill rök hniga að því að gera það ekki. ( Eða ef vænta megi 
góða tengingu stíga, og gangstétta  innan fárra daga )

 
--
Regards / Kvedja
Morten Lange, Reykjavík
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Bakka með breytingu sem rauf tengingu stíga ?

2011-05-09 Thread Morten Lange
Hæ Svavar,

Takk fyrir svar.
Dæmi eru meðfram Suðurlandsbraut.  
Tek undir að þetta sé leiðarvalvélina að kenna líka. 

Svo er spurning hvort ekki mætti merkja  ALLAR götur og stígar með bicycle=yes, 
því það má hjóla alsstaðar, nema á gangstéttum á Laugavegi eftir sumum stígum 
eftir Ægissíðu og inn í Fossvog, og loks í Hvalfjarðargöngunum.

 
--
Regards / Kvedja
Morten Lange, Reykjavík





From: Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is
To: OpenStreetMap in Iceland talk-is@openstreetmap.org
Sent: Mon, 9 May, 2011 16:00:20
Subject: Re: [Talk-is] Bakka með breytingu sem rauf tengingu stíga ?

Hæ.

Þetta vandamál er hálfgert mér að kenna þar sem ég hef verið að stroka út stíga 
sem tengjast við enda gatna við yfirferð á LUKR stígum og það veldur greinilega 
vandræðum fyrir leiðarvélina þar sem tengingin er rofin við enda gatna.

Ég skal fara í að laga þetta fyrir hverfin sem ég hef unnið með. Hjólavefsjáin 
er samt að nota gömul gögn eins og sjá má af þeirri staðreynd að Grafarvogurinn 
og 104 Reykjavík eru löngu búin hvað stígana varðar en samt koma þeir ekki fram 
þar. Ef vandamálið er einnig þar er þetta einnig almennt vandamál með 
leiðarvélina og ekki bara í því sem ég gerði.

Gæturðu annars komið með dæmi svo við getum vandamálagreint þetta betur?

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 09/05/11 15:12, Morten Lange wrote:
 Sæl
 
 Ég hefði át að kveikja á perunni fyrr, en átakið Hjólað í vinnuna ytir eftir 
mér að  skoða betur  hvernig hjolacefsja.is virkar.
 Rötunarvélin virkar núna nánast ekki, amk í Reylkjavík.
 Kerfið sér að stígar séu eylönd, enda eru stíganir skilgreindir þannig í LUKR.
 
 Mér fyndist betra að hafa bæði inni, þangað til búið séw að tengja saman 
LUKR-stígana.
 Nema mjög veigamikill rök hniga að því að gera það ekki. ( Eða ef vænta megi 
góða tengingu stíga, og gangstétta  innan fárra daga )
 
 --
 Regards / Kvedja
 Morten Lange, Reykjavík
 
 
 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Nesið er Stærra!

2011-08-12 Thread Morten Lange
Sæll Pjetur

Er ekki mjög reyndur, en mig langar að leggja orð í belg varðandi #3.

Held að það sé mikilvægt að skoða og ræða þessi mál. Held að margir gangstéttir 
séu amk vitlaust merktir núna. Koma fram sem stígar að ég held.

Til dæmis hér : 
http://opencyclemap.org/?zoom=13lat=64.11597lon=-21.85988layers=B0


En gögnin segja ekki einusinni bicycle=yes 

Way 92507727Details

highway: footway
lukr:AR_ADG: 0
lukr:AR_LAGF: 0
lukr:AR_LAGT: 1973
lukr:ASTAND: 0
lukr:BREIDD: 2.00
lukr:DAGS_BREYT: /00/00
lukr:DAGS_INN: 2002/06/27
lukr:DAGS_LEIDR: /00/00
lukr:DAGS_UPPF: /00/00
lukr:DAGS_UPPR: /00/00
lukr:FLOKKUR: 217
lukr:GAGNA_EIGN: Reykjavíkurborg
lukr:highway: footway
lukr:NAKV: 0.50
lukr:NAKV_XY: 0.000
lukr:NOTANDI: LUK_GOGN
lukr:OBJECTID: 2770
lukr:RUTT: 4
lukr:RUTT_BREID: 1
lukr:STIGAFLOKK: 3
lukr:SVF: 
lukr:TEG: 2
lukr:UPPR: 9
lukr:UTBSV: 2
lukr:VIDMIDUN_P: 0
lukr:VINNSLA_F: 0
source:date: 2010-09-17
surface: paved
width: 2.00


Hér er bútur úr stígnum meðfram Suðurlandbraut og hann er merktur með 
bicycle=yes


Varðandi rútureikniga f. reiðhjól þá versnaði hún til muna eftir að eldri 
stígar voru fjarlægðar eftir að LUKR gögnin voru sett inn. Tengingar yfir 
almenna vegi vanta.  (Sem er nokkuð raunhæf mynd af veruleikanum, en samt er 
það nú ekki svona slæmt ) 



--
Regards / Kvedja
Morten Lange, Reykjavík


--- On Sat, 13/8/11, Pjetur G. Hjaltason pje...@pjetur.net wrote:

 From: Pjetur G. Hjaltason pje...@pjetur.net
 Subject: [Talk-is] Nesið er Stærra!
 To: talk-is@openstreetmap.org
 Date: Saturday, 13 August, 2011, 2:00
 Sem seltirningur þá veit ég að
 Reykjavík er á Seltjarnarnesi :-)
 
 EN:
 #1
 Af hverju er Lambastaðahverfið (fyrsta hverfi á
 Seltjarnarnesi) og 
 (seltjarnar--)Mýrarnar í Reykjavík.
 
 Hvar eru mörk milli sveitarfélaga dregin?
 Sé þetta ekki augljóslega í JOSM - Ekki von á öðru
 því ég fikta bara í þessu  
 við og við - og læri alltaf meir og meir.
 
 Getur einhver mér kunnari lagað þetta.
 Sá þetta þegar ég fór að leita í OSMAnd að götum
 á Seltjarnarnesi, sem 
 reyndust (fundust) skráðar í Reykjavík.
 
 #2
 Mörg hús í Lambastaðahverfi eiga sér nöfn auk númera
 frá því í den.
 Auðvitað á maður að merkja þetta líka eða hvað?
 
 #3
 Ég var að duglegur í smá-stund við að setja inn
 gangstíga og gangstéttir.
 Komst svo að raun um að þetta ruglar rútureikninga
 forrita osmand, navit...
 Komst einnig að raun um að reglan í OSM er:
     Ekki vera að flækja málið með
 gangstéttum
 Þar sem gangstéttir eru skráðar hjá okkur sem
 hjólabrautir, hlaupastígar, 
 heilsubótar/útsýnis... stígar, og alls staðar (sum
 staðar) má keyra yfir þær 
 þvers og kruss. 
 Hver er þá stefnan hér? Eða m.ö.o. hvernig eigum við
 að reyna að uppfylla 
 okkar kortaþarfir, og hvernig á að gera þetta rétt?
 
 Eða á ég bara að þurrka þetta út?
 
 Kveðja,
 Pjetur
 
 
 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
 

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Nesið er Stærra!

2011-08-15 Thread Morten Lange
Hæ,


Ótengt þessu en þó : 

A. Viða eru til Óskastígar  í grasinu. Til dæmis á 
ská frá Lágmúla niður brekkuna og að gatnamótunum Kringlumýrarbraut - 
Laugaveg/Suðaurlandsbraut og ... heldur áfram yfir grasinu ská á móti 
hinum óskastígnum.

B. Viða eru umferðarljós sem (sérstaklega þegar umferð er lítill ) skynjar ef 
bifreið nálgast, og gefur bifreiðina grænt ljós. Sumir skynjarar  virða 
bífhjól ,  fá ef nokkur virða reiðhjól, og þá oft bara ef maður staðsetur sér 
alveg rétt, þeas hjóla eftir  röndina á spólunni, til dæmis 30 cm frá þeim 
stað sem niðurföll sé /gæti verið staðsett.

--

Regards / Kvedja

Morten Lange, Reykjavík

--- On Mon, 15/8/11, Thorir Jonsson thorir...@gmail.com wrote:

From: Thorir Jonsson thorir...@gmail.com
Subject: Re: [Talk-is] Nesið er Stærra!
To: OpenStreetMap in Iceland talk-is@openstreetmap.org
Date: Monday, 15 August, 2011, 14:44

Varðandi á gangstéttum og stígum yfir götur, þá mætti færa rök fyrir því að 
ekki ætti að kortleggja svoleiðis nema þar sem merktar gangbrautir eða 
gönguljós er að finna (ekki kortleggja eitthvað sem ekki á sér stoð í 
raunveruleiknaum).  Eins mætti líka færa rök fyrir því að gangandi vegfarendur 
færu vissulega yfir götuna við t.d. gatnamót og því ástæða til að tengja stíga 
þar yfir.


