Re: [Talk-is] Fjörður sem er hluti af öðrum firði

2022-12-21 Per discussione Svavar Kjarrval

Hæ.

Ég myndi hallast að því að innri firðir ættu einnig að vera með sbr. 
„The edge of a bay towards land should coincide with the coastline.“ 
undir How to map á https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Tag:natural%3Dbay


Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 21.12.2022 10:13, Eysteinn Guðni Guðnason wrote:
Ég velti fyrir mér hvort firðir eins og Breiðafjörður, Húnaflói og 
Suðurfjörður ættu ekki að vera líka með firðina sem eru innaf þeim?


Breiðafjörður https://www.openstreetmap.org/relation/8349120 
<https://www.openstreetmap.org/relation/8349120>


Suðurfjörður https://www.openstreetmap.org/relation/8347799 
<https://www.openstreetmap.org/relation/8347799>



Þetta er gert með jökla sem eru með aðra jökla út frá sér, eins og 
Hofsjökull:
https://www.openstreetmap.org/relation/9081887 
<https://www.openstreetmap.org/relation/9081887>


Eysteinn Guðni

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Mörk sveitarfélaga

2022-12-17 Per discussione Svavar Kjarrval

Gott kvöld.

Er ekki með neina staðarþekkingu varðandi þessi tilteknu mörk en þess 
ber að geta að ekki öll mörk sveitarfélaga eru óumdeild og tel ég að í 
mörgum tilfellum hafi þau á sínum tíma verið skilgreind á grundvelli 
kennileita, svo sem árfarvegum. Svo geta kennileitin ýmist hafa færst 
til eða glatast með tíð og tíma. Í LUKR-skránni með sveitarfélagsmörkum 
má t.a.m. sjá einhverjar athugasemdir þar sem Reykjavíkurborg nefnir 
einmitt að tiltekinn hluti markanna sé umdeildur.


Ef einhver vill færa inn LMÍ mörkin inn á OSM, þá er það í lagi mín 
vegna. Enn betra ef einhver vill bjóðast til þess að uppfæra þau á OSM 
ef það verða breytingar á LMÍ gögnunum síðar meir.


Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 15.12.2022 11:00, Jóhannes Birgir Jensson wrote:

Sæl verið

Fékk ábendingu um að sveitarfélagamörk væru að klístrast saman við ár og 
fleira, sem gerir viðhald á þeim og öðrum kennileitum miklu erfiðara. 
Dæmi til dæmis Bláskógabyggð sem er með 10 árhluta sem hluta af 
"relationinu".


https://www.openstreetmap.org/relation/9177051#map=9/64.4711/-20.1114 
<https://www.openstreetmap.org/relation/9177051#map=9/64.4711/-20.1114>


Stjórnsýslumörk ættu,samkvæmt bestu venju, að vera óháð landfræðilegum 
mörkum, mér sýnist því að best gæti verið að hreinlega eyða þeim 
sveitarfélögum sem nota önnur vensl og flytja inn mörkin sem LMÍ er með 
hjá sér og eru opin og frjálst að nota. Þau væru þá ekki vensluð við 
önnur mörk, vegi, ár, strandlínur eða annað.


--Jóhannes / Stalfur @ OSM

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Ærslabelgir

2020-08-08 Per discussione Svavar Kjarrval

Hæ.

Ef við þekkjum fólk sem býr rétt hjá og gæti án mikilla vandræða skráð 
GPS hnit gætum við beðið það um að fara í smá verkefni. Persónulega 
myndi ég mæla með því að taka hnit fyrir hvert horn, og síðan væri hægt 
að skrá viðkomandi ærslabelg sem einn punkt á milli þessara horna eða 
sem eitt svæði (fer eftir gæðum hnitanna og nennu). Sé þessi kostur ekki 
fyrir hendi, þá væri í lagi mín vegna að setja inn grófa staðsetningu á 
meðan hún er ekki algert gisk.


Ein „dummy-leið“ í þessum efnum í snjallsímum er að biðja fólk um að 
setja upp forrit eins og „GPS Status & Toolbox“ 
(https://play.google.com/store/apps/details?id=com.eclipsim.gpsstatus2), 
hafa það í forgrunni þar til skekkjumörkin eru komin niður í fáeina 
metra (helst ekki fleiri en 5). Síðan myndi viðkomandi fara að einu 
horninu, taka skjáskot, fara að næsta horni, taka skjáskot, og svo áfram 
þar til öll hornin eru komin. Síðan gæti viðkomandi annað hvort skráð 
hnitin niður og sent, eða einfaldlega sent skjáskotin yfir. Þetta gæti 
gagnast fyrir ærslabelgi í sveitarfélögum sem hafa ekki virka OSM notendur.


(Einnig hægt, á eigin ábyrgð, að taka slíkt skjáskot á meðan viðkomandi 
er á miðjum ærslabelgnum.)


Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 6.8.2020 07:03, Sveinn í Felli wrote:
Staðsetning ærslabelgjanna á belgir.eggald.in er oft ekki mjög 
nákvvæm, altént þeirra sem ég kannast við hér norðanlands. Hvað er 
raunhæft að miða við, vitandi að tengd leiksvæði eru endurhönnuð* 
reglulega?


Reyndar er ekki hlaupið að því að færa þessa belgi, það er kostnaður 
sem mörg smærri sveitarfélög myndu reyna eftir megni að forðast.


Ætti að láta merkingu belgjanna tengjast viðkomandi leiksvæði án þess 
að eltast við nákvæma teikningu, eða hafa þetta sem næst 
raunstaðsetningu í dag?


bkv,
Sveinn í Felli

*: Sundlaugargaðurinn á Akureyri virðist vera stokkaður upp á sirka 
15-20 ára fresti.


Þann 31.7.2020 21:38, skrifaði Jóhannes Birgir Jensson:

Sæl verið þið

Einhver er búinn að búa til ærslabelgjakort eftir minni - gögnin eru 
ekki til staðar á OSM að mestu

og ég er því að bæta við þeim sem ég veit um.

Fyrir belginn sjálfann notum við playground=cushion (ég set punkt) og 
hann er oftast innan svæðis

sem er leisure=playground

Ærslabelgjakortið: https://belgir.eggald.in (https://belgir.eggald.in/)

Leikvellir https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Key:playground 
(https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Key:playground)



___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is




___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Hvernig á að merkja bílastæði við götu í OSM?

2020-03-18 Per discussione Svavar Kjarrval

Sæl öll.

Ef ég er í vafa lít ég oft á OSM wiki síðuna fyrir það sem ég er 
forvitinn um og met svo með hliðsjón af álitaefninu sem ég er að spá í 
og hvort þær séu gagnlegar upp á alþjóðlega samræmið. Hið síðastnefnda 
getur verið gagnlegt upp á líkurnar á erlendum tólum, hvort sem það er 
kortagerðarhugbúnaður, OSM quality assurance hugbúnaður, eða möguleikinn 
á tölfræðiupplýsingum.


Við lestur á Tag:amenity=parking og Key:parking:lane sýnist mér að það 
ætti að nota hið síðarnefnda fyrir bílastæði meðfram götum (merkt á 
götulínunni sjálfri) en hið fyrrnefnda þegar um er að ræða sérstök svæði 
og/eða byggingar í þeim tilgangi. Því teldi ég persónulega gagnlegra að 
umbreyta þeim merkingum þar sem bílastæðasvæði eru merkt meðfram götum 
yfir í viðeigandi parking:lane gildi [1] eftir því sem tilefni er til.


[1] Sjá https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Key:parking:lane .

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 6.2.2020 13:41, Arni Davidsson wrote:

Sæl

Ég er að velta fyrir mér merkingum á bílastæðum í OSM.
Bílastæði við götu sem eru með gjaldskyldu hafa verið merkt að því er 
virðist með 'Tag:amenity=parking' og teiknaður flötur sem sýnir 
afmörkun bílastæðisins. Samsvarandi bílastæði án gjaldskyldu virðast 
þó sjaldan eða aldrei merkt.


Er rétt að merkja bílastæði samsíða götu með þessum hætti? Eru þau 
kannski merkt svona til að getað sett inn upplýsingar um gjaldskyldu, 
fjölda stæða o.s.frv.


Er réttara að merkja þau á einhver hátt sem hluta götunnar og er hægt 
að merkja þau þannig?


Þess má geta að ég hef sérstakan áhuga á fjölda bílastæðanna og að 
geta dregið út þær upplýsingar sem eru settar inn um bílastæði úr OSM 
og unnið með þær síðar og tekið saman yfirlit yfir fjölda og gerð stæða.


kveðja
Árni Davíðsson

--
Árni Davíðsson
arni...@gmail.com <mailto:arni...@gmail.com>

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] Útgáfa Póst- og fjarskiptastofnunar á póstnúmeraskrá

2020-03-18 Per discussione Svavar Kjarrval

Sæl öll.

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) gaf opinberlega út á vef sínum 
póstnúmeraskrá, þar á meðal skrá með þekjum þeirra [1]. Var þetta gert 
samkvæmt lögum um póstþjónustu, nr. 98/2019, sem fól í sér færslu 
skrárinnar frá Íslandspósti til PFS. Í upprunalega frumvarpinu stóð ekki 
sérstaklega til að PFS gæfi hana út en því var bætt við í meðförum 
Alþingis með þeim orðum í nefndaráliti meiri hlutans að henni yrði 
miðlað opið og gjaldfrjálst [2].


Hvorki umfjöllunin um skrána á vef PFS né niðurhalaða útgáfan virðast 
minnast á neitt tiltekið leyfi sem skránni er dreift samkvæmt né að 
skránum sé dreift í þeim tilgangi. Því er opin spurning um heimild til 
að innleiða hana í OSM grunninn. Því miður hef ég of mikið að gera í 
náminu til að fara í þetta mál núna en ef einhver hér hefur bæði áhuga 
og tíma í verkið hvet ég viðkomandi til að hafa samband við PFS til að 
spyrja út í þetta.


[1] 
https://www.pfs.is/?PageId=3a034dad-e97b-11e2-b5a5-005056864800=bf4a107b-6906-11ea-9458-005056bc0bdb

[2] https://www.althingi.is/altext/149/s/1916.html

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] Nýjar Mapillary myndir / New Mapillary images

2019-08-28 Per discussione Svavar Kjarrval

Góðan dag. [English below]

Nú eru komnar á Mapillary hellingur af nýjum myndum víðs vegar um 
Ísland. Ég hvet ykkur til að nota þær til að leysa OSM athugasemdir og 
önnur vafamál sem kunna að hafa risið, ásamt því að setja inn eða 
staðfesta ýmsar aðrar upplýsingar gagnlegar fyrir OSM.


Með kveðju,
Svavar Kjarrval

English version:
A lot of new Mapillary images are now available for areas in Iceland. I 
encourage you all to use them to solve OSM notes and other issues which 
might have been raised, along with submitting  or confirming other 
information which might benefit OSM.


___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Continuing Staðfangaskrá address import

2019-04-24 Per discussione Svavar Kjarrval
Hi Andrew.

Well done!

I really do like your use of MapRoulette to deal with any remaining issues.

With regards,
Svavar

On 23.4.2019 20:13, Andrew Wiseman via Talk-is wrote:
> Hi all,
>
> I wanted to update about the address import continuation that the
> community began a few years ago. We’ve finished importing the data
> from the Registers dataset and have updated the OSM wiki page about
> it: https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Staðfangaskrá_Import 
>
> We also used the ground level imagery provided by Já 360 for address
> verification, as well as data from Iceland’s National Land Survey to
> help verify street names. The imagery was really helpful, thanks to Já
> for opening it for use in OSM. During the import we used separate JOSM
> layers to copy sections of address data over to OSM and manually
> reviewed each one, using JOSM paint styles and filters to help our
> workflow. We had ongoing communication with community members with
> questions about the data, thanks especially to Jóhannes and Matt.
>
> We also added some street names where appropriate, adjusted some
> alignment issues we found and added some missing roads to the map.
>
> There are a few small remaining things to do, namely that some of the
> data in the Registers dataset was abbreviated, so I created a
> MapRoulette challenge so people can expand them into their full street
> names. The challenge
> is here: https://maproulette.org/browse/challenges/4178
>
> Let me know if you have any questions. Thanks!
>
> Andrew
>
> Andrew Wiseman |  Maps | iPhone: +1.202.270.4464
> | andrew_wise...@apple.com 
>

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Highway classification question

2019-03-30 Per discussione Svavar Kjarrval
Hi Andrew and the rest of the mailing list.

I'm in favour of the stated goals of that review. I doubt that people
have been observing that classification system over the last few years
so I don't think you need to worry much about making corrections which
adhere to the classifications on that page.

With that said, one must of course note that the definitions of those
tags are fairly broad as there are no further guidelines to identify the
class of each highway, except the most obvious cases. This might cause
some inconsistency in its application. One method could be to utilise
the classification system the authorities use, for example Vegagerðin
(e. The Icelandic Road Authority), where they've already classified the
major highways. I think Vegagerðin might be open to data sharing in that
regard. This is of course just an idea at this stage so don't let it
delay further contributions to correct the road classifications.

With regards,
Svavar Kjarrval

On 11.3.2019 17:05, Andrew Wiseman via Talk-is wrote:
> Hi everyone,
>
> We have been reviewing the Primary-Motorway classified roads for
> consistency and adherence to the Icelandic guidelines. Our goal is to
> make minor classification changes to bring all roads in compliance
> with Icelandic policy and we had a few questions.
>
> Some roads don't seem to match the Icelandic Map Features wiki
> <https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Is:Map_Features>. If you agree,
> we were thinking of changing them to match the wiki page. For example:
>
> Stofnvegur Routes
>
> Based on the Icelandic Map Features wiki, the highway noted below
> should be 'highway=primary' as these routes are part of the Stofnvegur
> network
> https://www.openstreetmap.org/way/32197431 (highway 355)
>
> Tengivegur Routes
>
> Based on the Icelandic Map Features wiki
> <https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Is:Map_Features>, the highways
> noted below should be 'highway=secondary' as these routes are part of
> the Tengivegur network.
>
> Additionally, these highways already have secondary highways connected
> to the highway we noted so we want to review some adjacent secondaries
> if the below highways are revised to ensure the classification is not
> overused.
>
> https://www.openstreetmap.org/way/71208833 (highway 59)
> https://www.openstreetmap.org/way/283141513 (highway 55)
> https://www.openstreetmap.org/way/30283752 (highway 52)
> https://www.openstreetmap.org/way/13248433 (highway 48)
> https://www.openstreetmap.org/way/4998612 (highway 26)
> https://www.openstreetmap.org/way/40813630 (highway 955)
> https://www.openstreetmap.org/way/5376321 (highway 752)
>
> Let me know what you think.
>
> Thanks,
>
> Andrew
>
>
>
> Andrew Wiseman |  Maps | iPhone: +1.202.270.4464
> | andrew_wise...@apple.com <mailto:andrew_wise...@apple.com>
>
>
> ___
> Talk-is mailing list
> Talk-is@openstreetmap.org
> https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] Hringtorg

2019-03-29 Per discussione Svavar Kjarrval
Góðan dag.

Fyrr í dag gerði ég stórtæka breytingu á þeim hringtorgum á
höfuðborgarsvæðinu sem strætóar fara um. Breytingin felst í því að þau
hringtorg sem stóðu saman af nokkrum vegbútum voru sameinuð í einn veg,
þannig að hvert hringtorg væri einn óbútaður vegur. Reynt var að gæta
þess að þær breytingar hefðu ekki neikvæð áhrif á þau vensl (e.
relations) sem innihéldu vegbútana. Við yfirferðina var ég vakandi yfir
því hvort einhver réttmæt ástæða væri fyrir því að eitthvert tiltekið
hringtorg ætti að vera áfram í bútum, en engin slík tilvik fundust.

Áður en ég fór í umrædda breytingu leit ég á leiðbeiningarnar sem eiga
við um gerð hringtorga og er í þeim miðað við að hringtorg séu einn
hringlaga vegur. Ekki var sérstaklega minnst á að hringtorg í bútum séu
bönnuð eða ekki ráðlögð, en þessi þögn gefur til kynna að slík hringtorg
ættu frekar að vera undantekningin. Þá voru slík óbútuð hringtorg
ágætlega algeng hér á landi, þó þau hafi mögulega ekki verið í
meirihluta. Því taldi ég mér óhætt að fara út í þessa vinnu án sérstaks
samráðs.

Sá háttur að skipta hringtorgum í búta var á sínum tíma sökum þess að
ýmis leiðarforrit og ritlar (JOSM o.fl.) áttu í vandræðum með að túlka
leiðir í gegnum hringtorg, aðallega varðandi hvaða veg ætti að nýta til
að fara út úr hringtorginu. Bútun þeirra gagnaðist því til þess að
sannreyna að um væri að ræða heila og óslitna leið. Þessar forsendur eru
líklega orðnar úreldar nú í dag enda líklegt að hinn sami hugbúnaður og
var í þessum vandræðum hafi verið uppfærður.

Aukaleg ástæða er sú að tilfærsla tenginga vega milli punkta hringtorgs
gæti valdið ruglingi ef hringtorgið er bútað þar sem þau hafa að jafnaði
verið bútuð þar sem tengingarnar voru. Fyrir utan umstangið sem slíkar
breytingar myndu krefjast gætu leiðir í venslum rofnað ef notandinn veit
ekki að slíkra ráðstafana er þörf. Þá er einnig kostur að minni hætta er
á ósamræmi í merkingum vegbúta ef um er að ræða einn og sama veginn í
staðinn fyrir nokkra aðskilda vegbúta.

Ég vona að þetta mælist vel. Ef engin sérstök andmæli eru borin fram um
áframhald á þessu átaki mun ég líklega fara síðar í breytingar á fleiri
hringtorgum á landinu.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Heimild til að nota ljósmyndir Já 360 / Permission to use Já 360 photographs

2019-03-28 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

Takk kærlega fyrir heimildina.

Er einhver möguleiki til að komast að aldri hverrar myndar þannig að
fólk geti sýnt aðgát þegar kemur að upplýsingum sem eru sérstaklega
líklegri til þess að vera úreldar eftir því sem tíminn líður?

Annað sem ég var að spá: Hefur Já verið að hugsa um að láta Já-bílinn
keyra aftur um allt landið eða einhver tiltekin svæði?

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 21.2.2019 14:24, Matt Riggott wrote:
> Sæl öll,
>
> Ég skrifa á ensku svo allir sem nota OpenStreetMap geti lesið hann.
>
> I'm happy to announce that Já hf has given permission for OpenStreetMap 
> contributors to reference Já 360 street-level photographs when editing the 
> map.
>
> Just as an example, you could use the photo at the link below to survey which 
> companies are located in the building, the number of floors in the building, 
> and the street names shown on street signs. That sort of thing.
>
> <https://ja.is/kort/?x=360262=406659=8=1=93.0>
>
> This permission covers our street-level photographs but not the satellite 
> images nor the tiled web map. We would ask that if you do use the images when 
> editing OpenStreetMap, please add a "source=Já 360" tag to the changeset.
>
> Happy mapping!
> M.
>


___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] natural=fjord vs natural=bay + bay=fjord

2018-04-10 Per discussione Svavar Kjarrval
Hilsen til deg.

I see no reason to object to this.

Also, tagging natural=fjord is a common tagging mistake according to the
"Tag:bay=fjord" OSM wiki page.

With regards,
Svavar Kjarrval

On þri 10.apr 2018 13:16, Fredrik wrote:
> God dag islendinger,
>
> I have thought of sending this email for some time, so here it is.
>
> There are about 120 natural=fjords in OSM and most of them are around
> Iceland. See https://overpass-turbo.eu/s/xLM
>
> Would any of you object if I change these natural=fjords to
> natural=bay and add bay=fjord? Or possibly if someone at Iceland can
> fix this?
>
> There was some discussion about this at the Norwegian list in 2016
> https://translate.google.com/translate?sl=no=en=y=_t=en=UTF-8=https%3A%2F%2Flists.nuug.no%2Fpipermail%2Fkart%2F2016-January%2F005860.html==url
> .
>
> The result was an agreement that fjord is a subtype of bay and instead
> of fighting to get fjords rendered in the map tagging them as
> suggested here would fix everything.
>
> There is a github issue open for the default map style (carto)
> https://github.com/gravitystorm/openstreetmap-carto/issues/788 related
> to rendering fjords
>
>
> /FredrikLindseth
>
> https://wiki.openstreetmap.org/wiki/User:FredrikLindseth
>
> Norway
>
>
> ___
> Talk-is mailing list
> Talk-is@openstreetmap.org
> https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Innflutningur bensínstöðva

2018-04-10 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

Athugaði nokkrar bensínstöðvar og sé sumar leiðinlegar villur í brand.
Olís er til að mynda ritað sem „Olis“ og Atlantsolía var skrifuð sem
„Atlantsol“. Veit ekki hvort þetta sé næg réttlæting til að afþakka
þessar breytingar en í hið minnsta ættum við að reyna að fá þetta
leiðrétt fyrir innleiðingu eða strax í kjölfarið.

Tek annars eftir að gögnin vegna þessarar uppfærslu nýta meðal annars
staðfangaskrá, sbr.
http://audit.osmz.ru/browse/navads_fuel_eu/NVDS143_SK048 ef marka má
source merkinguna.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On fim 5.apr 2018 20:55, Jóhannes Birgir Jensson wrote:
> Sæl verið.
>
> Fólkið á bak við Maps.me er að undirbúa innflutning á bensínstöðvum um
> allan heim, ýmist að bæta við þar sem vantar eða uppfæra gildi á
> núverandi.
>
> Þetta hefur áhrif á flestar stöðvar á Íslandi, mismikil þó, þið getið
> þysjað út frá þessum tengli og skoðað innflutninginn á korti og séð
> gildin sem verða sett ef þetta gengur eftir. Það er líka í okkar valdi
> að andmæla þessu, Frakkar voru rétt í þessu að segja að þeir sjái ekki
> að þeir séu bættari við breytingarnar sem yrðu gerðar þar.
>
> http://audit.osmz.ru/browse/navads_fuel_eu/NVDS143_SK052
>
>
>
>
> ___
> Talk-is mailing list
> Talk-is@openstreetmap.org
> https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] StreetComplete áminning

2017-12-04 Per discussione Svavar Kjarrval
Sælt veri fólkið.

Vil minna fólk á Android-forritið StreetComplete sem getur verið mjög
gagnlegt til þess að skrá inn tilteknar upplýsingar um hluti sem eru
komnir inn á OpenStreetMap. Þá getur maður gengið um og fengið upp
spurningar um ýmis fyrirbæri í nágrenninu sem maður getur síðan svarað.
Áherslan er samt lögð á einfaldleika upplýsinganna sem maður þyrfti að
afla. Breytingarnar eru settar inn gegnum OSM aðgang hvers og eins
þannig að viðkomandi þarf að skrá sig inn í gegnum forritið til að
breytingarnar fari inn.

Til að mynda hef ég verið að fylla inn upplýsingar um hvort einstaka
strætóbiðstöðvar eru með biðskýli eða ekki. Síðan eru aðrar tegundir
spurninga eins og hversu mörgum hjólum sé hægt að leggja á
hjólreiðastæði, hversu margar hæðir hús hefur, hvers kyns gangbraut er
um að ræða, og hvort boðið sé upp á salernisaðgengi á tilteknum stað.
Til að sjá fleiri dæmi um spurningar er hægt að skoða
https://wiki.openstreetmap.org/wiki/StreetComplete/Quests . Þetta gæti
verið gagnlegt fyrir fólk sem er að leita að tylliástæðu til þess að
fara út í göngutúr. ;)

Nýlega var bætt við þeirri virkni í forritið að fólk getur hunsað
tilteknar spurningar og einnig sett forgangsröðun á þær. Hvet fólk til
þess að kíkja á forritið og þau sem hafa þegar kíkt á það að prófa það
aftur.

Forritið er fáanlegt í Play Store á þessari slóð:
https://play.google.com/store/apps/details?id=de.westnordost.streetcomplete

Með kveðju,
Svavar Kjarrval
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] OSM Iceland road network data analysis

2017-04-27 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ!

One possible reason for the difference could be that Vegagerðin's file
only includes the road segments they deem themselves responsible for. If
the road itself continues and under the same name, it could affect the
results. Sometimes we don't have any information to indicate a name
change or we didn't have a reason to suspect a different name when
extending the wayline. Some unknowing users could also have extended the
road number assignment to other parts of the way, thinking that it was
omitted by accident. The possibilities are numerous.

However, there is some other data from Vegagerðin which could be used to
enhance the road system. It's located at
https://osm.is/gogn/Vegager%C3%B0in/ . It's from a few years ago but I
could send a request for more recent data. If I remember correctly, the
licence wasn't clear or they didn't state one.

-Svavar Kjarrval

On mán 19.des 2016 08:16, michael.hofe...@a1.net wrote:
> Komið þið sæl og blessuð.
>  
> My Icelandic language skills are not good enough to write a letter so
> I’m writing my message in English.
>  
> I did in the last time a road network analysis on OSM Iceland data.
> Here I checked with the road list from vegagerdin
> http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Files/Vegaskra_2015/$file/Vegaskra_2015.xlsx
> , if the roads and segments of roads are mapped correspondingly to the
> list.
>  
> As mapping basis I took the information from the OSM Iceland Wiki.
> Unfortunately this wiki wasn’t actualised in the last years, probably
> because it’s an awful manual work. I don´t know if there exist a plug
> in to actualise the road list in the wiki with a set of
> Overpass-queries. The information there is included in OSM, but not
> extracted and processed to the wiki yet.
>  
> In the road list from vegagerdin exist a new road network type "Sx".
> The Kjalvegur for example has this network type. I understand it as
> primary highland route, but left the mapped road as it was.
>  
> I focused on the 1 to 3 digits road reference numbers, the four digit
> roads I only looked at, when I strolled over it. When I found
> information about the road, mostly in OSM I tried to fix it immediately.
>  
> A few roads I found which I couldn’t identify in OSM. The road might
> exist with a different name and without the mapped reference number.
> As I can’t state a fixme statement on elements which I didn’t find, I
> list the roads here:
> 378 01  Skíðaskálavegur Hringvegur (1-d8), við Skíðaskála Hringvegur
> (1-d8)
> 413 03  Breiðholtsbraut ReykjanesbrautHafnarfjarðarvegur (40)
> 419 01  Höfðabakki  Reykjanesbraut  Nesbraut (49)
> 419 02  Höfðabakki  NesbrautHallsvegur (432)
> 470 01  Fjarðarbraut  Hafnarfjarðarvegur  Hafnarfjörður,
> Lækjargata
> 470 02  Fjarðarbraut  ÁstorgHafnarsvæði
> 470 02  Fjarðarbraut  Hafnarfjörður, Lækjargata Hafnarfjörður,
> Hvaleyrarbraut
> 628 01  Hjarðardalsvegur  Vestfjarðavegur (60-43) Hjarðardalur
> 713 01  Hvítserksvegur  Vatnsnesvegur (711-05)  711-05Hvítserkur,
> bílastæði
> 757 01  Villinganesvegur  Skagafjarðarvegur (752-03)Villinganes
> 830 02  Svalbarðseyrarvegur Hringvegur (1-q2)   Svalbarðseyri,
> Laugartún
> 845 02  Aðaldalsvegur Staðarbraut (854-01)Norðausturvegur (85-03)
> 846 01  Austurhlíðarvegur Hringvegur (1-q8)   Stóru-Laugar
> 859 01  Hafnarvegur Húsavík Norðausturvegur (85-05) Hafnarsvæði,
> endi gangbrautar
> 865 01  Gilsbakkavegur  Norðausturvegur (85-12)   Gilhagi 1
> 897 01  Svalbarðstunguvegur Norðausturvegur (85-24) Fjallalækjarsel
> 942 01  Steinsvaðsvegur Borgarfjarðarvegur (94-04)  Stóra-Steinsvað
> 942 02  Tjarnarlandsvegur Steinsvaðsvegur (942-01)Tjarnarland
> 948 01  Gilsárteigsvegur  Borgarfjarðarvegur (94-03)Gilsárteigur 1
> 949 01  Þrándarstaðavegur Borgarfjarðarvegur (94-01)Þrep
> 2284  01  Sólheimahjáleiguvegur Mýrdalsjökulsvegur (222-01)  
> Sólheimahjáleiga
> 2285  01  Ytri-Sólheimavegur  Mýrdalsjökulsvegur (222-01)
> Ytri-Sólheimar 3
> 2286  01  Ytri-Sólheimavegur 1  Mýrdalsjökulsvegur (222-02)  
> Ytri-Sólheimar 1
> 7079  01  Núpsdalstunguvegur  Arnarvatnsvegur (578-05)  Núpsdalstunga
>  
> The following roads mapped in OSM I couldn´t find in the road list
> from vegagerdin or the mapped road don’t correspond with the
> information in the vegagerdin road list:
> 882 01  Leyningshólavegur Villingadalsvegur (8370-01)   Leyningshólar
> 915   Vesturárdalsvegur
> 2001  01
>  
> There are lots of roads in the list, where I couldn’t find the places
> from the list, especially when the road leads to a farm or house.
>  
> The list also gives the road length, where the length is measured over
> ground I guess. OSM has no elevation i

Re: [OSM-talk] Filling in the gaps in the map with crowdsourcing techniques

2016-09-25 Per discussione Svavar Kjarrval
Personally I prefer to take GPS tagged photographs when trying to
pinpoint something outside. However, this method doesn't (reliably) work
everywhere (e.g. in urban canyons). When the signal is too weak for a
GPS fix or non-existent, there are other methods to resort to. For
example specialised apps, maps.me, create an OSM note in OsmAnd, or
produce a rough drawing of the area; although I really try to avoid the
last one.

In your specific example, maps.me should be able to toggle the wifi
availability at specific POIs, including cafés.

- Svavar Kjarrval

On sun 25.sep 2016 18:11, john whelan wrote:
>
> If we go back in time OSM started with people cycling round carrying a
> GPS tracker device and photographing street signs.
>
> Now we have other ways of collecting data and to be honest often it's
> a matter of ensuring what we have in the map is up to date.
>
> Imagery is fine as far as it goes but it falls down on details such as
> does this building have a cafe with WiFi available?
>
> HOT is one of the players here, they have volunteers mapping from
> imagery but having details added to the map from mappers on the ground
> makes the map richer and more useful to others as well as HOT and the
> NGOs.
>
> Locally I try to remember these sort of details and enter them in JOSM
> when I get home but what sort of other methods are there available?
>
> OSMand and POI editing springs to mind, JOSM on a tablet or laptop.  I
> don't think iD would work unless it was burning up data on a phone
> plan or in a WiFi area.
>
> Walking papers sounds interesting, but could we produce a custom map
> that shows just the highways and say buildings we'd like tagged?
>
> Vescuppi would work but again if we are to make of use the
> crowdsourcing techniques in some ways pioneered by HOT of maperthons
> and iD we need something simple and a way to focus in on those
> elements that we'd like extra tags on or need verifying because they
> are more than say five years old.  I'm thinking of cafes with WiFi here.
>
> Thoughts?
>
> Thanks John
>
>
>
> ___
> talk mailing list
> talk@openstreetmap.org
> https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk



___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


Re: [OSM-talk] SotM live streams

2016-09-23 Per discussione Svavar Kjarrval
Wish I could attend SOTM in person but I hope I will sometime later.
Until then, the videos have to suffice. Will there be video recordings
of each session/talk and if so, when are they planned to be published?

- Svavar

On fös 23.sep 2016 07:55, Rob Nickerson wrote:
> Live streams for SotM are up online. Follow along, tweet and ask questions:
> http://2016.stateofthemap.org/
>
> On the program page, click a link to a talk where you can ask
> questions and discuss the talk. We will try to keep an eye on these
> and ask your questions here at SotM!
>



___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


Re: [OSM-talk] OpenStreetMap Carto release v2.42.0

2016-08-25 Per discussione Svavar Kjarrval
My artwork changesets would like to thank you for this update. It's now
a little easier to impress the tourism boards. :)

https://www.openstreetmap.org/#map=19/64.14150/-21.88515
https://www.openstreetmap.org/#map=17/64.15387/-21.79946

- Svavar Kjarrval

On mið 3.ágú 2016 19:45, Matthijs Melissen wrote:
> Dear all,
>
> Today, v2.42.0 of the openstreetmap-carto stylesheet (the default
> stylesheet on openstreetmap.org) has been released.
>
> Changes include:
> * Add rendering of amenity=charging_station and tourism=artwork
> * Change icon of shop=department_store
> * Increase font size for various labels
> * Change playground color
> * Various bug fixes
>
> Thanks to all the contributors for this release, including David
> Gianforte, a new contributor.
>
> For a full list of commits, see
> https://github.com/gravitystorm/openstreetmap-carto/compare/v2.41.0...v2.42.0
>
> As always, we welcome any bug reports at
> https://github.com/gravitystorm/openstreetmap-carto/issues.
>
> Kind regards,
> Matthijs Melissen
>
> ___
> talk mailing list
> talk@openstreetmap.org
> https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk



___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


Re: [OSM-talk] Data Quality and Mapping for the renderer.