Mín persónulega skoðun er sú að það ætti að tengja stígana svo auðveldara sé 
fyrir tölvur að reikna út bestu leiðir fyrir gangandi og hjólandi.  Hvernig 
þetta lítur út á kortinu er eitthvað fyrir renderana að finna út úr.  Kanski 
ætta að leggja til nýtt tag fyrir þetta, tengingu yfir götu sem ekki sést 
(render=no t.d.)?


Kv. Þórir Már

2011/8/15 Thorir Jonsson thorir...@gmail.com

Hér er svar frá mér frá því á laugardaginn sem ég óvart vistaði í stað þess að 
senda á listann:

Sælir félagar.

Ég er sammála Morten og Pjetri, við þurfum að 
skoða þessi mál með gangstéttar, göngu- og hjólastíga og ákveða hvernig 
við viljum að þeir séu merktir.  Hér á landi eru lang flestir stígar 
bæði fyrir gangandi og hjólandi og því erfitt að átta sig á því hvernig 
eigi að merkja þá.  Sumstaðar eru aðskildar reinar fyrir hjólandi og 
gangandi annarsstaðar eru engar merkingar.


Ég hef hingað til merkt hjólastíga sem highway=cycleway og blandaða 
hjóla- og göngustíga og gangstéttar sem highway=footway, og bicycle=yes.

Hafið þið einhverjar betri tillögur?  Hvað með tengingar yfir götur og gatnamót?


Kv. Þórir Már


2011/8/15 Baldvin Hansson bald...@rogg.is


#2

Mörg hús í Lambastaðahverfi eiga sér nöfn auk númera frá því í den.

Auðvitað á maður að merkja þetta líka eða hvað?



Mér finnst ástæða til að merkja bæði. En það er bara mín persónulega skoðun.

Hef ekki skoðað hvernig þetta er almennt gert þar sem sambærilegar aðstæður

eru uppi, t.d. í öðrum löndum.



#3

Ég var að duglegur í smá-stund við að setja inn gangstíga og gangstéttir.

Komst svo að raun um að þetta ruglar rútureikninga forrita osmand, navit...



Mér hefur sýnst að þegar verið er að henda út eldri gögnum og nota í staðinn

LUKR gögnin þá verði einfaldlega að hafa í huga að það þarf að tengja

stígana við göturnar hvar sem almennt má telja að rétt sé að fara á og af

stígunum. Ég skoðaði þetta aðeins í kringum Ferjuvog í Reykjavík t.d. þar

sem mér sýnist eldri gögn hafa verið þokkalega tengd en ný gögn alls ekki.

Þetta býr til eyjur af stígum sem rútunin (með tilliti til hjólreiða t.d.)

tekur aldrei inn í myndina og niðurstaðan verður víða fjarri því sem best

gæti orðið.



Getur verið að það sé til betri leið, en mér sýnist einfaldlega verða að

tengja stígana gatnakerfinu á viðeigandi stöðum. En þá fæst líka ágætis

virkni á þetta.



Komst einnig að raun um að reglan í OSM er:

       Ekki vera að flækja málið með gangstéttum



Það er reyndar sjónarmið, finnst mér, að á meðan við erum enn ekki komin inn

með allar helstu götur almennt, þá sé kannski ástæða til að láta vera að

merkja allar gangstéttar meðfram öllum vegum sem nú eru komnir inn. Vinnunni

væri betur varið í að þétta veganetið og auka við aðrar staðarupplýsingar á

svæðum þar sem enn er mikið óunnið. En hins vegar finnst mér alltaf ástæða

til að líta á stíga sem liggja aðskildir frá vegum þannig að þá eigi að

kortleggja líkt og vegina, jöfnum höndum (eins og stíg meðfram

Suðurlandsbraut t.d.).



Þegar einstaklingur lítur á kortið og skoðar hvaða leið hann getur valið á

milli tveggja staða (óháð því svo hvað sjálfvirk rútun myndi gera í slíku

tilfelli) þá er okkur eðlislægt að draga þá ályktun að meðfram götum á

Íslandi eru gangstéttar og því óþarfi kannski að kortið sýni þær sérstaklega

til að teljast vel nothæft. En hins vegar hjálpa stígar sem kortið sýnir

einstaklingnum við að velja leið í slíkum tilfellum.



mbk,

Baldvin







___

Talk-is mailing list

Talk-is@openstreetmap.org

http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is






-Inline Attachment Follows-

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org

Re: [Talk-is] Nesið er Stærra!

2011-08-15 Thread Morten Lange
Hæ

Svari inn á milli ...
 
--- On Mon, 15/8/11, Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is wrote:

 From: Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is
 Subject: Re: [Talk-is] Nesið er Stærra!
 To: OpenStreetMap in Iceland talk-is@openstreetmap.org
 Date: Monday, 15 August, 2011, 21:00
 Sælir.
 
 Atkvæði mitt fer í að skrá gögnin og án render=no.
 Í anda OSM ætti að
 skrá alla stíga óháð því hvort þeir liggja meðfram
 götu eða ekki. 

Ertu að meina ómerktar þveranaleiðir gatna sem tengja saman stígastubba og 
gangstéttir þegar þú segir meðfram götu ?


 Það
 ætti ekki að sleppa því að skrá stíga né tiltaka
 sérstaklega að þá ætti
 ekki að rendera.
 

Hmm. Skil ekki alveg. Það eru bara þveranirnar sem tengja saman gangstéttir og 
þannig myndar net, sem við erum að tala um að merkja með render=no.

Spurning hvort við finnum fordæmi um hvernihf menn leysa þveranir, til dæmis í 
borgum sem nota ridethecity ? 
Eða gæti verið að þetta sé lýst í almennri skjölun OSM ? 


Ah  þú notar stiga sem samheiti á path í skilningi OSM ? 

Sem saqt þú ert að tala um vegi, gangstéttir, en líka hús og girðingar etc ? 

 Gögnin eiga ekki að tiltaka hvort það eigi að teikna
 eitthvað eða ekki.
 Það ætti að vera mál hvers renders forrits fyrir sig
 hvort og hvernig
 það merkir 

Þú hefur eitthvað til þíns máls. 

 þá stíga.
 
 Ég hvet annars fólk að merkja lækkaða kanta og aðrar
 aðgengisupplýsingar
 ef það getur, því það gagnast hreyfihömluðu fólki
 og blindum afar vel.
 Öryrkjabandalag Íslands hefði örugglega áhuga á
 þessum upplýsingum og
 gæti mögulega veitt okkur aðstoð við að bæta OSM
 gögnin hvað það varðar.
 
 Með kveðju,
 Svavar Kjarrval
 


--
Regards / Kvedja
Morten Lange, Reykjavík



 On 15/08/11 14:02, Morten Lange wrote:
  Tek undir með þér Þórir
  
  render=no  hljómar vel.  
  Kannski búa til nýtt tag sem
 heitir   de-facto pedestrian crossing  /
 unmarked crossing ?
  
  
  Varðandi raunveruleikan, þá mætti samt benda á
 tvennt :
  1. Það er viða búið að lækka kanta, sem sýnir
 að gert sé ráð fyrir að fólk fara þarna yfir í
 hjólastólum, með barnavöfnum  ( og á reiðhjólum
 ) .
  2. Á sumum stöðum eru líka gönguljós Kannski
 óþarfi að setja í forgang að merkja þá samt
  3. Mikill umferð gangandi (og hjólandi) yfir
 þessar þveranir er líka ákveðinn veruleiki. En
 kortgerðarmenn mundu sennilega fúlsa við svoleiðis
 rök.
  
  --
  
  Regards / Kvedja
  
  Morten Lange, Reykjavík
  
  --- On Mon, 15/8/11, Thorir Jonsson thorir...@gmail.com
 wrote:
  
  From: Thorir Jonsson thorir...@gmail.com
  Subject: Re: [Talk-is] Nesið er Stærra!
  To: OpenStreetMap in Iceland talk-is@openstreetmap.org
  Date: Monday, 15 August, 2011, 14:44
  
  Varðandi á gangstéttum og stígum yfir götur, þá
 mætti færa rök fyrir því að ekki ætti að kortleggja
 svoleiðis nema þar sem merktar gangbrautir eða
 gönguljós er að finna (ekki kortleggja eitthvað sem ekki
 á sér stoð í raunveruleiknaum).  Eins mætti líka
 færa rök fyrir því að gangandi vegfarendur færu
 vissulega yfir götuna við t.d. gatnamót og því
 ástæða til að tengja stíga þar yfir.
  