2016-08-22 Per discussione Svavar Kjarrval
On mán 22.ágú 2016 11:40, Simon Poole wrote:
>
> Am 22.08.2016 um 01:59 schrieb Svavar Kjarrval:
>> There are also online QA tools which display certain types of errors,
> "notifications that data that may be erroneous" please, not "errors".
> The false positive rate of all such tool tends to rather high and
> believing that the tool is right without checking is a sure way to break
> a lot of data.
>
> Simon
This was my attempt at a simpler method to refer to reports of possible
errors. Didn't realise I'd be tested on those semantics. I'm *not*
suggesting that people act on those kinds of reports without further
verification.

- Svavar Kjarrval


___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


Re: [OSM-talk] Data Quality and Mapping for the renderer.

2016-08-22 Per discussione Svavar Kjarrval
I agree the online tools can't help (much) regarding spelling errors...
yet. A similar error when some stores in a chain have shop=yes and the
others have a more detailed tag (or even different tags). That being
said, I too am interested in data quality enhancements, especially when
it comes to information maintenance and consistency.

The country where I am (Iceland) is sparsely populated outside the
capital area (bar a few small-ish areas). The distribution of OSM
volunteers around the country is not in favour of good overall
information maintenance and going to each municipality every year or two
to review the information locally would be too expensive. Sometimes we
in the community know some people in various parts of the country who
are interested but are not so ready to commit to use a dedicated editor
(or even iD) on their desktop. Then there is the increasing flow of
tourists and some of them (thankfully) contribute corrections.

The problems start to occur when the area seems complete and/or has "too
much information". How can one know a POI has been reviewed recently
(enough) or not? If I were to walk through a shopping street to verify
POIs on the way, how could I be fairly sure I wouldn't be duplicating a
similar effort made by another user just the day or week before? Or if I
were to enter a small town in the country and have some spare time to
review the area.

One QA tool I would really like is a smartphone app which would offer an
interface where people can verify that the information associated with
the POI is still correct or, if it isn't, either correct the information
in the app or mark the place as such for someone else to do it. After a
certain time interval, the POI is marked again as pending review. Then
one would only need to convince someone local to install that app and
check it a few times a year while in their town (or even when they
travel to the neighbouring towns).

- Svavar Kjarrval

On mán 22.ágú 2016 00:26, john whelan wrote:
>
> Whilst the on line tools are useful being able to review the tags in a
> spreadsheet I found very useful.  The online tools aren't quite so
> good at picking up four different ways that a car rental company's
> name has been spelt.  The other part is to do with local knowledge. 
> Often knowing the area gives you an edge when looking over things from
> the data quality side.
>
> Having said that the online tools help enormously to pick out the errors.
>
> Thanks for the input
>
> Cheerio John
>
>
> On 21 Aug 2016 8:02 pm, "Svavar Kjarrval" <sva...@kjarrval.is
> <mailto:sva...@kjarrval.is>> wrote:
>
> There are also online QA tools which display certain types of errors,
> for example Osmose [1] and Keep right [2]. The users who don't
> have much
> computer memory installed could use those types of sites instead.
>
> [1] http://osmose.openstreetmap.fr/en/map/
> <http://osmose.openstreetmap.fr/en/map/>
> [2] http://keepright.at/
>
> - Svavar Kjarrval
>
> On sun 21.ágú 2016 17:18, john whelan wrote:
> > Yes I know we shouldn’t but just sometimes it’s nice to think about
> > the people who use the maps.  Can we make life a little easier
> for them?
> >
> > This post is aimed purely at 64 bit Windows users.  The tools
> may work
> > on other operating systems but I haven’t tried them.  There are
> other
> > tools around.
> >
> > These days end users like to type something in on their
> smartphone or
> > other device and have something display.  It maybe they are looking
> > for a hardware store so what could go wrong?
> >
> > Locally a mall was mapped on the building outline and the stores
> were
> > added store1=store name, store2 etc.  If you type store1=xyz it will
> > be found.  Problem is most users won’t know this and the renderers
> > will omit non standard tags.  My preference would be nodes with
> > shop=hardware name=xyz and simply adding these to the mall makes it
> > all much more usable.
> >
> > Another example is a double space in a name.  Makes it difficult to
> > find but JOSM will warn about this.  Locally a car rental
> company had
> > its name spelt in four different ways, one of which was the same as
> > the company’s web site.
> >
> > How do we find them in our local city?
> >
> > Step one is download the relevant part of OSM,
> download.geofabrik.de <http://download.geofabrik.de>
> > <http://download.geofabrik.de> is one place to find it.
> >
> > Then we need to cut out just the bit we are interested in.
>  

Re: [OSM-talk] Data Quality and Mapping for the renderer.

2016-08-21 Per discussione Svavar Kjarrval
There are also online QA tools which display certain types of errors,
for example Osmose [1] and Keep right [2]. The users who don't have much
computer memory installed could use those types of sites instead.

[1] http://osmose.openstreetmap.fr/en/map/
[2] http://keepright.at/

- Svavar Kjarrval

On sun 21.ágú 2016 17:18, john whelan wrote:
> Yes I know we shouldn’t but just sometimes it’s nice to think about
> the people who use the maps.  Can we make life a little easier for them?
>
> This post is aimed purely at 64 bit Windows users.  The tools may work
> on other operating systems but I haven’t tried them.  There are other
> tools around.
>
> These days end users like to type something in on their smartphone or
> other device and have something display.  It maybe they are looking
> for a hardware store so what could go wrong?
>
> Locally a mall was mapped on the building outline and the stores were
> added store1=store name, store2 etc.  If you type store1=xyz it will
> be found.  Problem is most users won’t know this and the renderers
> will omit non standard tags.  My preference would be nodes with
> shop=hardware name=xyz and simply adding these to the mall makes it
> all much more usable.
>
> Another example is a double space in a name.  Makes it difficult to
> find but JOSM will warn about this.  Locally a car rental company had
> its name spelt in four different ways, one of which was the same as
> the company’s web site.
>
> How do we find them in our local city?
>
> Step one is download the relevant part of OSM, download.geofabrik.de
> <http://download.geofabrik.de> is one place to find it.
>
> Then we need to cut out just the bit we are interested in. 
> osmconvert64 can do this but unless you have lots of memory and time
> I’d first convert the .pbf file to an .osm file.
>
> You need the longitude and latitude of the area you’re after.  The
> easy way is start JOSM and use the slippy map to define the area.  You
> aren’t going to try to download it, it will be too large.  Click on
> the bounding box tag and that will give you the minimum and maximum
> longitude and latitude you need for osmconvert64.
>
> http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Osmconvert#Clipping_based_on_Longitude_and_Latitude
>
> If you get a 1k file you’ve probably got the min and max values the
> wrong way round.
>
> This local file can be loaded into JOSM.  It will probably take time
> to load.  Most cities will load with 64 bit systems these days.  Now
> run the validator.  If you’re lucky there will be no warnings or errors.
>
> The ideal way is to use the JOSM todo plugin and look at each error or
> warning individually.  Remember the map you’re looking at is probably
> a day old so for some errors you may wish to download that bit again
> on a new layer before correcting.  Save the file.
>
> Now load the file into Maperitive.  Use the command export-tags to
> export a list of tags in CSV format.  Load this file into a
> spreadsheet and look through the sorted tag values.  You may find
> addr:streetnumber rather than addr:housenumber, government misspelt
> etc.  Once you know what to look for then you can use JOSM to search
> for the tag and correct.
>
> Have fun
>
> Cheerio John
>
>
> ___
> talk mailing list
> talk@openstreetmap.org
> https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk



___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


Re: [OSM-talk] JOSM Imagery Caching

2016-08-19 Per discussione Svavar Kjarrval
On fös 19.ágú 2016 01:27, Mike Thompson wrote:
> At the moment I am working from a slow internet connection. It seems
> that JOSM only uses its imagery cache if there is no connection at
> all. If there is a connection it seems that it always attempts to
> fetch tiles from the source even they are already in the cache..  Is
> this the intended functionality? It would be nice that if once imagery
> was cached the cache was hit. I often find myself revisiting a given
> area within minutes.  For example, I may draw all the roads, and then
> go back over the area to draw all of the buildings.
>
> Mike

Don't have an inside answer of this functionality (since I'm not on the
JOSM team nor have I reviewed the code). There was some work done on
imagery caching and released with version 10786 (as per the changelog of
that version). Are you using that version (or a later release)?

- Svavar Kjarrval


___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


[Talk-is] Yfirferð á „fixme“ töggum

2016-08-01 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

Bráðlega ætla ég að taka herferð á Íslandi við að fara yfir „fixme“ tögg
(og álíka umritanir á því).

Fyrir þau sem hafa ekki kynnt sér þau tögg voru þau aðallega notuð þegar
ekki var í boði að setja inn athugasemdir á kortið með OSM notes (og
heldur ekki OSM Bugs á þeim tíma). Tilgangurinn var að notandinn gat
bætt við taggi með nafninu ‚fixme‘ og sett inn athugasemd um eitthvað
sem þyrfti að laga við þann hlut, hvort sem það var fyrir notandann
sjálfan eða einhvern annan. Þau tögg eru samt ekki (lengur) ákjósanleg
til þess að miðla slíkum upplýsingum.

Eitt vandamálið er að í nokkuð mörgum tilvikum hafa breytingarnar sem
athugasemdirnar kveða á um átt sér stað en viðkomandi, hvort sem það er
sami notandi eða annar, hefur ekki fjarlægt taggið í kjölfar
lagfæringarinnar. Athugasemdir með „resurvey“ eru oft enn þá inni í
grunninum þrátt fyrir að legu hlutarins hafi verið breytt síðar í
kjölfar aðgengis að loftmyndum og/eða annarra mælinga. Ástæðan gæti
verið að viðkomandi skilur ekki tungumálið í athugasemdinni eða notaði
tól/app sem gerði notandanum ekki kleift að sjá, breyta eða taka þær út.
Þetta er heldur ekki, almennt séð, tagg sem notendur fylgjast
sérstaklega með.

Herferðin snýst um það að fara skipulega yfir athugasemdirnar og meta
hvort enn sé ástæða til þess að halda þeim. Ef, svo dæmi sé tekið,
athugasemd á slíku taggi er „resurvey“ (yfir 200 tilfelli á Íslandi) og
hluturinn lítur út fyrir að passa nægilega vel við loftmyndir, þá mun ég
fjarlægja taggið. Ef það er engin loftmynd af tilteknu svæði geri ég ráð
fyrir, allavega að jafnaði, að láta þau tögg í friði ef þau hafa
eitthvað að gera með legu hlutarins. Síðan eru einhver ‚fixme‘ með
beiðnum um tiltekin tögg sem ég geri ráð fyrir að fjarlægja enda eru
mörg greiningartól í boði til að koma auga á svona. Hef ekki í hyggju að
taka út merkilegar athugasemdir sem gætu enn átt við og mun því, eftir
því sem við á, búa til OSM note í staðinn.

Ef það er eitthvað sem ég ætti sérstaklega að hafa í huga við
yfirferðina eða andmæli við framkvæmd þessarar yfirferðar yfir höfuð,
endilega látið vita af því fyrir næsta laugardag (6. ágúst). Ef þið
hafið sjálf áhuga á að framkvæma verkið með mér mun ég ekki standa í veg
fyrir því, enda er þetta samvinnuverkefni. :)

Með kveðju,
Svavar Kjarrval


signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [OSM-talk] Can we utilise the popularity of Pokémon Go for OSM?

2016-07-14 Per discussione Svavar Kjarrval
It doesn't have to be a part of the app itself nor harvest data from it.
Unless you're referring to some other method of possible infringement.

There might be some existing OSM contributers who might be
reminded/encouraged to use those walks to do something useful for OSM
too. For example the idea brought forward earlier of resolving notes,
taking pictures of the surrounding area, and so on. The pictures could
even be GPS tagged (if the user wishes) since the GPS chip is already
active.

- Svavar Kjarrval

On fim 14.júl 2016 12:31, Simon Poole wrote:
>
> Without a version that actually uses OSM data, I suspect the
> non-infringing bit might be a bit iffy. And naturally the goog 
> Alphabet is likely already contemplating how to harness Pokémon Go for
> contributions to gmaps.
>
> Simon
>



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


[OSM-talk] Can we utilise the popularity of Pokémon Go for OSM?

2016-07-14 Per discussione Svavar Kjarrval
Hi.

Now that Pokémon Go[1] is gaining popularity, people in general will
spend more time outside walking around with their phone in hand (and
some with mobile USB chargers). I'm wondering if there might be
opportunities for OpenStreetMap to utilise that activity to encourage
the gamers to collect (non-infringing) data for OSM while they're
playing the game anyway.

I'm not claiming I have any specific ideas at this point. Just wanted to
bring this point forward.

[1] https://en.wikipedia.org/wiki/Pok%C3%A9mon_Go

With regards,
Svavar Kjarrval



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


Re: [Talk-is] Uppfærðar loftmyndir

2016-04-25 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

Við höfum lagt inn fleiri beiðnir til MapBox um nýjar loftmyndir af
mörgum öðrum sveitarfélögum, aðallega þau sem hafa engar loftmyndir nú
þegar. Það er því mögulegt að fleiri loftmyndir bætist við á næstu vikum
og/eða mánuðum.

Í ljósi þess að möguleikinn um uppfærðar loftmyndir er orðinn
raunhæfari, þá gætum við rætt saman hvernig við getum nýtt okkur þessar
nýju aðstæður í þágu OpenStreetMap. Svo ég nefni sem dæmi, hvort við
ættum að safna saman í lista yfir svæði sem við teljum sérstaklega
skilið að við fáum loftmynd af en er ekki til nú þegar, og einnig hvort
tilefni sé að biðja um tiltekin svæði á reglubundnum fresti (1-2 sinnum
á ári). Efast um að MapBox taki við beiðni sem spannar allt Ísland svo
við þyrftum væntanlega að velja hvaða einstöku svæði við viljum.

Þau svæði sem mér dettur strax í hug varðandi reglulegar loftmyndir eru
sveitarfélög sem ná tilteknum íbúafjölda ásamt vinsælum viðkomustöðum
ferðamanna.

Þegar kemur að þeim svæðum sem við verðum allavega að hafa einhverja
loftmynd af, eru það þéttbýli sveitarfélaga landsins, óháð íbúafjölda.
Þá dettur mér í hug að þar inni ætti að vera þjóðvegur nr. 1 og
sveitabæir sem eru (eingöngu) aðgengilegir út frá þeim. Síðan kæmi
einnig til greina, að mínu mati, að taka stærri sumarbústaðasvæðin.

Hér er frekar um hugmyndir að ræða en fyllilega ígrundaðar tillögur.

- Svavar Kjarrval

On fim 21.apr 2016 12:46, Jóhannes Birgir Jensson wrote:
> MapBox hefur uppfært loftmyndir af Suðurnesjum og Akureyri þannig að
> nú er hægt að missa sig í að teikna þar.
>
> Garð, Sandgerði og Grindavík vantaði algjörlega loftmyndir sem og
> stóran hluta Keflavíkur.
>
> ___
> Talk-is mailing list
> Talk-is@openstreetmap.org
> https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [OSM-legal-talk] Legal requirements of permissions to import into OSM

2015-07-24 Per discussione Svavar Kjarrval
Thanks for the response and the references.

Maybe it's not as big as I think it is. While I would personally prefer
the pure public domain or anything closest to it, the entities are
sometimes reluctant to go that far. Some might accept CC0 (and PDDL
wouldn't be valid) but there are some which would want to require
attribution. Are there any CC-BY versions which have been determined to
be acceptable or any other similar licences?