  
  Mín persónulega skoðun er sú að það ætti að
 tengja stígana svo auðveldara sé fyrir tölvur að reikna
 út bestu leiðir fyrir gangandi og hjólandi.  Hvernig
 þetta lítur út á kortinu er eitthvað fyrir renderana
 að finna út úr.  Kanski ætta að leggja til nýtt
 tag fyrir þetta, tengingu yfir götu sem ekki sést
 (render=no t.d.)?
  
  
  Kv. Þórir Már
  
  2011/8/15 Thorir Jonsson thorir...@gmail.com
  
  Hér er svar frá mér frá því á laugardaginn sem
 ég óvart vistaði í stað þess að senda á listann:
  
  Sælir félagar.
  
  Ég er sammála Morten og Pjetri, við þurfum að 
  skoða þessi mál með gangstéttar, göngu- og
 hjólastíga og ákveða hvernig 
  við viljum að þeir séu merktir.  Hér á
 landi eru lang flestir stígar 
  bæði fyrir gangandi og hjólandi og því erfitt að
 átta sig á því hvernig 
  eigi að merkja þá.  Sumstaðar eru aðskildar
 reinar fyrir hjólandi og 
  gangandi annarsstaðar eru engar merkingar.
  
  
  Ég hef hingað til merkt hjólastíga sem
 highway=cycleway og blandaða 
  hjóla- og göngustíga og gangstéttar sem
 highway=footway, og bicycle=yes.
  
  Hafið þið einhverjar betri tillögur?  Hvað
 með tengingar yfir götur og gatnamót?
  
  
  Kv. Þórir Már
  
  
  2011/8/15 Baldvin Hansson bald...@rogg.is
  
  
  #2
  
  Mörg hús í Lambastaðahverfi eiga sér nöfn
 auk númera frá því í den.
  
  Auðvitað á maður að merkja þetta líka eða
 hvað?
  
  
  
  Mér finnst ástæða til að merkja bæði. En það
 er bara mín persónulega skoðun.
  
  Hef ekki skoðað hvernig þetta er almennt gert þar
 sem sambærilegar aðstæður
  
  eru uppi, t.d. í öðrum löndum.
  
  
  
  #3
  
  Ég var að duglegur í smá-stund við að setja
 inn gangstíga og gangstéttir.
  
  Komst svo að raun um að þetta ruglar
 rútureikninga forrita osmand, navit...
  
  
  
  Mér hefur sýnst að þegar verið er að henda út
 eldri gögnum og nota í staðinn
  
  LUKR gögnin þá verði einfaldlega að hafa í huga
 að það þarf að tengja
  
  stígana við

Re: [Talk-is] Gönguleiðir yfir götur

2012-03-30 Thread Morten Lange
Sæll Þórir


Ég hef áhuga á þessu með leiðir gangandi (og margir hjólandi )  yfir götur 
einnig.  

Skiptir miklu máli til að fá útreikning leiða til að virka rétt ( routing ).  
Nmea einhver geti bent á aðra nálgun til að endurbæta vélrænu leiðavali. 

 
Hvernig finnst þér þetta vera ónákvæmt sem þú stingur upp á ?
Finnst þér að ætti að merkja sjálfa leiðina yfir götu sem crossing auk þess að 
hafa highway:footway og bicycle:yes  ?

--
Regards / Kveðja / Hilsen
Morten Lange, Reykjavík



 From: Thorir Jonsson thorir...@gmail.com
To: talk-is@openstreetmap.org 
Sent: Sunday, 25 March 2012, 11:23
Subject: [Talk-is] Gönguleiðir yfir götur
 
Ég hef verið að velta því fyrir mér hvernig sé best að merkja
gönguleiðir yfir götur á kortið, og þá helst þar sem engar merkingar
eru en augljóst er að þar er ætlast til þess að gangandi vegfarendur
fari yfir götuna.

Meðfylgjandi skjáskot sýnir hvar Valhúsabraut og Bakkavör á
Seltjarnarnesi koma saman.  Þar hef ég teiknað gönguleið yfir Bakkavör
og merkt sameiginlegu nóðuna með highway:crossing og
crossing:unmarked.  Þetta er í samræmi við
http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Key:crossing, en þá er tengingin á
milli gangstíganna eftir.

Í þessu dæmi hef ég merkt segmentin tvö sem way og gefið þeim
highway:footway og bicycle:yes.  Ég er samt ekki nógu ánægður með þá
merkingu, finnst hún ónákvæm og langar mig því að heyra ykkar skoðun á
þessu.

Bestu kveðjur,
Þórir Már

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Iceland Illustrated

2012-04-26 Thread Morten Lange
Hi, 



I see no map ( Opera on Ubuntu with Flash plugin)

 
--
Regards / Kveðja / Hilsen
Morten Lange, Reykjavík



 From: Björgvin Ragnarsson nifgr...@gmail.com
To: OpenStreetMap in Iceland talk-is@openstreetmap.org 
Sent: Thursday, 26 April 2012, 14:15
Subject: [Talk-is] Iceland Illustrated
 
I just came across this cool looking web-map: http://icelandillustrated.com/

have a good day!



Björgvin Ragnarsson

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] Hvar er verið að nota naptan á Íslandi ... etc

2013-03-13 Thread Morten Lange
Sæl

Er þetta ekki stórskrýtið :


http://tagwatch.stoecker.eu/Iceland/En/top_undocumented_keys.html


Top 100 undocumented KeysKeyUsage
uir_adr:ADRESA_KOD  260634
naptan:verified 259724
naptan:Street   215854
naptan:Indicator190527
naptan:NaptanCode   169134
naptan:Landmark 146516
tree:ref122381
naptan:PlusbusZoneRef   105805
(...)
 
--
Regards / Kveðja / Hilsen
Morten Lange, Reykjavík___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] Skrýtin hegðun v. ID URL og eyddar (?) nóður

2013-08-28 Thread Morten Lange
Hæ

Ég var að skoða villur v. routing og smelti á hlekk til að lagfæra með  ID 


http://tools.geofabrik.de/osmi/?lon=-18.52lat=64.86zoom=7
Opna þetta URL 
http://www.openstreetmap.org/edit?editor=idlon=-21.79711lat=64.12345zoom=18node=1071745811
en er sent áfram til Washington, DC nær Göthe institut ... 

http://www.openstreetmap.org/edit?editor=idnode=1071745811#map=20/38.90085/-77.02271

( http://www.openstreetmap.org/browse/node/921894917    : Node: Goethe-Institut 
(921894917)  )

Sama gerist með annan node sem
 er yfirstrikað í changeset 17530695

http://www.openstreetmap.org/edit?editor=idlon=-21.79711lat=64.12345zoom=18node=1072734720

Ef ég nota node sem er ekki yfirstrikað í changeset, sé éfg fyrstr kortið frá 
Washington örskamma stund, en svo færist ég upp á Höfða /Hálsa í Rvk. 
  node=2433492570 


--
Regards / Kveðja / Hilsen
Morten Lange, Reykjavík___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] Hvernig skrá samliggjandi göngu-og hjólastígar ...

2013-08-29 Thread Morten Lange
Sæl 


Ég gæti hugsað mér að ræða : 


Valkostir, kostir og gallar,  þegar aðgreindur göngustígur og hjólastígur 
liggja jlið við hlið. 

Hér er dæmi : 

http://www.openstreetmap.org/#map=18/64.13046/-21.83938
 
Kostur með að teikna þau sér :  Er nær raunveruleikanum. Stundum þá skila 
stígarnir leið á einhverjum köflum. Sjá til dæmis í Fossvogsdalnum, og við 
Steinahlíð. 

Kostur með að nota bara tags : Sneggri að teikna, Færri strík stílhreinni ? 



--
Regards / Kveðja / Hilsen
Morten Lange, Reykjavík
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] Vinnustofa hjólalreiðir á morgun 13 - 15 Loft hostel

2013-09-21 Thread Morten Lange
Vinnustofa hjólalreiðir á morgun 13 - 15 Loft hostel , tengd Samgönguviku


Allir velkomnir að Bankastræti 7, 4. hæð 


Ætlum að bæta rútun á til dæmis reykjavik.is/hjolavefsja

 
--
Regards / Kveðja / Hilsen
Morten Lange, Reykjavík___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-09-17 Thread Morten Lange
Hæ

Árni sagði  eftirfarandi 13,ágúst, sem ég tek undir.:  Mér finnst of geist 
hefur verið farið í að eyða bicycle=yes, sérstaklega af stígum. Er hægt að 
bakka, svæðisbundið án of mikillgar fyrirhafnar ?   : 
Nú er margt í gangi v. samgönguviku, en vil gjarnan tka þátt í umræðum í næstu 
viku.



Mér sýnist að við þurfum líklega að:


1. Fyrir gangandi. Annaðhvort að nota merktar gangstéttir fyrir gangandi og 
tengja þá allar gangstéttir yfir götur eða að eyða út gangstéttum og rúta eftir 
götum (þar sem eru gangstéttir). 
(Í því tilviki væri hægt að halda inni upplýsingum með því að nota 
sidewalk=both/left/right/none sem tag við highway.) 

2. Fyrir gangandi. Láta þá stíga sem eru nauðsynlegir 
og eru ekki við götu halda sér og tengjast við götu (ef við eyðum 
gangstéttum) eða við gangstéttir (ef við höldum gangstéttum og tengjum 
þær allar yfir götur).


3. 
Fyrir hjólandi. Rúta eftir götum að jafnaði en setja bicycle=yes við þá 
stíga og gangstéttir (ef við höldum þeim) sem eru nauðsynlegir og 
eðlilegir sem tengingar fyrir reiðhjól. Sérstakir hjólastígar eru 
eðlilegur hluti af leiðum.

Hvað finnst ykkur vera eðlilegasta og einfaldasta leiðin? Eyða gangstéttum eða 
tengja þær yfir götur?



--
Regards / Kveðja / Hilsen
Morten Lange, Reykjavík




On Thursday, 21 August 2014, 10:10, Arni Davidsson arni...@gmail.com wrote:
 



Hæ

Já Bristol á Englandi.

Mér sýnist þetta snúast um magn af gögnum. Það eru lítil gögn í Bristol 
og þeir fáu stígar sem eru teiknaðir eru einfaldlega tengdir við götu 
(og gert ráð fyrir gangstéttum við þær) og svo er rútað eftir götunni 
fyrir gangandi. 

Stígurinn í þessu tilviki er ekki með bicycle=yes og því ættu hjól að fara 
eftir götu skv. þessu:

Rútað fyrir hjól
http://openrouteservice.org/index.php?start=-2.583334,51.466187end=-2.583152,51.46466pref=Bicyclelang=denoMotorways=falsenoTollways=false

Rútað fyrir gangandi
http://openrouteservice.org/index.php?start=-2.583334,51.466187end=-2.583152,51.46466pref=Pedestrianlang=ennoMotorways=falsenoTollways=false

Hér er svo annar staður með stíg merktan bicycle=yes og rútað fyrir gangandi:
http://openrouteservice.org/index.php?start=-2.5838582,51.4671268end=-2.5810258,51.4675613pref=Pedestrianlang=ennoMotorways=falsenoTollways=false

og hjólandi:

http://openrouteservice.org/index.php?start=-2.5838582,51.4671268end=-2.5810258,51.4675613pref=Bicyclelang=ennoMotorways=falsenoTollways=false


Mér sýnist að við þurfum líklega að:


1. Fyrir gangandi. Annaðhvort að nota merktar gangstéttir fyrir gangandi og 
tengja þá allar gangstéttir yfir götur eða að eyða út gangstéttum og rúta 
eftir götum (þar sem eru gangstéttir). (Í því tilviki væri hægt að halda inni 
upplýsingum með því að nota sidewalk=both/left/right/none sem tag við 
highway.) 

2. Fyrir gangandi. Láta þá stíga sem eru nauðsynlegir og eru ekki við götu 
halda sér og tengjast við götu (ef við eyðum gangstéttum) eða við gangstéttir 
(ef við höldum gangstéttum og tengjum þær allar yfir götur).


3. Fyrir hjólandi. Rúta eftir götum að jafnaði en setja bicycle=yes við þá 
stíga og gangstéttir (ef við höldum þeim) sem eru nauðsynlegir og eðlilegir 
sem tengingar fyrir reiðhjól. Sérstakir hjólastígar eru eðlilegur hluti af 
leiðum.


Hvað finnst ykkur vera eðlilegasta og einfaldasta leiðin? Eyða gangstéttum eða 
tengja þær yfir götur?


kveðja

Árni Davíðsson











2014-08-21 0:16 GMT+00:00 Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is:

Hæ.

Bristol á Englandi? 

En annars fæ ég þetta til að virka á openrouteservice.org í Reykjavík fyrir 
fótgangandi og hjólandi. Hér er hjóladæmi í Breiðholtinu þar sem búið var að 
tengja þveranir á sínum tíma:
http://openrouteservice.org/index.php?start=-21.8173057,64.1006776end=-21.8241862,64.1000975pref=Bicyclelang=ennoMotorways=falsenoTollways=false

Leiðin gæti þó orðið styttri með meiri gögnum á svæðinu en hér er
greinilegt að beintengdu stígarnir eru nýttir eftir því sem kostur
er.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval



On 16/08/14 01:06, arni...@gmail.com wrote:

Það sem mér finnst athyglisvert með gögnin frá t.d. Bristol er að routing 
virkar þrátt fyrir að hvorki gangstéttir né þveranir séu skráðar. Hversvegna 
virkar það þar en ekki hjá okkur? Erum við að gera málið alltof flókið? Er 
hægt að skýra þennan mun?

Kveðja 
Árni Davíðsson

On 15.8.2014, at 22:11, Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is wrote:


Hæ.

Gallinn við stígagögnin frá Reykjavíkurborg er að þau eru
  frekar teiknuð upp á útlitið en routing. Fyrir okkur var þetta
  auðvitað ekki ákjósanlegasta staðan. Við fengum hins vegar
  nokkuð tæmandi safn yfir stíga, jafnvel stíga sem við myndum
  líklegast ekki fá af loftmyndunum einum saman. Hvað varðar
  routing gæti þetta verið bjarnargreiði en nokkuð góður greiði
  þegar kemur að því að vita hvar stígar eru og hvar þeir
  liggja. Með Laugaveginn tek ég þetta algerlega á mig,
  sérstaklega þar sem ég á heima þar rétt hjá og hefði auðvitað
  átt að

Re: [Talk-is] Innflutningur - staðfangaskrá fyrir Akureyri

2016-02-22 Thread Morten Lange
Sæll Jói
Hljomar mjög vel. Kannski mætti leita upp fólki / notendum  sem hafa verið að 
bæta inn gögn nylega fyrir Akureyri ? 

Er einhver áhætta fólgin í þessu, til dæmis varðandi að yfirskrifa gögn ? 

 -- Regards / Kveðja / Hilsen Morten Lange, Reykjavík

  From: Jóhannes Birgir Jensson <j...@betra.is>
 To: OpenStreetMap in Iceland <talk-is@openstreetmap.org> 
 Sent: Sunday, 21 February 2016, 2:03
 Subject: [Talk-is] Innflutningur - staðfangaskrá fyrir Akureyri
   
Halló.

Á Akureyri erum við í algjörum mínus varðandi loftmyndir og fáar 
byggingar á kortinu. Með staðfangaskrá getum við nú flutt inn öll 
heimilisföngin þannig að leiðarvísanir virka og auðveldara verður að 
staðsetja ýmiss konar þjónustu.

Ég legg til að við flytjum heimilisföngin inn sem address nodes, þeir 
munu þá birtast á kortinu og vera leitarhæfir.

Slíkur innflutningur krefst yfirleitt samþykkis þeirra sem málið varðar. 
Vinsamlegast segið til hvað ykkur finnst um þetta.

-kveðja,
Jói / Stalfur

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


  ___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [OSM-talk] OpenLinkMap will be shut down

2016-01-19 Thread Morten Lange
Thanks for your efforts and for explaining. 
 -- 
Regards / Kveðja / Hilsen 
Morten Lange, Reykjavík
 

  From: Alexander Matheisen <alexandermathei...@ish.de>
 To: talk@openstreetmap.org 
 Sent: Monday, 11 January 2016, 22:05
 Subject: [OSM-talk] OpenLinkMap will be shut down
   
Hi everybody,

some of you may know and use the project OpenLinkMap. For those who do
not know it, just have a look at the wiki page 
http://wiki.openstreetmap.org/wiki/OpenLinkMap or try it at 
http://www.openlinkmap.org/.