I agree with your reluctancy to suggest the ODbL due to future licence
changes. If the community decides to change the licence, there'd be so
much overhead in getting all the entities which published under other
(custom) licences to agree with the new one (even in principle). It's so
easy for them to say no if they foresee many potential future actions on
their part.

Officials in Iceland don't usually regard granting such licences as a
huge undertaking so they're very prone to suggest making due with
granting the permission via e-mail in a fairly informal manner. If I
were to require a signed paper, some of them might change their minds,
so I'd rather not refuse those offers if I don't have to. The Icelandic
courts have determined that agreements reached/conveyed via email can be
binding but I don't know if that'd be valid under English law.

- Svavar Kjarrval

On 24/07/15 16:31, Simon Poole wrote:
 I suspect the problem is not quite as large as you think it might be.

 If they want to use a public licence, while it may not be actually
 explicitly said anywhere, CC0 or the PDDL are naturally totally acceptable.

 For one offs/special permission I would suggest using
 http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Import/GettingPermission#Letter_Template3


 These are essentially the two standard routes we can take were we don't
 need to make caveats about the data surviving a future licence change.

 Naturally there may be other non-standard licences that are acceptable
 and there is for example the ODbL which is usable, however has some
 issues particularly wrt a future licence change (and some more on top of
 that). But as said all tend to invoke additional complications which are
 best avoided.

 Simon



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
legal-talk mailing list
legal-talk@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/legal-talk


Re: [OSM-talk] a, b and c.tile.openstreetmap.org refer to the same server?

2015-05-17 Per discussione Svavar Kjarrval
The problem the feature was supposed to solve is more or less solved
in HTTP/2. However, the specification was only formally published this
month so the a/b/c subdomains will probably need to be active for some
time longer due to older software (eg. browsers) which will probably not
utilise HTTP/2 for some time or not at all.

- Svavar Kjarrval

On 17/05/15 15:09, Jochen Topf wrote:
 On So, Mai 17, 2015 at 04:46:24 +0200, Maarten Deen wrote:
 Is it normal that the a, b and c.tile.openstreetmap.org IP-adresses refer to
 the same server? For me, they all refer to amsterdam.tile.openstreetmap.org
 and for some reason it is not responding very well (lots of read times out
 messages in JOSM).
 To me it would seem more logical to have different tileserveraliases refer
 to different physical servers.
 Thats normal. The a/b/c stuff is a workaround for a feature in browsers that
 only allow a limited number of connections to the same host at the same time.
 (Modern browsers probably don't have this limitation any more, sombody should
 probably check whether we need the a/b/c stuff any more.) It is not ment to
 be some kind of load-balancing.

 And in this case it wouldn't really help to make those aliases to different
 servers. If one of them is slow your map will still be patchy.

 Jochen




signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


Re: [OSM-talk] Routing over areas

2015-04-21 Per discussione Svavar Kjarrval
I wonder if similar adjustments could be made for streets with a low
speed limit, especially where there are no pedestrian crossings nearby
(be it imperfect data or there aren't any). Seems crazy to suggest that
pedestrians and cyclers get a routing suggestion to go around to the end
of the road and back to the other side instead of crossing the road *in
the cases where a sane person would do exactly that*. Of course, it
might need some extra tags to prevent suggestions like that where such
behaviour is prohibited.

- Svavar Kjarrval

On 20/04/15 21:25, Rob Nickerson wrote:
 Interesting article for any routing experts:

 http://anitagraser.com/2015/04/17/routing-in-polygon-layers-yes-we-can/

 Rob


 ___
 talk mailing list
 talk@openstreetmap.org
 https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk




signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


Re: [Talk-is] Hvarfahverfi í Kópavogi er ekki rétt hnitað

2014-11-01 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

Eru stikkprufurnar on-the-ground GPS mælingar? Ef ekki, þá ættum við að
framkvæma þannig áður en við færum hverfið, upp á að tryggja að við séum
ekki að fara að færa allt á grundvelli loftmynda sem gætu verið ranglega
hnitsettar. Við getum verið ágætlega viss um að gögnin frá
Reykjavíkurborg séu líklegri til þess að vera réttari en
gervihnattaloftmyndir og ná einhver þeirra yfir önnur sveitarfélög, en
þó lítið eða ekkert í Hvörfunum í Kópavogi.

Hef annars tekið eftir þessu í hvert skipti sem það koma nýjar
loftmyndir að það sem hefur verið teiknað eftir fyrri myndum passar ekki
alveg við hnitsetninguna á þeim nýju. Fyrir einhverju síðan fékk ég þá
hugmynd (sem ég opinberaði ekki) hvort við ættum að taka road trip,
allavega um höfuðborgarsvæðið, og mæla svo-gott-sem-nákvæma
viðmiðunarpunkta fyrir landmerki sem sjást greinilega á loftmyndum.
Síðan gætum við notað punktana til að sjá hvort loftmyndir séu nógu
nákvæmar og hliðrað eftir þörfum. Þetta gæti einnig gagnast fyrir
flygildisverkefnið.

En já, ef ég væri að breyta heilu hverfi myndi ég byrja á þeim jaðri sem
færslan er frá. Eins og ef færa þarf punkta suður, að byrja syðst upp á
að þurfa ekki að færa punkta og vegi ofan í eitthvað annað sem þyrfti að
færa síðar í kjölfarið.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 30/10/14 21:01, bald...@baldvin.com wrote:

 Sæl. Mér sýnist Hvarfa hverfið í Kópavogi ekki rétt hnitað. Var að
 taka stikkprufur þar og það munar nógu miklu til að það skiptir máli
 ef verið er að nota kortin til að sýna önnur gögn ofan á þeim. Er
 þetta eitthvað sem einhver hefur skoðað nýlega og gæti haft skoðun á?
 Jafnframt, hefur einhver reynslu af því að leiðrétta svona heilt
 hverfi? Ef ég fer að gera þetta í höndum hús fyrir hús og götu fyrir
 götu er líklegt að það taki dálítið mikið á að gera það svo vel sé
 fyrir umhverfið sem þessu tengist og er rétt hnitað nú þegar. Allar
 ábendingar eða hugmyndir eru vel þegnar. Annars skoða ég þetta þegar
 ég fæ lausa nokkra klukkutíma.

  

 Mbk,

 Baldvin



 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[OSM-legal-talk] Access Address Register licence mini-revision

2014-10-22 Per discussione Svavar Kjarrval
CC: talk-is  Tryggvi Björgvinsson

Greetings legal-talk list.

There is an upcoming mini-revision of a user licence for the database
called Access Address Register (Icelandic: staðfangaskrá) which is
maintained by Registers Iceland. The plan in the long run is to
implement a more open government licence which has yet to be finished.
In the meantime, there might be cause to patch the current licence.

For this process, I would like to gather any comments regarding which
parts of the licence could be improved in order for it to conform with
OSM's Contributor Terms and/or any ambiguityin that regard. The current
licence is located at
http://www.skra.is/fasteignaskra/stadfangaskra/user-licence/

Do you have any comments you would like for me to convey?

With regards,
Svavar Kjarrval



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
legal-talk mailing list
legal-talk@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/legal-talk


[Talk-is] Access Address Register licence mini-revision

2014-10-22 Per discussione Svavar Kjarrval
CC: talk-is  Tryggvi Björgvinsson

Greetings legal-talk list.

There is an upcoming mini-revision of a user licence for the database
called Access Address Register (Icelandic: staðfangaskrá) which is
maintained by Registers Iceland. The plan in the long run is to
implement a more open government licence which has yet to be finished.
In the meantime, there might be cause to patch the current licence.

For this process, I would like to gather any comments regarding which
parts of the licence could be improved in order for it to conform with
OSM's Contributor Terms and/or any ambiguityin that regard. The current
licence is located at
http://www.skra.is/fasteignaskra/stadfangaskra/user-licence/

Do you have any comments you would like for me to convey?

With regards,
Svavar Kjarrval



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [OSM-talk] Adding Wikidata tags to 70k items automatically

2014-08-27 Per discussione Svavar Kjarrval
If you do this, please split by region. For those of us who monitor
specific areas for new changesets, it would be better if we didn't see a
whole lot of entries where only one or two of the items in each entry
are actually related to the area we are monitoring.

With regards,
Svavar Kjarrval

On 27/08/14 16:47, Edward Betts wrote:
 I've written some code to match items in Wikidata with items in OSM. Currently
 I have found 70,849 unique matches, where there is a one-to-one mapping
 between OSM and Wikidata objects.

 I'd like to annotate these 70k objects in OSM with a Wikidata tag
 automatically.

 For example:

 Way: Piper's Orchard (43246411)
 http://www.openstreetmap.org/way/43246411

 And on Wikidata: https://www.wikidata.org/wiki/Q7197307

 I would like to add wikidata=Q7197307 to Piper's Orchard.

 The code to find the matches is here:

 https://github.com/edwardbetts/osm-wikidata

 Matching criteria:

 https://github.com/EdwardBetts/osm-wikidata/blob/master/entity_types.json

 The results are here:

 http://edwardbetts.com/osm-wikidata/

 The best approach is probably to update 100 items with wikidata tags, then
 we can check them to make sure the edit looks good. If everything is fine I
 can go ahead and load the other 70k.

 Does anybody have a strong preference that the edits are split up by region,
 or loaded in batches?

 Any objections?

 I've read https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Mechanical_Edit_Policy - if
 there are no major objections I'll go ahead and create 
 https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Mechanical_Edits/edward

 See also:

 http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Proposed_features/Wikidata
 http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Wikidata
 http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Key:wikidata

 Edward.

 ___
 talk mailing list
 talk@openstreetmap.org
 https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk




signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-08-25 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

Skoðaði highway=footway á wiki síðu OSM og þar er ekki gefið að það
skuli túlka sjálfgefið sem bicycle=no heldur gefið frjálst á hvorn
veginn það er túlkað af hálfu algrímanna. Ef við tökum bicycle=yes af
yrði það líklega mismunandi milli algrímanna hvort þeir beini hjólafólki
eftir stígum eða götum.

Einhverjar umræður hafa verið í gangi á aðalpóstlista OSM um sjálfgefin
gildi á tilteknum svæðum þar sem hægt væri að setja inn sjálfgefnar
stillingar í samræmi við lög og reglur sem gilda á hverju svæði, svo
ekki þurfi að merkja allt innan svæðisins með einhverju sem gildir alls
staðar. Veit samt ekki hvort eða hvenær slíkar sjálfgefnar
skilgreiningar yrðu innleiddar.

Persónulega hefði ég talið það eðlileg virkni fyrir hjólaumferð í
rútunaralgrímum að beina fólki á stíga ef það er styttri og/eða öruggari
leið, sérstaklega ef um er að ræða óvant hjólafólk. Fólkið sem telur sig
ráða við að hjóla á götum getur auðvitað hunsað tillögu algrímanna um að
nota stíga ef aðstæður leyfa, eða fólkið sem semur algrímana geri ráð
fyrir þessu og lagi algrímana að þessum veruleika. Ef ég ætlaði að fara
stystu leiðina fyrir hjól myndi ég eðlilega vilja fá leiðarlýsingu þar
sem ég get notfært mér alla stíga sem ég má hjóla á.

Ef bicycle=yes yrði tekið af í Fellahverfinu, rútunaralgrímurinn myndi
túlka skortinn sem bicycle=no og ég myndi óska eftir hjólaleið frá
Völvufelli 11 og til Drafnarfells 2, þá myndi hann mæla með því að ég
myndi hjóla eftir götunni út Völvufellið og síðan hringinn í kringum
húsin meðfram Suðurfelli og Norðurfelli áður en ég kemst á Drafnarfell.
Með bicycle=yes myndi algrímurinn mæla með því að ég myndi hjóla stuttan
stíg norður að Drafnarfelli 2.
Með bicycle=yes:
http://openrouteservice.org/index.php?start=-21.824661,64.1007793end=-21.8247791,64.1012104pref=Bicyclelang=denoMotorways=falsenoTollways=false
Án bicycle=yes:
http://openrouteservice.org/index.php?start=-21.824661,64.1007793end=-21.8247791,64.1012104pref=Fastestlang=denoMotorways=falsenoTollways=false

Síðan eru auðvitað líklegri tilvik eins og ef einhver biður um hjólaleið
milli Seljahverfisins í Reykjavík og yfir í Lindahverfið eða Salahverfið
í Kópavogi (ekki endilega milli heimilisfanga sem eru rétt hjá hvort
öðru). Fyrri áhyggjurnar í þessari umræðu voru einnig að OpenCycleMap
birti of mikið af bláum leiðum sem eiga að vera sérstakar hjólaleiðir.
En ef merkja á stíga með bicycle=yes á stígum sem eru ekki meðfram götum
mun birtast hellingur af bláum blettum á því korti ef reynt er að halda
í rútunina. Ef úrval slíkra stíga er of strangt mun fólk undrast af
hverju tilteknir stígar á kortinu urðu ekki fyrir valinu þegar þeir eru
augljóslega hentugri en sú leið sem var valin. Þetta er nokkurn veginn
það sem fólk er að lenda í þegar stígar eru ekki tengdir almennilega.

Tæknilega séð eigum við að merkja stíga sem eru fyrir ótilgreindar
tegundir óvélknúinnar umferðar sem highway=path. Gætum íhugað að breyta
highway=footway í highway=path nema á þeim stöðum þar sem skilgreint er
sérstaklega að stígurinn sé fyrir ákveðna umferð eingöngu (eins og
sérstaka hjólastíga). Þá getum við sleppt bicycle=yes tagginu þar sem
það er sjálfgefið og liturinn fyrir það er ekki æpandi á OpenCycleMap.

Varðandi úrlausn myndi ég ekki mæla með því að stígar meðfram götum yrðu
teknir út enda myndi það brjóta nokkuð mikið í bága við ‚don't tag for
the renderer‘ regluna (sem á einnig við um rútanir). Það ferli að velja
sérstaklega hvaða leiðir eru viðeigandi og merkja þær (þar með talið
koma sér saman um almenn viðmið og viðhalda merkingum) getur alveg eins
verið jafn fyrirhafnarmikið og setja inn þveranir þar sem á við. Auk
þess væri það nokkuð selective tagging að fara að stunda það að velja
leiðir með þessum hætti og myndi vera langt frá því að leysa úr
rútunarvandanum fyrir gangandi vegfarendur (jafnvel með notkun á
sidewalk tagginu). Ef gögnin eru rétt og rútunaralgrímar eru að mæla með
einhverju röngu, þá á að leysa vandamálið í algrímunum sjálfum en ekki
með því að rengja rétt gögn. Sama gildir ef eitthvað kemur ljótt út á
korti. OpenStreetMap verkefnið gengur aðallega út á gögnin en ekki
hvernig þau eru túlkuð nema af afar litlu leiti.

Mín tillaga undir þessum kringumstæðum er að vinna í að bæta þveranir og
taka umræðuna varðandi að breyta highway=footway í highway=path. Það
tekur auðvitað einhverja vinnu í upphafi að framkvæma þetta en eitthvað
sem mun þurfa að gera að endingu.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 21/08/14 10:10, Arni Davidsson wrote:
 Hæ

 Já Bristol á Englandi.

 Mér sýnist þetta snúast um magn af gögnum. Það eru lítil gögn í
 Bristol og þeir fáu stígar sem eru teiknaðir eru einfaldlega tengdir
 við götu (og gert ráð fyrir gangstéttum við þær) og svo er rútað eftir
 götunni fyrir gangandi.

 Stígurinn í þessu tilviki er ekki með bicycle=yes og því ættu hjól að
 fara eftir götu skv. þessu:

 Rútað fyrir hjól
 http://openrouteservice.org/index.php?start=-2.583334,51.466187end=-2.583152,51.46466pref=Bicyclelang=denoMotorways

Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-08-20 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

Bristol á Englandi?