Now the bad news: On January 27, the project will be shut down. Due to
technical reasons I disabled the data update some days ago, but the
website will be accessible until January 27. There are the following
reasons for my decision to stop the project:

My focus switched to my other project OpenRailwayMap, so I have not
enough time any more to develop the OpenLinkMap. The design is not up
to date, the website is not responsive and the code is not very
elegant, but I have not time to correct all the design mistakes.

The final decision to stop the project right now was the situation that
the domain expires on January 27. For a while I had the plan to stop
the project in the feature, but now I do not want to spend money again
to renew the domain for one or two years.

The source code can be found in a repository on Github: 
https://github.com/rurseekatze/OpenLinkMap. You are free to take the
code and continue the project on your own server. The domain
openlinkmap.org will be available again soon, and there is no problem
for me if someone would like to register it to continue the project
under this name.

I hope that you understand my decision. It is just a hobby project
which takes a lot of my spare time and is mainly paid by my own money.

Users who currently embed OpenLinkMap into their own websites using
iframes should consider to remove that code from their websites.

Thanks to all the people who supported this project by donations, code
or their feedback!


Regards
Alex
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


  ___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


Re: [Talk-is] Quality assurance : Public toilets

2016-07-06 Thread Morten Lange
Sæl aftur,
Min mistök. Klósett  þétt við jöklinum í, þjóðgarðinum  :-) 
 -- 
Regards / Kveðja / Hilsen Morten Lange, Reykjavík

  From: Morten Lange <morten...@yahoo.com>
 To: OpenStreetMap In Iceland <talk-is@openstreetmap.org> 
 Sent: Tuesday, 5 July 2016, 23:59
 Subject: Quality assurance : Public toilets
   
Hæ 

Hef grunsemdir um að sumum af þessum snyrtingum séu á röngum stað ...  ( uppi á 
jökli ) 

http://overpass-turbo.eu/s/h9V Hvað gerum við í þessu. Hvernig er hægt að gera 
betur í að trygja gæði ? 

-- 
 Regards / Kveðja / Hilsen Morten Lange, Reykjavík

  ___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [OSM-talk] Without an address, an Icelandic tourist drew this map of the intended location (Búðardalur) and surroundings on the envelope. The postal service delivered!

2016-09-05 Thread Morten Lange
Hi,
1. Did anyone yet bring into this discussion the Japanese adresse system ? 
According to Wikipedia: "Street names are seldom used in postal addresses 
(except in Kyoto and some Hokkaidō cities such as Sapporo), and most Japanese 
streets do not have names.Banchi blocks often have an irregular shape, as 
banchi numbers were assigned by order of registration in the older system, 
meaning that especially in older areas of the city they will not run in a 
linear order. It is for this reason that when giving directions to a location, 
most people will offer cross streets, visual landmarks andsubway stations, such 
as "at Chūō-dori and Matsuya-dori across the street from Matsuya and Ginza 
station" for a store in Tokyo. In fact, many businesses have maps on their 
literature and business cards. In addition, signs attached to utility poles 
often specify the city district name and block number, and detailed block maps 
of the immediate area are sometimes posted near bus stops and train station 
exits.In addition to the address itself, all locations in Japan have a postal 
code. After the reform of 1998, this begins with a three-digit number, a 
hyphen, and a four-digit number, for example 123-4567. A postal mark, 〒, may 
precede the code to indicate that the number following is a postal code."

2. I also feel a need to reiterate that in Iceland there are formal postal 
addresses that work. The thing in the story that started this thread was the 
letter was sent from a guy/gal who did not bother to try write down the address 
(or lost it or only though of writing once they got home ).  And being a not 
very populous society, and especially a sparsely built area of Iceland, drawing 
a simple map and describing the people worked "flawlessly" :-)   A fun story 
and heartening, but if many would do the same and not research a bit before 
sending letters, if would not be fun any more ... especially if sending to 
someone more "anonymos"   ;-) 
 --  Regards / Kveðja / Hilsen Morten Lange, Reykjavík

  From: Andy Mabbett <a...@pigsonthewing.org.uk>
 To: "osmf-t...@openstreetmap.org" <talk@openstreetmap.org> 
 Sent: Monday, 5 September 2016, 10:11
 Subject: Re: [OSM-talk] Without an address, an Icelandic tourist drew this map 
of the intended location (Búðardalur) and surroundings on the envelope. The 
postal service delivered!
   
On 30 August 2016 at 16:03, Iván Sánchez Ortega <i...@sanchezortega.es> wrote:

>> a classical system of addresses from the 19th century is not
>> affordable.

> Tell me what's not affordable about spray-painting letters
> on the sides of buildings?

The costs of surveying, allocating street names (while ensuring no
duplicates), allocating numbers to properties/ entrances, hosting a
lookup database, etc.

-- 
Andy Mabbett
@pigsonthewing
http://pigsonthewing.org.uk

___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


   ___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


[Talk-is] Fw: OpenStreetMap Wiki page WikiProject Iceland has been changed by JayCBR

2017-05-01 Thread Morten Lange
Hæ  
Veit einhver hvađ er átt viđ međ "Road fan" ?


Kveđja,
Morten

WANTED: a healthy and thriving community of Icelandic road fans and mappers 
from Iceland and all corners of the world. Enquire below:
+   
+   
* '''Mailing list:''' https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

-- 
Regards / Kveðja / Hilsen Morten Lange


--- On Mon, 1/5/17, OpenStreetMap Wiki <w...@openstreetmap.org> wrote:

> From: OpenStreetMap Wiki <w...@openstreetmap.org>
> Subject: OpenStreetMap Wiki page WikiProject Iceland has been changed by 
> JayCBR
> To: "MortenLange" <morten...@yahoo.com>
> Date: Monday, 1 May, 2017, 0:55
> Dear MortenLange,
> 
> The OpenStreetMap Wiki page WikiProject
> Iceland has been changed on
> 30 April 2017 by JayCBR, see
> http://wiki.openstreetmap.org/wiki/WikiProject_Iceland
> for the current
> revision. 
> 
> See
> http://wiki.openstreetmap.org/w/index.php?title=WikiProject_Iceland=next=1451721
> to view this change.
> 
> See
> http://wiki.openstreetmap.org/w/index.php?title=WikiProject_Iceland=0=1451721
> for all changes since your last visit.
> 
> Editor's summary:  -  
> 
> Contact the editor:
> mail: http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Special:EmailUser/JayCBR
> wiki: http://wiki.openstreetmap.org/wiki/User:JayCBR
> 
> There will be no other notifications in
> case of further activity unless
> you visit this page while logged in.
> You could also reset the
> notification flags for all your watched
> pages on your watchlist.
> 
> Your friendly OpenStreetMap Wiki
> notification system
> 
> --
> To change your email notification
> settings, visit
> http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Special:Preferences
> 
> To change your watchlist settings,
> visit
> http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Special:EditWatchlist
> 
> To delete the page from your watchlist,
> visit
> http://wiki.openstreetmap.org/w/index.php?title=WikiProject_Iceland=unwatch
> 
> Feedback and further assistance:
> http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Help:Contents
>

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Eyðing gangstétta sem sérleiða

2017-09-13 Thread Morten Lange
Tek undir með ykkur báðum. 
En er ekki viss um hvernig sé best að gera þetta. Ættum við að gera nokkrar 
tilraunir og sýna hvort öðrum?

Varðandi að notandi hafi hent út gangstéttir, þá finnst mér rétt að bakka með 
breytinguna. Jafnvel þótt við ákveðum etv seinna að fjarlægja þá  _og_ bæta við 
tagi á götunni sem segir að hér sé gangstétt. 
-- Regards / Kveðja / Hilsen Morten Lange 

On Wednesday, 13 September 2017, 02:35:56 CEST, Arni Davidsson 
<arni...@gmail.com> wrote:  
 
 Mér finnst við þurfa að komast til botns í því hvort að það sé til bóta að 
hafa gangstéttir merktar inn á OSM upp á rötun. 
Þegar maður skoðar erlend OSM kort þar sem maður þekkir til eru gangstéttir 
ekki merktar inná en stígar sem ekki liggja meðfram götum eru það. Gæti það 
verið svo að einn vandinn við rötun á Íslandi er þessi mikli fjöldi af 
gangstéttum sem rötunarvélarnar samþykkja ekki af einhverjum ástæðum? Hvort sem 
það er vegna þess að þær tengjast ekki inná götur eða eru ekki með gangbrautar 
merktar yfir götuna. Gæti verið að rötunarvélarnar virka þannig að hægt sé að 
ganga samsíða öllum götum eða hægt sé að merkja götur með tagi um 
gangstéttir=yes? Mér finnst okkur sárlega vanta leiðbeiningar um þetta efni.


Þann 12. september 2017 kl. 22:15 skrifaði Jóhannes Birgir Jensson 
<j...@betra.is>:

Reyndar virðist hann hafa verið MUN stórtækari en þessar 70 þegar maður skoðar 
þetta!

http://www.openstreetmap.org/u ser/T%C3%B3mas%20Ingi/history# 
map=12/64.1291/-21.8504



On 12.9.2017 22:12, Jóhannes Birgir Jensson wrote:

Á Íslandi búum við svo vel að þar má hjóla á gangstéttum.

Rötunarvélar OSM skilja það yfirleitt ekki og forðast því gangstéttir þegar 
hjólaleiðir eru búnar til. Því höfum við kortlagt gangstéttir og sett 
bicycle=yes eða =permitted eða álíka.

Í dag eyddi Tómas Ingi út einum 70 slíkum í þessu changesetti 
http://www.openstreetmap.org/c hangeset/51972351#map=13/64.12 47/-21.8870

og vísar þar í umdeilt skjal á Wiki. Röksemdin er sú að þá sé kortið fallegra...

Ég legg til að þessi breyting verði tekin aftur.


---
This email has been checked for viruses by Avast antivirus software.
https://www.avast.com/antiviru s


__ _
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.or g/listinfo/talk-is



__ _
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.or g/listinfo/talk-is




-- 
Árni Davíðsson
arni...@gmail.com
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
  ___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Data improvements in Iceland

2019-01-05 Thread Morten Lange
Hi, Matt and Andrew
One area for improvement is the mapping of walking and cycling paths and 
routes. And a few bicycle lanes, bicycle parking, repair stations etc.It would 
be great if paths found on ja.is maps could be freely used on OpenStreetMap, 
and the other way around. I guess that depends on licensing clauses. 
-- Regards / Kveðja / Hilsen Morten Lange

  From: Matt Riggott 
 To: "talk-is@openstreetmap.org"  
 Sent: Thursday, 3 January 2019, 16:11
 Subject: Re: [Talk-is] Data improvements in Iceland
   
Hi Andrew,

This is good news. I work for Já (based in Reykjavík) and we also have an 
interest in improving OpenStreetMap data in Iceland, although our changes have 
been ad hoc rather than structured.

The OSM data we've used so far has focused on the road network and building 
geometries. As you say, from this perspective the data is mostly complete, but 
there are some things that could be fixed. Roughly, if we split the country 
into three parts we have Reykjavík and its surrounding municipalities, the 
rural areas and smaller towns that ring the coast, and the uninhabited central 
highlands. The data for Reykjavík is generally excellent, so I would think it's 
the rural/uninhabited areas where most improvements could be made. (Even this 
data is very good though.)

One example we've seen in the small towns and rural areas are misaligned roads. 
They might only be a few metres from their real position, but when you have 
parallel roads in close proximity to one another this can cause GPS coordinates 
to place you on the wrong road. Likewise with misaligned or inaccurate building 
outlines — important to us since we use them to decide which points along the 
road network are visible from a given location.

Then there's the central highlands. The gravel road network here is only 
accessible during the summer and many roads require a four-wheel drive if 
you're driving. I haven't looked much into the data here, but I have an inkling 
that very useful improvements could be made — surface tags especially, but also 
additional routes, accessibility, and road numbers. I'd love to see more detail 
added here.

As for external data, up-to-date imports from the Staðfangaskrá and LUKR 
datasets would be great. The latter is the land information system for 
Reykjavík and surrounding municipalities, and it's extraordinarily detailed 
(down to the road markings painted on roads). Both datasets were imported into 
OSM a long time ago and I don't think they've been revisited since.

I've tried and failed to keep this short, but if you want more information 
please get in touch via email or on this list.

M.

PS. While you're here, there's an error in the Reykjavík coastline in Apple 
Maps that's always irritated me. Compare these:

- https://maps.apple.com/?ll=64.1509,-21.9142
- https://www.openstreetmap.org/#map=15/64.1509/-21.9142

> On 23 Dec 2018, at 02:52, Andrew Wiseman   wrote:
> 
> Hello everyone,
> 
> I’m Andrew with Apple’s Maps team. We’re interested in doing some a few 
> improvements to the OSM data in Iceland, specifically adding some missing 
> buildings, making road network fixes like adding missing roads, making sure 
> intersections are correct, and the like, and some coastline fixes. It looks 
> like the data is mostly complete but I wanted to see if you had any 
> suggestions for places where things might be out of date or inaccurate, or 
> other suggestions or feedback. I also saw that some addresses had been 
> imported from a government dataset 
> (https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Staðfangaskrá_Import), is that still 
> going on?
> 
> Here’s more information about our project: 
> https://github.com/osmlab/appledata/issues/134
> 
> 
> Please let me know if you have any questions or feedback. Also if there is a 
> forum, Telegram or WhatsApp group the community uses, I’d be happy to join 
> and talk there.
> 
> Thank you,
> 
> Andrew

-- 
Matt Riggott
Programmer / Forritari

https://ja.is/

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


   ___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Data improvements in Iceland

2019-01-09 Thread Morten Lange
I agree with Jóhannes that what you propose sounds useul.
Additionally perhaps OSM editors could be granted permission to copy paths by 
hand from ja.is   
Paths that are on the maps of ja.is, but are missing on OSM.
This could be done the other way around as well, provided OSM is credited I 
guess. -- Regards / Kveðja / Hilsen Morten Lange

  From: Jóhannes Birgir Jensson 
 To: OpenStreetMap in Iceland  
 Sent: Tuesday, 8 January 2019, 12:54
 Subject: Re: [Talk-is] Data improvements in Iceland
   
This sounds very useful Matt.

I have previously approached ja.is about the 360 imagery on behalf of 
OpenStreetMap á Íslandi and a permission to use it as a data source. The reply 
in 2018 was "not for now - maybe later" so if this is later then it would be 
great.

The GPS traces would be very nice too.

Regarding using LUKR as a source then be advised it is not 100% correct - it 
contains a number of ghost buildings for example (where a zone has been 
approved for a building but it hasn't been built yet). For example in my 
previous residence I had a license to build a garage (with other residents) and 
on LUKR the garage was already built while it still has not moved off the 
drawing board for 20 years.

--JBJ

8. janúar 2019 kl. 11:30, skrifaði "Matt Riggott" :

>> On 5 Jan 2019, at 11:14, Morten Lange  wrote:
>> 
>> It would be great if paths found on ja.is maps could be freely used on 
>> OpenStreetMap, and the other
>> way around. I guess that depends on licensing clauses.
> 
> Hi Morten,
> 
> I agree, it'd be really nice to have that, but you're right to think the 
> licence is too
> prohibitive. The map tiles are produced by Samsýn and they're quite strict on 
> what we can do with
> them. Besides that, the tiles are projected using ISN 93, so using them as an 
> OpenStreetMap layer
> would cause alignment problems.
> 
> But I can think of some ways Já could help OpenStreetMap. First, I could ask 
> for Já to give
> OpenStreetMap explicit permission to use the Já 360 street view photos as a 
> data source. Second, we
> have GPS coordinates from the car that drove around the country taking the Já 
> 360 photos; I could
> ask to be able to publish the GPS data under a permissive licence.
> 
> If any of that sounds useful, let me know.
> 
> M.
> 
> --
> Matt Riggott
> Programmer / Forritari
> 
> https://ja.is
> ___
> Talk-is mailing list
> Talk-is@openstreetmap.org
> https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


   ___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [OSM-talk] Windows, end users and OpenStreetMap suggestions please

2019-03-05 Thread Morten Lange via talk
Hi,
The degree of userfriendlyness can be discussed, but I'd like to mention the 
followig possibilities:
* Overpass Turbo, -    e.g.:  http://overpass-turbo.eu/s/GEt    (Search for 
your location to show results from there)    -Also links directly from 
right hand side of pages such as : 
https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Tag:shop%3Dsupermarket 
* UMap.     -Links to tutorials at  
https://wiki.openstreetmap.org/wiki/UMap  
    -    One specific tutorial using Overpass turbo through Umap: 
http://www.mappa-mercia.org/2014/09/creating-an-always-up-to-date-map.html
    -    An example showing Bicycle related POIs  (here transported to Toronto) 
: 
http://umap.openstreetmap.fr/en/map/bicycle-facilities-in-ireland_16656#14/43.6619/-79.3965