En annars fæ ég þetta til að virka á openrouteservice.org í Reykjavík
fyrir fótgangandi og hjólandi. Hér er hjóladæmi í Breiðholtinu þar sem
búið var að tengja þveranir á sínum tíma:
http://openrouteservice.org/index.php?start=-21.8173057,64.1006776end=-21.8241862,64.1000975pref=Bicyclelang=ennoMotorways=falsenoTollways=false

Leiðin gæti þó orðið styttri með meiri gögnum á svæðinu en hér er
greinilegt að beintengdu stígarnir eru nýttir eftir því sem kostur er.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 16/08/14 01:06, arni...@gmail.com wrote:
 Það sem mér finnst athyglisvert með gögnin frá t.d. Bristol er að
 routing virkar þrátt fyrir að hvorki gangstéttir né þveranir séu
 skráðar. Hversvegna virkar það þar en ekki hjá okkur? Erum við að gera
 málið alltof flókið? Er hægt að skýra þennan mun?

 Kveðja
 Árni Davíðsson

 On 15.8.2014, at 22:11, Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is
 mailto:sva...@kjarrval.is wrote:

 Hæ.

 Gallinn við stígagögnin frá Reykjavíkurborg er að þau eru frekar
 teiknuð upp á útlitið en routing. Fyrir okkur var þetta auðvitað ekki
 ákjósanlegasta staðan. Við fengum hins vegar nokkuð tæmandi safn yfir
 stíga, jafnvel stíga sem við myndum líklegast ekki fá af loftmyndunum
 einum saman. Hvað varðar routing gæti þetta verið bjarnargreiði en
 nokkuð góður greiði þegar kemur að því að vita hvar stígar eru og
 hvar þeir liggja. Með Laugaveginn tek ég þetta algerlega á mig,
 sérstaklega þar sem ég á heima þar rétt hjá og hefði auðvitað átt að
 hafa klárað þetta þar fyrir löngu.

 Okkar vantar smá átak til þess að skrá betur gangbrautir og aðrar
 þveranir yfir götur. Tók sjálfur einhver þannig svæði á sínum tíma en
 hef því miður fært áhersluna annað innan OSM. Hef samt tekið nokkuð
 margar GPS taggaðar ljósmyndir af slíkum þverunum í einhverjum
 gönguferðanna sem ég hef farið. Ef einhver hefur áhuga á að skrá
 þetta í massavís, þá get ég tekið þær myndir saman og sent
 viðkomandi. Margar þverananna sem myndir eru af gætu þó verið
 augljósar út frá loftmyndum.

 Hvaða svæði finnst ykkur að ættu að vera í forgangi þegar bæta á við
 þessum tengingum?

 Með kveðju,
 Svavar Kjarrval

 On 11/08/14 16:26, Arni Davidsson wrote:
 Sæl

 Á að skrifa hér á ensku frekar en íslensku? Ég byrja allavega á
 íslensku.

 Það hefur áður verið minnst á að leiðavalið (routing) fyrir gangandi
 og hjólandi sé ekki að ganga sem skyldi í Open street map. Ástæðan
 er að hluta til innfærsla á gögnum yfir stíga frá sveitarfélögunum
 því í þeim gögnum virðast stígar oft ekki tengdir yfir götur né við
 götu. Þannig virkar leiðavalið ekki vegna þess að stígar eru
 einfaldlega ekki tengdir. Það er fyrirsjáanlegt að það er talsverð
 vinna að tengja stígana. Sjá t.d. það sem gerist hér að neðan í
 ridethecity og hvernig gögnin líta út í openstreetmap og í borgarvefsjá:



 http://www.openstreetmap.org/#map=17/64.14255/-21.90141layers=C
 http://borgarvefsja.reykjavik.is/borgarvefsja/?_ga=1.45753188.1365589408.1360679825

 Það er spurning hvort stígagögn sveitarfélaganna hafi ekki verið
 hálfgerður bjarnargreiði frá þessum sjónarhóli en spurningin er
 hvernig á að laga þetta? Á bara að hella sér í að tengja stíga við
 götur og yfir götur þar sem um þverun er að ræða. Eins og þið sjáið
 í Hátúni er fullt af þverunum og meira að segja þveranir á
 gangbrautarljósum á Laugavegi koma ekki fram í Openstreetmap.

 Einhverjar snjalla hugmyndir?

 kveðja
 Árni Davíðsson



 -- 
 Árni Davíðsson
 arni...@gmail.com mailto:arni...@gmail.com


 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org mailto:Talk-is@openstreetmap.org
 https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Tenging stíga og rútun fyrir gangandi og hjólandi

2014-08-15 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

Gallinn við stígagögnin frá Reykjavíkurborg er að þau eru frekar teiknuð
upp á útlitið en routing. Fyrir okkur var þetta auðvitað ekki
ákjósanlegasta staðan. Við fengum hins vegar nokkuð tæmandi safn yfir
stíga, jafnvel stíga sem við myndum líklegast ekki fá af loftmyndunum
einum saman. Hvað varðar routing gæti þetta verið bjarnargreiði en
nokkuð góður greiði þegar kemur að því að vita hvar stígar eru og hvar
þeir liggja. Með Laugaveginn tek ég þetta algerlega á mig, sérstaklega
þar sem ég á heima þar rétt hjá og hefði auðvitað átt að hafa klárað
þetta þar fyrir löngu.

Okkar vantar smá átak til þess að skrá betur gangbrautir og aðrar
þveranir yfir götur. Tók sjálfur einhver þannig svæði á sínum tíma en
hef því miður fært áhersluna annað innan OSM. Hef samt tekið nokkuð
margar GPS taggaðar ljósmyndir af slíkum þverunum í einhverjum
gönguferðanna sem ég hef farið. Ef einhver hefur áhuga á að skrá þetta í
massavís, þá get ég tekið þær myndir saman og sent viðkomandi. Margar
þverananna sem myndir eru af gætu þó verið augljósar út frá loftmyndum.

Hvaða svæði finnst ykkur að ættu að vera í forgangi þegar bæta á við
þessum tengingum?

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 11/08/14 16:26, Arni Davidsson wrote:
 Sæl

 Á að skrifa hér á ensku frekar en íslensku? Ég byrja allavega á íslensku.

 Það hefur áður verið minnst á að leiðavalið (routing) fyrir gangandi
 og hjólandi sé ekki að ganga sem skyldi í Open street map. Ástæðan er
 að hluta til innfærsla á gögnum yfir stíga frá sveitarfélögunum því í
 þeim gögnum virðast stígar oft ekki tengdir yfir götur né við götu.
 Þannig virkar leiðavalið ekki vegna þess að stígar eru einfaldlega
 ekki tengdir. Það er fyrirsjáanlegt að það er talsverð vinna að tengja
 stígana. Sjá t.d. það sem gerist hér að neðan í ridethecity og hvernig
 gögnin líta út í openstreetmap og í borgarvefsjá:

 http://is.ridethecity.com/#3655489
 http://www.openstreetmap.org/#map=17/64.14255/-21.90141layers=C
 http://borgarvefsja.reykjavik.is/borgarvefsja/?_ga=1.45753188.1365589408.1360679825

 Það er spurning hvort stígagögn sveitarfélaganna hafi ekki verið
 hálfgerður bjarnargreiði frá þessum sjónarhóli en spurningin er
 hvernig á að laga þetta? Á bara að hella sér í að tengja stíga við
 götur og yfir götur þar sem um þverun er að ræða. Eins og þið sjáið í
 Hátúni er fullt af þverunum og meira að segja þveranir á
 gangbrautarljósum á Laugavegi koma ekki fram í Openstreetmap.

 Einhverjar snjalla hugmyndir?

 kveðja
 Árni Davíðsson



 -- 
 Árni Davíðsson
 arni...@gmail.com mailto:arni...@gmail.com


 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] 10 ára afmæli OpenStreetMap

2014-08-09 Per discussione Svavar Kjarrval
Til hamingju með afmælið, OSM!

Vil endilega hvetja fólkið hér til að verja hluta helgarinnar í að safna
gögnum og/eða setja inn gögn.

Það væri óskandi að tilkynna að húsnúmerasöfnunin fyrir
höfuðborgarsvæðið sé búin en sá dagur er ekki enn kominn. Hins vegar er
hún nærrum því búin og vonast til þess að hún klárist núna í sumar. Ef
þið þekkið einhver áhugasöm utan höfuðborgarsvæðisins væri tilvalið að
ræða við þau um að setja inn og/eða staðfesta húsnúmer/götuheiti fyrir
sín sveitarfélög. Við getum reddað útprentuðum pappírseintökum ef þörf er á.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 09/08/14 11:12, Jóhannes Birgir Jensson wrote:
 Kæra kortagerðarfólk.

 Það er sönn ánægja að fagna 10 ára afmæli OpenStreetMap í dag á þessum
 litríka degi.

 Í tilefni dagsins og þess að reglur um svæðafélög OpenStreetMap
 Foundation hafa verið samþykktar hefur Hliðskjálf sent inn beiðni um
 að gerast svæðisfélag OpenStreetMap undir heitinu OpenStreetMap á Íslandi.

 Sjá fréttafærslu okkar:
 http://www.hlidskjalf.is/2014/08/09/10-ara-afmaeli-openstreetmap/


 Nýjir félagar boðnir velkomnir.

 kveðja,
 Jói
 formaður


 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Loftmyndir

2014-07-15 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

Veit að ágætlega frjálsar loftmyndir eru til en grunar að þær séu alls
ekki með þeirri upplausn sem kunningi þinn sækist eftir. En það er samt
aldrei að vita hvort þeir hafi slíkar án þess að ég viti af þeim. Hann
gæti athugað hjá bandarískum ríkisstofnunum eða alþjóðlegum stofnunum
sem reka gervitungl er hafa það hlutverk að mynda yfirborð jarðar í
ýmsum tilgangi.

Dæmi um slíkar stofnanir eru NASA með Landsat[1] og European
Environmental Agency með Corine[2].

[1] http://landsat.gsfc.nasa.gov/?page_id=9
[2] http://www.eea.europa.eu/data-and-maps - Gætir þurft að athuga
leyfisskilmála sérstaklega.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 14/07/14 14:21, Karl Karlsson wrote:
 Halló, 
 Kunningja mínum vantar loftmyndir af öllu íslandi fyrir viðbót við Microsoft 
 Flight Simulator,
 Er möguleiki á að fá svoleiðis open source ? Ef ekki, hvert ætti hann að 
 leita?

 Kveðja,
 Karl Georg
 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Sveitarfélög og byggðarkjarnar

2014-07-05 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

Ætla í sumar að framkvæma import með sveitarfélagsmörkum Landmælinga
Íslands. Held að byggðakjarnar séu ekki innifaldir í þeim gögnum. Hins
vegar eru byggðakjarnar notaðir í staðfangaskrá Þjóðskrár. Við getum
notað hana til þess að áætla innbyrðis landfræðileg mörk byggðakjarna í
hverju sveitarfélagi fyrir sig þegar importinu er lokið.

Þessa stundina eru staðsetningar bygginga og gatna að mestu áætlaðar út
frá næstu place nóðu fyrir sveitarfélag, sem er nokkuð óheppilegt í þeim
tilfellum þegar t.d. staður er nær ákveðnu sveitarfélagi án þess að
heyra undir það. Ætla ekki að fjarlægja place nóður við framkvæmd
importsins þar sem það gæti ollið vandamálum, sbr. það sem gerðist á
höfuðborgarsvæðinu þegar sveitarfélagsmörkin voru sett inn þar.

Set inn nánari tillögur um framkvæmd importsins þegar þær liggja fyrir.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 15/06/14 03:22, Jóhannes Birgir Jensson wrote:
 Halló.

 Ég er að leggja lokahönd á tól sem hjálpar okkur að hafa yfirlit með
 þéttbýliskjörnum (city, town, village, hamlet) á Íslandi og rakst þar
 á ósamræmi hjá okkur.

 Sveitarfélagið Árborg er til dæmis ekki til sem place= en það er
 Reykjanesbær hins vegar. Vantar kannski að smella Árborg inn á
 administrative_level.

 Selfoss er place=town en Keflavík er place=suburb.
 Eyrarbakki er place=village en Njarðvík er place=suburb.

 Hagstofan sjálf hefur breytt skilgreiningum, sjá skjal þeirra:
 http://www.hagstofa.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=13604

 Þar kemur fram að sveitarfélag er eitt og byggðarkjarni (borg, bær,
 þorp, þéttbýliskjarni) annað. Kortið okkar geymir byggðarkjarna sem
 place= en sveitarfélög sem administrative_relations oftast. Með
 sameiningu sveitarfélaga hefur þetta orðið brýnna.

 Ég stefni því á það að smella Keflavík og Njarðvík í town/village
 flokkinn en halda Reykjanesbær inni, þar sem það er notað mun meira en
 til dæmis Árborg.

 Sumt þess sem er núna sem place=suburb ætti að breyta í hamlet eða
 village (t.d. Grundarhverfi) en halda öðru (Sogamýri). Þið getið séð
 núverandi stöðuna með því að ýta á þennan tengil
 http://overpass-turbo.eu/s/3K9 og svo á Run á vefsíðunni, þá birtast
 öll suburb.

 Einnig höfum við verið að setja sums staðar stórar sumarbústaðabyggðir
 inn sem place=hamlet. Það er í lagi í mínum huga þar sem að á sumrin
 er íbúafjöldi þar á stærð við bestu þéttbýliskjarna.

 Allar pælingar velkomnar.


 kveðja,
 Jói


 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [OSM-talk] MasterCity: Play with OpenStreetMap

2014-03-08 Per discussione Svavar Kjarrval

On 08/03/14 12:07, Mario Danelli wrote:
 I don't know if you have found it on the Play Store but some months
 ago I released Master City Iceland.

 Below the Play Store link:
 https://play.google.com/store/apps/details?id=com.danelli.mario.mastercity.iceland


I did find it. Thank you. :D

- Svavar Kjarrval



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


Re: [Talk-is] That Shouldn't Be Possible™ coverage extended to Iceland

2014-01-02 Per discussione Svavar Kjarrval
I look forward to when the system supports walking routes, since I
generally walk.

Thanks a lot for extending the coverage to include Iceland. :)

- Svavar Kjarrval

On 22/12/13 18:25, Robert Scott wrote:
 Hello Iceland,

 My GPS trace analyzer, That Shouldn't Be Possible™ has recently extended its 
 reach beyond the british isles  benelux to cover Iceland too.

 Its purpose? To accept a GPS trace of a drive/cycle you've gone for, analyze 
 the journey against the routable OSM database and, if appropriate, say That 
 Shouldn't Be Possible. Used like this, it can find quite a lot of routing 
 problems or road segments missing from the database.

 It can also be used to take the hard work out of checking the OSM database 
 against your trace after a long journey by flagging up sections that don't 
 quite agree with OSM.

 Not quite sure whether you've got that complex junction interlinked and 
 tagged right? Have a gps trace or two that traverses it? That Shouldn't Be 
 Possible might be able to help you.

 An example analysis result can be seen here[1]: I've left a nice great big 
 error (visible as a spike in the plot) in the middle of it as an example 
 where the trace seems to traverse what's marked as a path.

 I've written a lot more about it on the wiki[2], so I'm not going to 
 duplicate all that blather here. It's still in what I would call a prototype 
 stage, but it works surprisingly well for motorcar traces (less so for 
 bicycle so far, though I would say that's largely the fault of the current 
 state of OSRM's bicycle profile). Even so[3] I encourage mappers to try it 
 out[4] on one of their traces.

 Merry xmas everybody.


 robert.

 [1] http://ris.dev.openstreetmap.org/tsbp-proto/779918/2/2/
 [2] http://wiki.openstreetmap.org/wiki/That_Shouldnt_Be_Possible
 [3] Especially so - I need testers.
 [4] http://ris.dev.openstreetmap.org/tsbp-proto/

 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is




signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[OSM-legal-talk] National Land Survey of Iceland licence

2013-10-29 Per discussione Svavar Kjarrval
To: legal-talk and import

Hi.

The National Land Survey of Iceland released a lot of data recently
under an adaptation of the Open Government Licence. There is a lot of
data under this licence and it will require many separate imports. For
example, the NLSI's coastline for Iceland has 260.280 nodes while there
are, currently, 81.063 coastline nodes for Iceland in OSM. There are
many other datasets like this we can import under this licence. The data
is, I think, very valuable to us and very detailed.