-- Regards / Kveðja / Hilsen Morten Lange 

On Sunday, 3 March 2019, 18:32:26 CET, john whelan  
wrote:  
 
 Locally there is a group that would like to know where the nearest supermarket 
is.
It should be simple enough but I wasn't able to think of a simple solution.
On Android we have OSMand which works well off line but for a windows lap top I 
couldn't think of anything similar so I'm looking for suggestions.
These aren't mappers as such so solutions such as JOSM which I would normally 
use off line doesn't really cut it.
Online using www.openstreetmap.org nomation will accept "supermarket cobourg 
ontario" and return four results each of which can be selected.
If I use iD I can do a search but only when iD is zoomed in to the area.  Is it 
possible to load iD up with a local file?
Maperitive does work but explaining to a non technical non mapper how to load 
up a local file then then do a search for supermarket might be difficult.
Then we get to routing which is built in to OSMand but how does one do it off 
line on a windows platform?
Thanks John
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk
  ___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


[Talk-is] Fw: [Tagging] Active volcanoes

2020-01-24 Thread Morten Lange via Talk-is
 Hæ, 

Ætti ekki að bæta við nokkrum virkum eldfjöllum á Íslandi? 
 Sjá http://overpass-turbo.eu/s/Q4d 

Mér datt í hug amk 
Hekla, Heimaey, Surtsey og Bárðarunga

Svo eru fleiri hér og sennilega hægt að miða við þessu sem heimild:
http://www.islenskeldfjoll.is/


-- 
Regards / Kveðja / Hilsen Morten Lange

- Forwarded message - From: Mateusz Konieczny via Tagging 
To: Tag discussion, strategy and related tools 
Cc: Mateusz Konieczny Sent: 
Friday, 24 January 2020, 14:13:37 CETSubject: Re: [Tagging] Active volcanoes
 There is some documentation 
athttps://wiki.openstreetmap.org/wiki/Tag:natural%3Dvolcano

Note that wiki is not binding and may be wrong.

Also, there are apparently multiple ways
to classify volcano activity

See for example https://simple.m.wikipedia.org/wiki/List_of_active_volcanoes


24 Jan 2020, 14:04 by cascaf...@gmail.com:

vHello ML!
this query [1] is supposed to display active volcanes. I made some
research using Sentinel-2 browser, but it happens that most volcanoes
doesn't have an infrared response [2].

Which is the criteria to tag volcanoes as volcano:status=active?


[1] http://overpass-turbo.eu/s/Q3E
[2] http://bit.ly/30OIUKw

___
Tagging mailing list
tagg...@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/tagging


 ___
Tagging mailing list
tagg...@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/tagging
  ___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Var með kynningu á OSM Iceland fyrir stjórn OSMF í dag

2020-05-22 Thread Morten Lange via Talk-is
Flott, Jóhannes !
-- Regards / Kveðja / Kila la heri / Hilsen Morten Lange 

On Friday, 22 May 2020, 02:24:29 CEST, Jóhannes Birgir Jensson 
 wrote:  
 
 Sæl verið

Var í dag með stutta kynningu á Local Chapter OSM Iceland á stjórnarfundi 
OpenStreetMap Foundation.

Glærurnar má sjá hér 
http://www.hlidskjalf.is/wp-content/uploads/2020/05/OSMF-OSM-Iceland-introduction.pdf
 

Góður rómur var gerður af kynningunni.

Það var áætlað að halda aðalfund núna í vor en sökum COVID-19 frestaðist það 
eins og eiginlega allir aðalfundir félaga. Við munum láta vita af næsta 
aðalfundi sem verður líklega í haust þá.

--Kveðja,
Jóhannes

 ___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
  ___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [OSM-talk] Cyclofix project

2020-08-10 Thread Morten Lange via talk
Thanks for your hepful response (below).And sorry that I "re-sent"  my 
questions in a slightly different way.
However, there were two new points. 
One question about the life expectancy of the current site and one suggestion 
or inspiration (By some possibly perceived as wishful thinking): 
I enjoyed testing your solution, and I would like to announce it to others to 
try. 
But I suppose continued operation of the current site is uncertain?
That fact(?) holds me back a bit, except for "geeks"  and bicycle+map 
affectionados.   

Ideally The European Cyclists Federation or even UNEP or some other big 
organisation would offer to support operations of such a site, and cater for 
large traffic loads and continued development for, say, a 10 year period  :-)  
In the larger picture the costs would be quie low! 
-- Regards / Kveðja / Kila la heri / Hilsen Morten Lange 

On Sunday, 9 August 2020, 16:25:52 CEST, Pieter Fiers  
wrote:  
 
  > Congratulations on a nice project and a useful one ! > For a long time I 
have wished for a user-friendly bicycle repair specific map, including bicycle 
cafés.
 
  Thanks, us as well ;)
 
 >  What I miss in the Cyclofix project is an easy-to find definition of how 
 >you classify the nodes that are to be included in the different map "layers". 
 > Which search is it that produces the bicycle cafés. (And what takes 
 > precedence if two or more criteria are fulfilled?)
 
 An excellent question, and something we want to improve in a future version 
(the discoverability and ease-of-use of the "layer" definitions). 
 
 To answer the bicycle cafés question in the context of the current version: 
 Take a look at 
https://github.com/pietervdvn/MapComplete/blob/master/Customizations/Layers/BikeCafes.ts#L23.
 That overpass filter/query can basically be written as: "a pub/bar/cafe with 
pub=cycling or any bicycle:service" (https://overpass-turbo.eu/s/WSU).
 
 With regards to precedence, both POI's would be shown (not ideal). With the 
current definitions this might happen if there's an overlap on shop=bicycle, 
amenity=pub/bar/cafe, amenity=bicycle_parking or amenity=bicycle_repair_station.
 
 > I agree with making a distinction between "pure" bicycle shops  and general 
 > sport shops that offer bicycles or  repair of bicycles. 
 
 For "pure" bicycle shops we use shop=bicycle, for "other" shops (general 
sports equipment stores) we use shop=* + any bicycle:service:* tag.
 
 We're excited for the future and we're continuing work on making the project 
more user-friendly and approachable!
 
 
 Thanks for the kind words and with kind regards,
 Pieter Fiers
 
 
 On 05/08/2020 00:39, Morten Lange wrote:
  
 
 Congratulations on a nice project and a useful one ! 
  For a long time I have wished for a user-friendly bicycle repair specific 
map, including bicycle cafés. 
  What I miss in the Cyclofix project is an easy-to find definition of how you 
classify the nodes that are to be included in the differewnt map "layers".  
Which search is it that produces the bicycle cafés. (And what takes precedence 
if two or more criteria are fulfilled?) 
  I agree with making a distinction between "pure" bicycle shops  and general 
sport shops that offer bicycles or  repair of bicycles. 
 However, the way Cyclofix has decided to differentiate is not self-evident to 
me, after briefly checking your documentation. I must admit that I did not 
really consider looking at the source-code  ;-)  
   --  Regards / Kveðja / Kila la heri / Hilsen  Morten Lange
  
On Wednesday, 29 July 2020, 19:43:38 CEST, Pieter Fiers 
 wrote:  
  
 Dear OSM community,  
  My name is Pierre Barban. A team composed of three very motivated students, 
including myself, and lead by two active members of the OSMbe, have been 
mandated by the region of Brussels, Belgium, to create a map gathering all kind 
of data related to cycling. Without a doubt, OpenStreetMap was the perfect tool 
for us to create a powerful platform that would sustain over the years.  
  In the framework of month-long online code camp organized by the non-profit 
Open Knowledge Belgium, we have been able to establish the first version of the 
tool, organized a mapathon to collect data, and create a complete website to 
document the entire making process.  
  In accordance with the OSM core values, it would be very valuable for our 
project as well as our individual learning process to receive as many 
constructive comments from the community as possible. If you're interested in 
more details about the project, we will be giving an online presentation 
tomorrow July 30, 2020 at 1pm CEST. We will be available to directly discuss 
after the presentation to receive feedback in order to keep improving our 
project. Other related project from our program, Open Summer of Code, like the 
Bike Data Project - which a

Re: [OSM-talk] Cyclofix project

2020-08-12 Thread Morten Lange via talk
Hi Joost
Looks cool !I would like to discuss tagging issues and more with you, but  
during the next month I will be too busy... 
-- Regards / Kveðja / Kila la heri / Hilsen Morten Lange, Oslo, Norway 

On Monday, 10 August 2020, 16:57:52 CEST, joost schouppe 
 wrote:  
 
 Hi Morten,
The site works without a database, so requires very little upkeep. The team 
that worked on it is very enthusiastic about the project and at least four of 
the five people who built this during Open Summer of Code are still involved as 
volunteers. Our partners from the government also seem quite enthused to keep 
using it on some of their websites, and friends at the pro-cycle movement were 
also inspired. We are looking for ways to be able to keep working on this in a 
more structural way, but for now I suspect our enthusiasm will keep it afloat. 
The tool is now already in production for two "official" projects.