English version of the licence:
http://www.lmi.is/wp-content/uploads/2013/10/License-for-use-of-free-NLSI-data-General-Terms.pdf

I already asked on the #osm IRC channel and the main questions were
regarding the attribution and the appendix.
* The attribution requirement, if I understand correctly, is fulfilled
if there's a link on the OSM wiki contributors page. This interpretation
is further supported by my e-mail exchange with the CEO of the NLSI (in
Icelandic).
* The appendix is just a notice and serves as a warning that even if the
roads and trails are marked as open to public traffic in the data, the
traffic signs in meatspace take precedence. It does not require us to
forward this notice or do anything else. I think it absolves them from
any responsibility if the data does not conform with the traffic signs
and road markings at any given time.

Could you check the licence and see if it's OK in your opinion? If there
are no blockers in the licence, we can start preparing imports and link
to this thread to avoid repeats in the licence discussions.

With regards,
Svavar Kjarrval


signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
legal-talk mailing list
legal-talk@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/legal-talk


[Talk-is] Drög að lögum

2013-10-08 Per discussione Svavar Kjarrval
Hér eru drög að lögum félagsins. Þau eru að mestu byggð á sýnishorni
Ríkisskattstjóra á drögum að samþykktum félagasamtaka. Þau gætu verið
nákvæmari með mörgum varnöglum og fyrirvörum en persónulega tel ég það
óþarft í þessu tilviki.

Tillögur að breytingum og viðbótum eru velkomnar.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval


Stofnfundur - lagadrög.odt
Description: application/vnd.oasis.opendocument.text


signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Ferðamennska og POI upplýsingar

2013-09-30 Per discussione Svavar Kjarrval
Datt einmitt í hug að vera í sambandi við samtök/félög sem geyma
líklegast þessar upplýsingar sem og aðila sem eru líklegir til þess að
veita okkur leyfi til að nýta þeirra gagnagrunna. Það er í hag
ferðaþjónustunnar að listar þeirri rati sem víðast og efast ég um að
þeir myndu slá hönd á boði okkar að flytja og viðhalda listanum inn á
OSM. Einnig væri hægt að spyrja umsjónaraðila verslunarmiðstöðva hvort
þeir væru tilbúnir til þess að láta okkur fá kort yfir hvar hver verslun
er svo við gætum sett þær inn og viðhaldið eftir þörfum.

Skráning opnunartíma fer fram með lyklinum opening_hours sem er nánar
skilgreindur á http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Opening_hours, sem að
já, er aðallega á ensku þegar kemur að tímaeiningum og gildum. Gildin
eru ágætlega skilgreind sem þýðir að það ætti að vera lítið mál að þýða
þau yfir á önnur tungumál.

Hallast að því að það ætti að miða að merkingu POI í nóðum frekar en sem
svæði, ef um er að ræða verslanir eða þjónustu sem gæti þess vegna
ákveðið að flytja og/eða loka hvenær sem er. Þegar fyrirtæki er skráð á
heila byggingu er hætta á ruglingi hvaða lyklar eiga við um bygginguna
sjálfa og hverjir við fyrirtækið sem er þar starfandi, jafnvel þótt það
sé eingöngu eitt þá stundina. Síðan gæti alveg verið að það séu fleiri
fyrirtæki þar inni en einhver hefur ákveðið að setja eingöngu eitt
þeirra í bland við bygginguna. Náttúruleg fyrirbæri og annað sem er
utandyra og er rekið/viðhaldið af hinu opinbera ætti, að mínu mati, að
vera merkt sem svæði ef hægt er. Ef það væru skýrar reglur um hvort ætti
að fara væri létt að réttlæta slíkar umbreytingar.

- Svavar Kjarrval

On 30/09/13 13:28, Jóhannes Birgir Jensson wrote:
 OSM-félag er gjörsamlega málið, okkur vantar einhvers konar formlegan
 stimpil, hingað til hefur maður bara geta kynnt sig sem sjálboðaliða
 og áhugamann um OSM í þeim erindum sem maður sendir tengdu því.

 Varðandi POI þá er ég sammála að það er gott að hafa fleiri, spurning
 hvort að ýmis samtök hafi ekki að geyma þvílíkar upplýsingar nú þegar,
 félög kaupmanna í ýmsum fögum eða annað. Það gæti tekið tíma að þræða
 vefi eða hringja til að fá upp opnunartíma.

 Á hvaða sniði er opnunartíminn svo, það hefur mér sýnst bara vera
 textasvæði með hentistefnu, allt á ensku?

 Er ekki málið að allar verslanir séu merktar sem POI (en ekki area?).

 --Jói

 Þann 30.09.2013 12:21, Svavar Kjarrval reit:
 Hæ.

 Nú var ég að koma frá útlöndum (nánar tiltekið Búdapest) og var vopnaður
 OSM korti af svæðinu í OsmAnd. Nokkrum sinnum í ferðinni tók ég eftir
 því að það hefði verið afar gagnlegt ef það væru fleiri POI (Points of
 Interest) upplýsingar fyrir nágrennið og einnig um opnunartíma staðanna.
 Síðan komu upp nokkur skipti þar sem ég var ánægður með að geta dregið
 fram farsímann, kveikt á OsmAnd og látið það vísa mér aftur leiðina að
 hótelinu (sem ég hafði sett í favourites); sparaði mikinn tíma. Ef ég
 hefði neyðst til að nota Google Maps hefði ég þurft að kveikja á mobile
 data í símanum með tilheyrandi kostnaði.

 Ef við berum Búdapest saman við Reykjavík er augljóst að miðborg
 Reykjavíkur er með álíka þétta skráningu af POI upplýsingum og miðborg
 Búdapest en miklu meira af húslínum; þó auðvitað mætti bera upp þau rök
 að miðborg Búdapest er miklu stærri og loftmyndirnar þar eru í lægri
 upplausn. En auðvitað væri frábært að gera betur. Því legg ég til að við
 förum í söfnunarátak í vetur til að auka við POI safnið okkar og einnig
 yfirfara þá POI sem þegar eru komnir inn. Við þyrftum þá að hittast til
 að ræða hvernig best væri að standa að söfnuninni og hvernig skrá eigi
 afraksturinn.

 Á hverju ári kemur mikill straumur ferðafólks sem veit (nánast) ekkert
 um nágrennið sem það er statt í hverju sinni, t.d. um næstu opnu verslun
 og veitingastað. Þá væri tilvalið að hjálpa þeim með því að veita því
 aðgang að uppfærðum kortagrunni sem ekki þarf gagnaáskrift til að nota.
 Aldrei að vita hvort það sé mögulegt að fá ferðaþjónustuaðilana til að
 aðstoða okkur, sérstaklega hvað varðar þá staði sem hafa enga eða of fáa
 virka OSMara. Tekið yrði samt meira mark á svona samstarfsbeiðnum ef það
 væri til lögformlegt félag í kringum OSM á Íslandi.

 Ættum við að kalla saman skipulagshitting fyrir POI söfnunarátak sem
 ætti sér stað nú í vetur?
 Hvað finnst ykkur um að láta verða af því að stofna formlegt félag í
 kringum OSM hér á landi? Þess vegna stofna það í október og með
 einföldum samþykktum.

 Með kveðju,
 Svavar Kjarrval

 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
https://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Hverfi

2013-08-30 Per discussione Svavar Kjarrval
Á OSM wiki-inu er skilgreint að admin_level tagið (notað með
boundary=administrative) sé ætlað til þess að skilgreina stjórnsýsluleg
svæði innan sveitarfélaga[1]. Það hefur hins vegar ekki verið framkvæmdin.

Núverandi framkvæmd innan Íslands er þannig að admin_level=10 eru
þyrpingar með álíka götuheitum. Reykjavíkurborg gaf út gjaldfrjáls gögn
úr LUKR[2] og var í þeim pakka tvennskonar tegundir af hverfum: Ein með
því sem við þekkjum sem stjórnsýsluhverfi og önnur með einföldum
hverfum. Hingað til var vaninn að skrá hverfi með admin_level=10 en
stjórnsýsluhverfin spönnuðu hver stærra svæði og því gat ég ekki sett
sama gildi á þau sem leiddi til þess að þau lentu í admin_level=9 (sem
er ekki frátekið innan Íslands).

Openstreetmap.is birtir þessa stundina hverfi þegar þau uppfylla þrenn
skilyrði: eru svæði (relation eða línur sem mynda heilan hring), merkt
boundary=administrative og merkt admin_level=10. Það kæmi alveg til
greina að bæta við stjórnsýsluhverfum (admin_level=9) þó það væri betra
að vera með meira en eitt sveitarfélag fyrst. Einnig kæmi til greina að
breyta skilgreiningunni í eitthvað annað.

[1] http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Tag:boundary%3Dadministrative
[2] http://lukr.rvk.is/gjaldfrjals_gogn/index.htm

- Svavar Kjarrval

On 30/08/13 01:28, Jóhannes Birgir Jensson wrote:
 Hvernig eigum við að leysa hverfi, sem eru ekki endilega löglega sett
 sem hverfi með hverfisstjórn, heldur er þyrping með sama nafnaþema?

 Dæmi: Hverfi í Reykjavík
 http://is.wikipedia.org/wiki/Flokkur:Hverfi_Reykjav%C3%ADkur
 Í Grafarvogi erHúsahverfið merkt sem administrative boundary, en samt
 er Húsahverfið ekki með hverfisstjórn heldur fellur undir Grafarvog.

 Í Kópavogi leysti ég þetta fyrst sem Residential Area sem ég gaf svo
 nafn, réttari nálgun er kannski að merkja sem neighborhood.

 Hins vegar virkar Administrative Boundary til að þetta birtist svona
 áopenstreetmap.is:
 http://openstreetmap.is/?zoom=12lat=64.13534lon=-21.89521layers=B000FTF

 Eins og sjá má er það bara Reykjavík og hluti Hafnarfjarðar sem
 birtist þarna, á meðan að neighbourhood og residential areas í öðrum
 bæjarfélögum birtast ekki. Í Kópavogi sést þetta einna helst í zoom
 14: http://www.openstreetmap.org/#map=14/64.1104/-21.8969

 Administrative Boundary finnst mér ekki virka nema fyrir sérstaklega
 skipuð hverfi eins og eru á Wikipediuog vef Reykjavíkur.

 Þess í stað ættu Húsahverfi og önnur líklega að vera
 http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Tag:place%3Dneighbourhood um leið
 og Landuse:residential (eins og Húsahverfið ernú þegar).

 Ég bætti þessu tagi við í Smárunum sem eru þá place:neighbourhood og
 landuse:residential.

 Hvað finnst öðrum um, og skoðar openstreetmap.is neighbourhood eða
 bara Administrative Boundary?

 Pælingar?

 --Jói


 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Hvernig skrá samliggjandi göngu-og hjólastígar ...

2013-08-30 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

Það á væntanlega að nota segregated lykilinn[1] til að lýsa þessu.

Ef það er ein braut fyrir báðar tegundir umferðar, þá á að nota:
* highway=cycleway/footway/path
* bicycle=designated
* foot=designated
* segregated=no

Séu tvær aðskildar reinar á að nota sömu samsetningu nema
segregated=yes. Þó get ég alveg skilið ef einhver vill gera tvær
mismunandi línur í kortagrunninum og væri það jafnvel betra ef einhver
vill vera svo nákvæmur.

[1] http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Key:segregated

- Svavar Kjarrval

On 30/08/13 00:21, Morten Lange wrote:
 Sæl

 Ég gæti hugsað mér að ræða :

 Valkostir, kostir og gallar,  þegar aðgreindur göngustígur og
 hjólastígur liggja jlið við hlið. 

 Hér er dæmi :
 http://www.openstreetmap.org/#map=18/64.13046/-21.83938
  
 Kostur með að teikna þau sér :  Er nær raunveruleikanum. Stundum þá
 skila stígarnir leið á einhverjum köflum. Sjá til dæmis í
 Fossvogsdalnum, og við Steinahlíð.

 Kostur með að nota bara tags : Sneggri að teikna, Færri strík
 stílhreinni ?


 --
 Regards / Kveðja / Hilsen
 Morten Lange, Reykjavík



 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Skrýtin hegðun v. ID URL og eyddar (?) nóður

2013-08-29 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

Hið sama gerist fyrir mig í fyrsta skipti þar sem iD fór með mig þangað
vegna tutorial. Ef ég fjarlægði hins vegar node breytuna í slóðinni, þá
færðist ég ekki, s.s. slóðin
http://www.openstreetmap.org/edit?editor=idlon=-21.79711lat=64.12345zoom=18
virkaði ágætlega.

Veit ekki nákvæmlega hver orsökin er en þetta gæti verið efni í bug report.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 28/08/13 20:16, Morten Lange wrote:
 Hæ

 Ég var að skoða villur v. routing og smelti á hlekk til að lagfæra
 með  ID

 http://tools.geofabrik.de/osmi/?lon=-18.52lat=64.86zoom=7
 Opna þetta URL
 http://www.openstreetmap.org/edit?editor=idlon=-21.79711lat=64.12345zoom=18node=1071745811
 en er sent áfram til Washington, DC nær Göthe institut ...

 http://www.openstreetmap.org/edit?editor=idnode=1071745811#map=20/38.90085/-77.02271

 ( http://www.openstreetmap.org/browse/node/921894917: Node:
 Goethe-Institut (921894917)  )

 Sama gerist með annan node sem er yfirstrikað í changeset 17530695

 http://www.openstreetmap.org/edit?editor=idlon=-21.79711lat=64.12345zoom=18node=1072734720
 http://www.openstreetmap.org/browse/node/1072734720

 Ef ég nota node sem er ekki yfirstrikað í changeset, sé éfg fyrstr
 kortið frá Washington örskamma stund, en svo færist ég upp á Höfða
 /Hálsa í Rvk.
   node=2433492570 

 --
 Regards / Kveðja / Hilsen
 Morten Lange, Reykjavík


 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Bæir á Íslandi með GPS hnitum?

2013-07-03 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

Þau gögn eru þegar fáanleg. Ástæðan fyrir því að þau eru ekki á OSM er
vegna þess að núverandi leyfisskilmálar gagnanna gera okkur ókleift að
setja gögnin þar inn. Hins vegar er mögulegt að Kristinn geti notað
gögnin í sínu verkefni.

http://opingogn.is/dataset/stadfangaskra/resource/a8917640-ca4f-44c7-8e7f-3b6ecbf5ae01

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 03/07/13 09:56, Páll Hilmarsson wrote:
 Sæl.

 Það er í fínu lagi mín vegna. Þetta er unnið uppúr kortaþjóni
 Fasteignamatsins (Þjóðskrár).

 Mér skilst að það sé ætlun þeirra að opna þau gögn (hnit allra
 fasteigna, húsnúmer og annað slíkt).

 Ef þú ert með landnúmer/fastanúmer (eða lista af slíkum) þá er hér
 forrit (python og node.js) til að sækja upplýsingar (eins og hnit) um
 tiltekið númer:

 https://github.com/pallih/fasteignamat-functions

 Kveðjur,

 ph

 On 2.7.2013 21:43, Kristinn B. Gylfason wrote:
 Kærar þakkir fyrir skjót svör Svavar og Páll.

 Mér sýnist að gögnin um lögbýli sem Páll bendir á fari nærri því sem ég
 er að leita að.  Með því að bræða þau saman við listann frá Svavari ætti
 málið að vera leyst.

 Það sem ég hef í huga er að sýna á Íslandskorti flutninga forfeðra
 minna með því að para bæjanöfn í ættartalinu saman við GPS punkta.


 Að því að ég fæ best séð eru gögnin frá Páli um lögbýli ekki í OSM.
 Páll: Er í lagi að færa þau þar inn?

 Bestu kveðjur,
 Kristinn


 On Sat, Jun 29, 2013 at 06:15:51PM +, Páll Hilmarsson wrote:
 Sæl.

 Ég skrapaði hnit fyrir lögbýli. Hér geturðu fundið það:

 github.com/pallih/jardir

 Kveðjur,

 pal...@gogn.in | http://gogn.in | http://twitter.com/pallih |
 https://github.com/pallih

 PGP: C266 603E 9918 A38B F11D 9F9B E721 347C 45B1 04E9
 On Jun 29, 2013 4:00 PM, Kristinn B. Gylfason kris...@askur.org wrote:

 Sælir OSM spekingar,

 hef verið að leita að upplýsingum um sveitabæi á Íslandi með GPS hnitum í
 tengslum við ættfræðigrúsk.

 Fann þennan lista:
 http://kvasir.rhi.hi.is/baejatal/index.php
 en hann inniheldur ekki GPS hnit.