For cyclofix, there's some things in my personal backlog:- add all the layers 
here: https://cyclofix.osm.be/docs/using-data-map/ (now there's an example for 
"where to buy a bike", but all the layers should be explained there)- add more 
info to the public wiki - most of our thinking is described here 
https://github.com/osmbe/cyclofix-website/issues/4 , and I have been editing 
the wiki to make some things clearer. I also aim to extend this page 
https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Key:service:bicycle
With Pieter Fiers, we've also been thinking about creating a proposal for a pub 
subtag, which could be used to refine cafe and pub with a certain "style"; e.g. 
"an Irish pub" or a "cyclist oriented pub". For now we just say "if it is a 
pub/cafe and has cycle services or a cycling club, it's a cycle café"
I believe Pieter Vander Vennet also has some ideas on how to make the 
overpass-queries behind the data more visible to end users, so the "real OSM 
people" can easily get an idea of our choices.
We have tried to keep the entire Cyclofix project documented and easily 
replicable (including "how to organise a cyclofix mapping party") on 
https://cyclofix.osm.be/
If you want to be a little more closely involved: most of our team is included 
in community (at) osm.be , and we've also created a Matrix chatroom.

Best,Joost

Op ma 10 aug. 2020 om 16:07 schreef Morten Lange via talk 
:

Thanks for your hepful response (below).And sorry that I "re-sent"  my 
questions in a slightly different way.
However, there were two new points. 
One question about the life expectancy of the current site and one suggestion 
or inspiration (By some possibly perceived as wishful thinking): 
I enjoyed testing your solution, and I would like to announce it to others to 
try. 
But I suppose continued operation of the current site is uncertain?
That fact(?) holds me back a bit, except for "geeks"  and bicycle+map 
affectionados.   

Ideally The European Cyclists Federation or even UNEP or some other big 
organisation would offer to support operations of such a site, and cater for 
large traffic loads and continued development for, say, a 10 year period  :-)  
In the larger picture the costs would be quie low! 
-- Regards / Kveðja / Kila la heri / Hilsen Morten Lange 

On Sunday, 9 August 2020, 16:25:52 CEST, Pieter Fiers  
wrote:  
 
  > Congratulations on a nice project and a useful one ! > For a long time I 
have wished for a user-friendly bicycle repair specific map, including bicycle 
cafés.
 
  Thanks, us as well ;)
 
 >  What I miss in the Cyclofix project is an easy-to find definition of how 
 >you classify the nodes that are to be included in the different map "layers". 
 > Which search is it that produces the bicycle cafés. (And what takes 
 > precedence if two or more criteria are fulfilled?)
 
 An excellent question, and something we want to improve in a future version 
(the discoverability and ease-of-use of the "layer" definitions). 
 
 To answer the bicycle cafés question in the context of the current version: 
 Take a look at 
https://github.com/pietervdvn/MapComplete/blob/master/Customizations/Layers/BikeCafes.ts#L23.
 That overpass filter/query can basically be written as: "a pub/bar/cafe with 
pub=cycling or any bicycle:service" (https://overpass-turbo.eu/s/WSU).
 
 With regards to precedence, both POI's would be shown (not ideal). With the 
current definitions this might happen if there's an overlap on shop=bicycle, 
amenity=pub/bar/cafe, amenity=bicycle_parking or amenity=bicycle_repair_station.
 
 > I agree with making a distinction between "pure" bicycle shops  and general 
 > sport shops that offer bicycles or  repair of bicycles. 
 
 For "pure" bicycle shops we use shop=bicycle, for "other" shops (general 
sports equipment stores) we use shop=* + any bicycle:service:* tag.
 
 We're excited for the future and we're cont

Re: [OSM-talk] Cyclofix project

2020-08-09 Thread Morten Lange via talk
Hi,
Congratulations on a nice project and a useful one !
For a long time I have wished for a user-friendly bicycle repair specific map, 
including bicycle cafés.

You were soliciting constructive feedback, so here is mine:  What I miss in the 
Cyclofix project is an easy-to find definition of how you classify the nodes 
that are to be included in the different map "layers".  Which search is it that 
produces the bicycle cafés. (And what takes precedence if two or more criteria 
are fulfilled?)
Do you make a distinction between "pure" bicycle shops  and general sport shops 
that offer bicycles or  repair of bicycles? 
If you do, the way Cyclofix has decided to differentiate is not self-evident to 
me, after briefly checking your documentation. I must admit that I did not 
really consider looking at the source-code  ;-) 
The same goes for bicycle cafés (And public bookcases). In true collaborative 
fashion and in the spirit of open data, nodes that are to apear on your map 
should be editable (and addable) also in other tools with predictable results.

I enjoyed testing your solution, and I would have liked to announce it to 
others.  
But I suppose continued operation of the current site is uncertain?
That fact(?) holds me back a bit.   
Ideally The European Cyclists Federation or even UNEP or some other big 
organisation would offer to support operations for large traffic loads and 
continued development for, say, a 10 year period  :-)  

P.S.Digging for some minutes into the code I found this, which does give me 
clues for how you search for and create bicycle cafés (or pubs really):    
https://github.com/pietervdvn/MapComplete/blob/master/Customizations/Layers/BikeCafes.ts



-- Regards / Kveðja / Kila la heri / Hilsen Morten Lange 

 On Wednesday, 29 July 2020, 19:43:38 CEST, Pieter Fiers 
 wrote:  
 
  Dear OSM community, 
  My name is Pierre Barban. A team composed of three very motivated students, 
including myself, and lead by two active members of the OSMbe, have been 
mandated by the region of Brussels, Belgium, to create a map gathering all kind 
of data related to cycling. Without a doubt, OpenStreetMap was the perfect tool 
for us to create a powerful platform that would sustain over the years.  
  In the framework of month-long online code camp organized by the non-profit 
Open Knowledge Belgium, we have been able to establish the first version of the 
tool, organized a mapathon to collect data, and create a complete website to 
document the entire making process.  
  In accordance with the OSM core values, it would be very valuable for our 
project as well as our individual learning process to receive as many 
constructive comments from the community as possible. If you're interested in 
more details about the project, we will be giving an online presentation 
tomorrow July 30, 2020 at 1pm CEST. We will be available to directly discuss 
after the presentation to receive feedback in order to keep improving our 
project. Other related project from our program, Open Summer of Code, like the 
Bike Data Project - which aims to collect and share cyclist commute data in an 
opened way - will also be presented to you.  
  Please do not hesitate to contact me for further information, 
  thank you for your time and help. 
  Sincerely, 
  Pierre Barban, from the Cyclofix project.
 
 Sent by Pieter Fiers , another student of the team.
  
Pierre Barban 
 University Panthéon-Sorbonne Paris I – Class of 2020
 Masters in Economics of Sustainable Development
 pierre.bar...@gmail.com | +33 7 68 72 92 54
 
   ___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


[Talk-is] Kort af höfuðborgarsvæðinu sem sýnir einungis aðgreindir stígar / hjólreiðabrautir

2023-05-24 Thread Morten Lange via Talk-is
Sæl
OSM ætti að hafa nægileg gögn og nógu góð til að hægt væri að birta upp úr þeim 
kort sem sýnir einungis aðgreindir hjólreiðastígar, eða hjólreiðabrautir.

Í þessum þræði spýr Harald eftir þannig kort:
https://www.facebook.com/groups/billaus/permalink/10159068367901560/ 


Næsta sem ég kemst hêlt ég að væri Hollenska bicycle-tags kortið, með einuingis 
hakað við highway=cycleway. 

http://www.mijndev.openstreetmap.nl/~ligfietser/fiets/index.html?map=cycleways=13=64.10627=-21.86987=B00TFF


En þetta kort sýnir einnig mikið af bútum sem eru merktar highway=path og 
bicycle=designated, þó mætti vænta að einungis væri átt við highway=cycleway ?


Fyrir Reykjavík eru rauðu línurnar sem birtast þegar er kveikt á Stíga og 
gönguslóði nokkuð nákvæm birting á ástandinu?

-- Regards / Kveðja / Kila la heri / Hilsen Morten Lange
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is