 Kíkti á OSM og komu framfarirnar á kortinu skemmtilega á óvart. Vel að
 verki staðið!

 Hins vegar virðast sveitabæir almennt ekki vera komnir á á kortið. Fann
 heldur engar upplýsingar um slíkt á:
 http://wiki.openstreetmap.org/wiki/WikiProject_Iceland#Mailing_list

 Veit einhver hér hvort til er aðgengilegur listi yfir sveitabæi á
 Íslandi með GPS hnitum?

 Kærar þakkir,
 Kristinn B. Gylfason


 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Bæir á Íslandi með GPS hnitum?

2013-07-03 Per discussione Svavar Kjarrval
Hér eru athugasemdir sem ég sendi á sínum tíma um drög að umræddum
skilmálum, sem voru síðan óbreytt. Þau eru samt að íhuga fjársýsluleyfið
svokallaða en fordæmi eru fyrir því að import með álíka leyfi hafi verið
framkvæmd á OSM grunninum.

http://lists.openstreetmap.org/pipermail/talk-is/2013-February/000836.html

- Svavar Kjarrval

On 03/07/13 16:59, Jóhannes Birgir Jensson wrote:
 Hvað í þessu er það sérstaklega sem truflar okkur?


 http://opendefinition.org/okd/



 Þann 3.7.2013 10:15, skrifaði Svavar Kjarrval:
 Hæ.

 Þau gögn eru þegar fáanleg. Ástæðan fyrir því að þau eru ekki á OSM
 er vegna þess að núverandi leyfisskilmálar gagnanna gera okkur
 ókleift að setja gögnin þar inn. Hins vegar er mögulegt að Kristinn
 geti notað gögnin í sínu verkefni.

 http://opingogn.is/dataset/stadfangaskra/resource/a8917640-ca4f-44c7-8e7f-3b6ecbf5ae01

 Með kveðju,
 Svavar Kjarrval

 On 03/07/13 09:56, Páll Hilmarsson wrote:
 Sæl.

 Það er í fínu lagi mín vegna. Þetta er unnið uppúr kortaþjóni
 Fasteignamatsins (Þjóðskrár).

 Mér skilst að það sé ætlun þeirra að opna þau gögn (hnit allra
 fasteigna, húsnúmer og annað slíkt).

 Ef þú ert með landnúmer/fastanúmer (eða lista af slíkum) þá er hér
 forrit (python og node.js) til að sækja upplýsingar (eins og hnit) um
 tiltekið númer:

 https://github.com/pallih/fasteignamat-functions

 Kveðjur,

 ph

 On 2.7.2013 21:43, Kristinn B. Gylfason wrote:
 Kærar þakkir fyrir skjót svör Svavar og Páll.

 Mér sýnist að gögnin um lögbýli sem Páll bendir á fari nærri því sem ég
 er að leita að.  Með því að bræða þau saman við listann frá Svavari ætti
 málið að vera leyst.

 Það sem ég hef í huga er að sýna á Íslandskorti flutninga forfeðra
 minna með því að para bæjanöfn í ættartalinu saman við GPS punkta.


 Að því að ég fæ best séð eru gögnin frá Páli um lögbýli ekki í OSM.
 Páll: Er í lagi að færa þau þar inn?

 Bestu kveðjur,
 Kristinn


 On Sat, Jun 29, 2013 at 06:15:51PM +, Páll Hilmarsson wrote:
 Sæl.

 Ég skrapaði hnit fyrir lögbýli. Hér geturðu fundið það:

 github.com/pallih/jardir

 Kveðjur,

 pal...@gogn.in | http://gogn.in | http://twitter.com/pallih |
 https://github.com/pallih

 PGP: C266 603E 9918 A38B F11D 9F9B E721 347C 45B1 04E9
 On Jun 29, 2013 4:00 PM, Kristinn B. Gylfason kris...@askur.org wrote:

 Sælir OSM spekingar,

 hef verið að leita að upplýsingum um sveitabæi á Íslandi með GPS hnitum í
 tengslum við ættfræðigrúsk.

 Fann þennan lista:
 http://kvasir.rhi.hi.is/baejatal/index.php
 en hann inniheldur ekki GPS hnit.

 Kíkti á OSM og komu framfarirnar á kortinu skemmtilega á óvart. Vel að
 verki staðið!

 Hins vegar virðast sveitabæir almennt ekki vera komnir á á kortið. Fann
 heldur engar upplýsingar um slíkt á:
 http://wiki.openstreetmap.org/wiki/WikiProject_Iceland#Mailing_list

 Veit einhver hér hvort til er aðgengilegur listi yfir sveitabæi á
 Íslandi með GPS hnitum?

 Kærar þakkir,
 Kristinn B. Gylfason


 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Bæir á Íslandi með GPS hnitum?

2013-06-29 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

Þú getur fengið lista í XML formi með því að nota Overpass API og leita
að nóðum með place lyklum sem hafa gildin village, town eða city.

Tók ómakið af þér með því að generate-a slóðina fyrir þig:
http://www.overpass-api.de/api/xapi?node[place=village%7Ctown%7Ccity][bbox=-26.36719,63.20393,-11.20605,66.80057]

Það er alltaf möguleiki að einhver sveitarfélög séu ekki á listanum og
það gætu verið einhverjar færslur sem eiga ekki heima þar. Ef þú rekst á
misflokkun, þá geturðu alltaf lagað flokkunina og sótt annan lista frá
slóðinni hér að ofan (fáeinum mínútum eftir breytinguna).

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 29/06/13 16:00, Kristinn B. Gylfason wrote:
 Sælir OSM spekingar,

 hef verið að leita að upplýsingum um sveitabæi á Íslandi með GPS hnitum í
 tengslum við ættfræðigrúsk.

 Fann þennan lista:
 http://kvasir.rhi.hi.is/baejatal/index.php
 en hann inniheldur ekki GPS hnit.

 Kíkti á OSM og komu framfarirnar á kortinu skemmtilega á óvart. Vel að
 verki staðið!

 Hins vegar virðast sveitabæir almennt ekki vera komnir á á kortið. Fann
 heldur engar upplýsingar um slíkt á:
 http://wiki.openstreetmap.org/wiki/WikiProject_Iceland#Mailing_list

 Veit einhver hér hvort til er aðgengilegur listi yfir sveitabæi á
 Íslandi með GPS hnitum?

 Kærar þakkir,
 Kristinn B. Gylfason


 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is




signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [OSM-talk] Key Proposal wheelchair:toilet

2013-06-07 Per discussione Svavar Kjarrval
It would not hurt to have this information as yes/no would still be an
option.

- Svavar Kjarrval

On 07/06/13 15:55, Gervase Markham wrote:
 On 07/06/13 16:02, John F. Eldredge wrote:
 In my experience, usually only one stall in a public restroom will have
 the larger size and handrails needed for wheelchair use. I have only
 seen a few extra-large restrooms which were equipped to handle more than
 one wheelchair-using person at a time. Thus, it would be useful to be
 able to tag the number of such stalls.
 Really? On how many occasions do you think that someone is going to make
 a different decision based on the availability of that information?

 One would need to be a wheelchair user approximately equidistant between
 two toilets, with neither being on the way to where you are going next,
 and some concern that the area happened to currently be populated by an
 unusually large number of wheelchair users (a convention, perhaps?), in
 a situation where waiting a few minutes for a toilet would be a deep
 inconvenience, using an OpenStreetMap client which made available data
 about the number of wheelchair-accessible stalls in each toilet.

 This seems somewhat unlikely, to me at least.

 Gerv


 ___
 talk mailing list
 talk@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk




signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


[OSM-talk] OSM relation ID property in Wikidata

2013-05-03 Per discussione Svavar Kjarrval
Hi.

Just wanted to notify those who didn't know: There is now a property
(P402) in use in Wikidata to link the corresponding entry to a relation
ID in OSM.

Example: https://www.wikidata.org/wiki/Q84

With regards,
Svavar Kjarrval


signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


[Talk-is] Stofna formlegan félagsskap um OSM á Íslandi?

2013-05-02 Per discussione Svavar Kjarrval
Góðan dag.

Nú eru stjórnvöld að opna landfræðileg gögn sín að auknu leyti og þau
munu örugglega þurfa á leiðsögn að halda. Í samskiptum við stjórnvöld er
meira tekið mark á félagasamtökum en einstaklingum. Því legg ég til að
annaðhvort ætti að vera stofnaður formlegur félagsskapur OSM innan FSFÍ
(Félags um Stafrænt Frelsi á Íslandi) eða stofnuð verði sér félagasamtök
um málefni OSM á Íslandi.

Í framkvæmdaáætlun um upplýsingasamfélagið 2013-1016
(http://www.innanrikisraduneyti.is/media/frettir-2013/Voxtur-i-krefti-netsins---framkvaemdaaaetlun.pdf)
er meðal annars tekið á því að opna skuli landfræðilegar upplýsingar á
sviði ríkis og sveitarfélaga. Tel ég að hagsmunir frjálsra kortaverkefna
eins og OpenStreetMap séu betur tryggðir ef stjórnvöld séu í samvinnu
við félagasamtök frekar en ‚einstaklinga út í bæ‘.

Atriði í verkefnastofni 2 í framkvæmdaáætluninni, titlaður ‚Opin og
gegnsæ stjórnsýsla‘:
* Mótuð verði stefna um opin gögn og kortlagt verði hvaða gagnagrunnar
verða í forgangi
* Sett verði upp miðlæg gátt fyrir opin gögn á íslandi og útbúnir
leyfissamningar fyrir opin gögn
* Opinberar stofnanir fái leiðsögn og stuðning við opnun gagna og gagnasafna
* Tryggð verði samræmd innkaup á sviði landupplýsinga
* Landfræðileg gögn ríkis og sveitarfélaga verði opnuð
* Unnið verði að söfnun örnefna og opnað fyrir aðgengi að þeim

Í þessu ferli skiptir miklu máli að stjórnvöld vinni að því að gögnin
teljist opin í merkingunni að þau séu frjáls. Við viljum auðvitað
tryggja að niðurstaðan verði sú að gögnin geti verið innleidd í OSM eða
sem næst því markmiði. Með þetta til hliðsjónar og að mörg atriðanna í
verkefnastofni 2 koma að opnun landupplýsinga hins opinbera tel ég miklu
máli skipta að einhver fulltrúi OSM samfélagsins á Íslandi komi að
ferlinu. Sé fulltrúinn af hálfu félagasamtaka er miklu líklegra að orð
hans hafi meira vægi.

Hvað finnst ykkur um þessa uppástungu mína?

Með kveðju,
Svavar Kjarrval


signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] Breytingar á nokkrum lyklaheitum í OSM

2013-04-07 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

Mun breyta nokkrum lyklaheitum núna inn á OSM. Breytingin felst í því að
götuskrá:id verður breytt í ref:götuskrá:id. Einnig verður forskeytinu
‚ref:‘ bætt fyrir framan lykla sem eru komnir beint frá LUKR (aðallega
stígagögn). Ástæðan er sú að mælst er til þess að lyklar sem innihalda
tilvísun í önnur gagnasett hafi þetta forskeyti. Byrja á þessu eftir að
ég hef sent tölvupóstinn og ég býst ekki við lengri tíma en 30-60
mínútum fyrir götuskrárgögnin og LUKR. Hitt kemur svo bara með kalda
vatninu.

Ef þið standið að importi í framtíðinni, vinsamlegast hafið þetta í huga
fyrir ný gögn.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval


signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [OSM-talk] Build your own GPS receiver

2013-03-18 Per discussione Svavar Kjarrval

On 18/03/13 11:04, Hans Schmidt wrote:
 Am 18.03.2013 04:09, schrieb Andrew Gregory:
 It's all down to your application. What do you want to do that you can't do
 on a $50 smartphone?
 One problem of smartphones is that they are battery hungry and the
 software tends to shut down unexpectedly. With a dedicated gps logger, I
 can log one entire day without having to fear that the battery is low or
 that some software crash erased all my data.

 On the other hand, the problem with current dedicated gps logger is
 their absolute absence of status information: it does not show how long
 it is running, if they have a satellite lock, what their remaining
 battery is. Also, the data can only be retrieved with a proprietory
 software, which is really the worst. Also, the data storage isn’t
 usually sufficient for a 3 week holiday, so that you always need to have
 a notebook with you.

 I would really like to have a gps logger which a rudimentary display
 (e-ink would be nice) and a mini sd slot, where all the tracks are just
 saved as a gpx file, so that I can copy them to my pc without having to
 rely on any software. Also, if I insert a 4 gb card, I can let the
 receiver run an entire year.

 Well, building your own gps receiver will most likely have problems with
 the not-crashing part, but it would be fun nonetheless.
Maybe combine those two and have a dedicated GPS logger which you can
connect to a smartphone to retrieve the data or get its current status.

- Svavar Kjarrval



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


[Talk-is] Import gagna úr LUKR

2013-03-12 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

Vildi tilkynna að næsta föstudag eða síðar, ef engin mótmæli berast, mun
ég hefja innleiðingu (import) á nýjum gögnum og eftir atvikum uppfæra
þau gagnasett sem hafa þá þegar verið innleidd. Möguleiki er að hætt
verði við einhver gagnasett ef innleiðing þeirra er ekki talin fýsileg.
Vilji einhver aðstoða er það velkomið.

Gögnin er hægt að finna á http://osm.is/gogn/ZZ-Umbreytt/Reykjav%C3%ADk/ .

Ný gagnasett:
* Áramótabrennur (10 nóður í Reykjavík)
* Gjaldsvæði bílastæðasjóðs (14 línur í Reykjavík)
* Grassláttur (9.843 línur og 732 relation í Reykjavík). Ástæðan fyrir
innleiðingu er að þetta er stórt safn af graslendi.
* Íþróttahús (70 línur og 2 relation í Reykjavík). Húslínur íþróttahúsa
og skóla sem hafa íþróttahús.
* Sundlaugar (18 línur í Reykjavík). Húslínur sundlaugabygginga.
* Tröppur í stígum (95 línur í Reykjavík). Tröppurnar eru skilgreindar
sem svæði, verða mögulega þýdd sem línur.
* Upphitun (879 línur og 46 relation í Reykjavík). Svæði þar sem stígar
og/eða götur eru upphituð.

Uppfærð gagnasett, ef tilefni er til:
* Bekkir (áður: 902 nóður, núna: 905)
* Endurvinnslugámar (áður: 55 nóður, núna: 56)
* Ljósastaurar - eingöngu í Reykjavík þetta skiptið (núna: 26.529 nóður)
* Opin leiksvæði (áður: 254, núna: 254 svæði); Athugað hvort breytinga
er þörf.
* Sveitarfélagsmörk.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval


signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [OSM-talk] Master City - Country versions (Italy, France and Germany)

2013-03-08 Per discussione Svavar Kjarrval
Good job! :)

- Svavar Kjarrval

On 08/03/13 13:52, Mario Danelli wrote:
 Dear all,

 I just released Android country versions of the Master City game:

 - Master City Italia
 - Master City France
 - Master City Deutschland

 Each version has more cities (more than 1000 for country), more
 detailed zoom levels and a bonus level.

 Would you like other country versions? Let me know!

 Regards

 Mario Danelli


 ___
 talk mailing list
 talk@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk




signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


Re: [Talk-is] Nýjar BING gervihnattamyndir

2013-03-03 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

Þetta gætu verið mistök þar sem loftmyndin hefur mögulega verið leiðrétt
á rangan hátt eða alls ekki. Loftmyndir ehf. ræðir um þessa bjögun á
http://3w.loftmyndir.is/index.php?option=com_contenttask=viewid=71Itemid=60
. Áhrifin eru mest, skv. síðunni, á svæðum með miklum hæðamismun eða
vegna linsubjögunar. Persónulega myndi ég frekar treysta gögnum
Vegagerðarinnar þar sem þau eru (líklegast) frá lágflugsmyndum og
örugglega uppréttaðar.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 03/03/13 19:07, Bjarki Sigursveinsson wrote:
 Halló,

 Ég hef verið að skoða nýju Bing myndirnar á Vestfjörðum auka nákvæmni
 kortagagnanna út frá þeim. Ég tók hins vegar eftir skekkju sem ég veit
 ekki hvernig best er að leysa úr. Í Breiðadal við Önundarfjörð (hér:
 http://www.openstreetmap.org/?lat=66.02713lon=-23.34796zoom=15layers=M)
 víkur staðsetning vegarins samkvæmt loftmyndinni talsvert frá þeim
 gögnum sem fyrir eru í grunninum. Sú staðsetning er fengin frá nokkuð
 mörgum GPS-slóðum sem virðast sammála um legu vegarins. Auk þess er
 staðsetning gangamunnans í dalnum samkvæmt gögnunum sem Vegagerðin gaf
 okkur í ágætu samræmi við veginn eins og hann er fyrir en passar ekki
 við Bing-myndina. Hinir gangamunnar Vestfjarðaganganna eru inni á sömu
 Bing-myndinni og þar eru bæði GPS-slóðir og gögn Vegagerðarinnar mun
 nær myndinni. Ég sendi skjáskot úr JOSM með póstinum þar sem
 vandamálið sést. Grænu slóðirnar eru GPS og rauða línan sem er valin
 sýnir legu Vestfjarðaganga samkvæmt gögnum Vegagerðar.

 Mér dettur í hug að þetta geti tengst því að þetta er í þröngum dal
 innan um há fjöll sem bjagi allar GPS-mælingar á sama hátt. Varla
 getur myndin verið að ljúga?

 kv.
 Bjarki

 On 2.3.2013 19:03, Svavar Kjarrval wrote:
 Hæ.

 Var að fá fregnir frá Moritz (MisterKanister) að það eru komin ný
 landsvæði inn á BING gervihnattamyndirnar. Endilega athugið
 uppáhaldssvæðið ykkar og setjið inn húslínur, réttið af vegi, og svo
 framvegis.

 Með kveðju,
 Svavar Kjarrval



 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

 -- 
 Bjarki Sigursveinsson
 +354 8215644
 Mánagötu 8
 105 Reykjavík
 Iceland


 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] Nýjar BING gervihnattamyndir

2013-03-02 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

Var að fá fregnir frá Moritz (MisterKanister) að það eru komin ný
landsvæði inn á BING gervihnattamyndirnar. Endilega athugið
uppáhaldssvæðið ykkar og setjið inn húslínur, réttið af vegi, og svo
framvegis.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [OSM-legal-talk] License question, user clicking on map

2013-02-28 Per discussione Svavar Kjarrval
It would prohibit me from using the CC0 license if I use any data with a
ODbL license to create a derived database.

- Svavar Kjarrval

On 28/02/13 23:49, Rob Myers wrote:
 On 28/02/13 23:45, Tobias Knerr wrote:

 It also _forces_ you to prohibit stuff, by requiring ODbL for derivative
 databases.

 That doesn't prohibit anything. You can make derivative databases. You
 just can't prohibit people from using them freely.

 - Rob.

 ___
 legal-talk mailing list
 legal-talk@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/legal-talk




signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
legal-talk mailing list
legal-talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/legal-talk


Re: [OSM-talk] MasterCity: Play with OpenStreetMap

2013-02-24 Per discussione Svavar Kjarrval
Ahhh, place=city nodes. There was a time where we deleted the only
place=city node and converted it into an border area with place=city (as
per the one element per feature rule). We put the node back when we
discovered some software can't handle the area definition. And now I
discovered that the place=city node didn't have a name attached. Fixed now.

The funny thing is that there is only one city in Iceland which wouldn't
make for a challenging game if one picked Iceland as the nation. The
same might go for other small countries. You should consider, when there
is a low number of cities in any country, to extract the towns as well
and use them if one picks said country as a nation. The locals would
find that more useful.

I like the concept of the game and I hope I can promote it in Iceland
when this issue has been fixed. :)

- Svavar Kjarrval

On 24/02/13 08:02, Mario Danelli wrote:
 Dear Svavar,

 When do you plan to add more nations to the game?

 At the moment all the world is covered. Not only the nations that you
 can choose are available. The data of some nations (say Switzerland)
 are into the cities db if you choose the entire europe continent but
 are not available alone as thery are fews cities (6).

 Regarding Iceland requsting entire world data with place=city query
 to overpass-api I hadn't any iceland city (not even Reykjavík).

 If you think you can extract Iceland cities data, in another way, from
 OSM and send me I'll include them in a next release.

 Mario


 ___
 talk mailing list
 talk@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk




signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


Re: [OSM-talk] MasterCity: Play with OpenStreetMap

2013-02-23 Per discussione Svavar Kjarrval
When do you plan to add more nations to the game? I could advertise the
game within the local OSM community if there was support for my country.
Then it might receive some attention from geography teachers.

- Svavar Kjarrval

On 23/02/13 12:51, Mario Danelli wrote:
 Hi,

 thanks to OpenStreetMap and his team I have just released a new
 application, currently only for Android but if it hasa bit of success
 I have already set the output on the iPhone and iPad, called Master
 City.

 The application is actually a game where, with a double-click, you
 have to find 5 cities on the map.

 The data can be filtered by continent or country and choose from 3
 different levels of the game.
 Furthermore, the application does not require access to the internet
 or wi-fi because, at the moment, everything is contained in the
 application itself.

 If you want to take a look under the page on the store
 https://play.google.com/store/apps/details?id=com.danelli.mariofeature=search_result#?t=W251bGwsMSwxLDEsImNvbS5kYW5lbGxpLm1hcmlvIl0.

 I highly recommend you let me know if there are improvements
 (obviously) and such.

 In addition to the game itself I think can also be useful to know
 OpenStreetMap for people of all ages (from 10 up can also be used as
 an exercise in geography).

 Thanks again to all who in recent years have been mapped and those who
 have just begun.
 The assignment can be found in the credits section of the settings.

 Mario Danelli


 ___
 talk mailing list
 talk@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk




signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


[OSM-talk] NLSI releases a lot of data free of charge

2013-01-25 Per discussione Svavar Kjarrval
Hi.

This week, the National Land Survey of Iceland released a huge amount of
data publically accessible free of charge. The general public and
companies have already started using the data and one company intends to
release a complete 3D map of Iceland, largely based on said data. The
license for the data is unfortunately incompatible with OSM's
Contributor's Terms at the moment but it's a work in progress which will
hopefully be solved quickly. When we are successful, which should happen
eventually, the Icelandic OSM community might need some tagging and
import help in the appropriate mailing lists.

You can see a news coverage (in Icelandic) in the link below which has a
graphic demonstration of a 3D map of Surtsey (
https://en.wikipedia.org/wiki/Surtsey). The island is currently not
accessible to the public due to scientific research.

http://www.mbl.is/frettir/sjonvarp/79397/

With regards,
Svavar Kjarrval


signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


[OSM-legal-talk] Advice regarding terms from an agency

2013-01-23 Per discussione Svavar Kjarrval
Hi.

The National Land Survey of Iceland has made their data free of charge
and offer them as downloads. It spans numerous datasets which would be
invaluable to the mapping progress in Iceland. However, there are terms
which must be agreed before access can be legally obtained. The terms
state that a distribution and publication permission is required for
every further distribution or publication. I've talked to them today and
the ministry to drop this condition in the terms and the director of the
agency offered what I discuss in the next paragraph.

The director of the agency responded to an e-mail I sent and has said
attribution in the Contributor's page
(http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Contributors) suffices. The terms as
they are now do state all derived works need a copyright symbol and the
name of the agency (unless the agency asks otherwise, which I think they
will invoke in our case). But the agency also wants the terms to be
displayed on said wiki page, including the condition that a special
permission must be obtained for every further distribution or
publication of those who retrieve data (for Iceland) from the OSM database.

I suspect that such a condition is not in the spirit of open data but
nevertheless I decided to inquire about it anyway. Would such a
condition for data be acceptable for data contributions? If the terms
would be on the wiki page, would they be legally binding for whoever
downloads the data?

The terms are displayed at http://www.lmi.is/almennir-skilmalar/ so you
can get the full picture. There should be a Google Translate option at
the top of the page.

With regards,
Svavar Kjarrval


signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
legal-talk mailing list
legal-talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/legal-talk


Re: [OSM-talk] POI display on osm.org

2013-01-21 Per discussione Svavar Kjarrval
THIS...IS...AWESOME! :)

There are of course feature requests/suggestions.

1) Make it more obvious for people that the POIs can be clicked on. It
doesn't have to be on the POIs themselves so it might fall outside of
your technical solution. Or maybe lift the solution from Wikipedia's POI
map since it's already been done (if license permits).
2) Internationalization would be great.
3) Rather than displaying the tags and their values, translate them into
user-friendly strings. A complete list of tags could just clutter the
UI. Like if one click's on the border of Reykjavík (capital of Iceland)
and choose Reykjavík. It's mainly a list of the city's name in other
languages, which has very limited use.
4) Display information when clicking on buildings. Not just about the
POIs themselves, also the construction year and such. Maybe present the
complete address within the country if available. I'd think the general
public would like that very much.
5) Link to the Wikipedia entry if there is one, with priority to the
UI's language of choice. This has been done before, I think, in the
Wikipedia POI map. You could maybe use the same api to get the correct
language.
6) And of course make the code configurable in the backend so others can
implement it easily on their OSM sites. :)

With regards,
Svavar Kjarrval

On 21/01/13 08:37, Roland Olbricht wrote:
 Dear all,

 have you ever been annoyed that Mapnik doesn't render a name for a street or 
 a pub, although you are interested in?

 The POI click feature for osm.org now has a public prototype:
 http://overpass.apis.dev.openstreetmap.org/

 Just click on the map somewhere and all the nearby named items are shown with 
 their tags.

 It follows the idea
 http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Top_Ten_Tasks#POI_inspection_tool_on_the_frontpage

 Before this moves to the main site, I would like to improve the usability as 
 much as possible. So I'm grateful for all feedback.

 For example:

 Are there places or zoom levels where interesting points are missing? Or 
 places where you get too much?

 Would you like some other formatting, more or less headlines, icons or 
 whatever to easier categorize the results?

 Would you like to see something different than the list of tags?

 Have you other observations or suggestions? For example, Pawel made some 
 technical observations that will give rise to improved speed for way-bbox 
 queries on future version of Overpass API.

 A few details:

 You may see three kinds of results. If there are few results, they are shown 
 immediately. If there are more results, they are shown as expandable 
 headlines. If there are no results or way too much results, an error message 
 is shown.

 The range depends on the zoom level, compensating for mouse position 
 inaccuracies. It is currently about 20 meters on zoom level 18 and doubles 
 with every zoom level.

 As an extra feature, if an element has a tag value starting with http://;, 
 the headline of the element gets a hyperlink to the URL written in this tag 
 value.

 Cheers,

 Roland

 ___
 talk mailing list
 talk@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk




signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


Re: [OSM-talk] POI display on osm.org

2013-01-21 Per discussione Svavar Kjarrval

On 21/01/13 20:11, Roland Olbricht wrote:
 5) Link to the Wikipedia entry if there is one, with priority to the
 UI's language of choice. This has been done before, I think, in the
 Wikipedia POI map. You could maybe use the same api to get the correct
 language.
 I thought that the wikipedia link is present explicitly in the tags, isn't 
 it? 
 The question is whether it is possible to link to a different language 
There are various methods in linking Wikipedia articles in the
'wikipedia' tag. One is a complete URL and then it's possible to provide
a lang:article reference to it. If I were to tag the article version
on the Icelandic Wikipedia, non-Icelandic speakers wouldn't have much
use for it. That's why the Wikipedia POI map provides a link to the
article in the language configured in the UI, if one can be found
through interwiki links. I know there is an API for that, somewhere.

For some reason, it's also possible to tag Wikipedia articles with
wikipedia:lang=article_name_or_url. I think the Wikipedia POI map
ignores those but I'm not sure.

- Svavar Kjarrval



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


Re: [OSM-talk] Mapnik at zoom=19

2013-01-18 Per discussione Svavar Kjarrval
It does look strange when the Mapnik rendering doesn't seem to take
width into account when rendering the data. Especially when we've drawn
landuse areas around it (using fly-over imagery) and there's empty space
between their boundaries and the path.

- Svavar Kjarrval

On 18/01/13 14:42, Christian Quest wrote:
 It could be improved for example by making use of width=* or lanes=*
 to adapt the highway widths.

 I think its the main thing that looks strange on the zoom 19 rendering.


 2013/1/18 John Sturdy jcg.stu...@gmail.com mailto:jcg.stu...@gmail.com

 On Sun, Jan 13, 2013 at 9:23 PM, Christian Quest
 cqu...@openstreetmap.fr mailto:cqu...@openstreetmap.fr wrote:
  You can see what zoom level 19 looks like with Mapnik/cartocss
 style on
 
 
 http://layers.openstreetmap.fr/?zoom=19lat=48.87206lon=2.30069layers=B

 That looks excellent; I'm sure this would be useful on the main map.

 __John




 -- 
 Christian Quest - OpenStreetMap France -
 http://openstreetmap.fr/u/cquest
 http://openstreetmap.fr/u/christian-quest


 ___
 talk mailing list
 talk@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


Re: [OSM-legal-talk] Worry-some bill in Iceland

2013-01-17 Per discussione Svavar Kjarrval
There is at least one I'm in regular contact with who supports open
government wholeheartedly. Of course the politicians say they support
open government but don't know how they'd react to any specific
suggestions. They all have different perspectives of the term 'open
data' and each word separately. Open Government Partnership would be
great in the long run but the parliamentary session is over in about 2
months and then there are elections. It's worth a try next session and
especially if the Icelandic Pirate Party gets enough seats in the
parliament to make a difference.

For the government in this case, or the officals who wrote this bill, it
seems like they think open data is people's ability to get the data from
the government but not much about the freedom to freely utilise it. They
seem keen on putting restrictions. It's open but...

A statement from the OSMF would be great and I could pass on the
information on how to submit it for consideration. The deadline is
February 8th 2013.

- Svavar Kjarrval

On 17/01/13 20:03, Alex Barth wrote:
 Ugh. Like you're saying, this is clearly not a good open policy. Does 
 Iceland or any involved politicians have ambitions to join the Open 
 Government Partnership? This might be an angle.

 Maybe worthwhile to put in an official notice by the OSMF that this law would 
 hurt volunteer contributed geo data projects like OSM?

 Also, Pakistan comes to mind: 
 http://dawn.com/2012/11/21/pakistanis-lost-without-maps/

 On Jan 17, 2013, at 12:46 PM, Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is wrote:

 Hi.

 There is a bill (in the meaning of 'proposed law') in the Icelandic
 parliament regarding nature protection that worries me. The bill states
 that the National Land Survey of Iceland is supposed to create a
 database of roads and road tracks and it should be free (as in cost) and
 „available“ (nothing prevents terms being set for distribution). That's
 not what worries me since free (as in freedom) data is excellent.

 It further states that all maps distributed in Iceland have to conform
 to the database mentioned above, or The Environment Agency of Iceland
 can invoke daily fines on whoever distributes a database that doesn't
 conform to this standard. This requirement is put on everybody, not just
 those who get a copy of said database. By definition, it's impossible to
 ensure that the OSM database conforms to this standard at all times
 since the database can always be freely downloaded and edited. It could
 also restrict people in Iceland that would like to legally distribute
 OSM maps and data since they'd have a hard time being sure that the
 requirement is fulfilled in their copy of the database.

 The bill is under review by a parliamentary committee and I'd like to
 send it a review under my name. I would like some pointers of what I
 should mention in the review to convince them to drop that requirement.
 If you'd like, I could provide a rough translation of the corresponding
 article in the bill.

 With regards,
 Svavar Kjarrval

 ___
 legal-talk mailing list
 legal-talk@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/legal-talk
 Alex Barth
 http://twitter.com/lxbarth
 tel (+1) 202 250 3633





 ___
 legal-talk mailing list
 legal-talk@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/legal-talk




signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
legal-talk mailing list
legal-talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/legal-talk


Re: [OSM-legal-talk] Worry-some bill in Iceland

2013-01-17 Per discussione Svavar Kjarrval
Wait what?

I don't think they'd trust OSM for its geodata databases, especially if
everybody in the world who has an OSM account can edit it at will.

With regards,
Svavar Kjarrval

On 17/01/13 22:18, Johan C wrote:
 Give them the suggestion to use Openstreetmap as their database, since
 that's the cheapest platform for the Icelandic taxpayer, the uptime is
 almost 100%, it's flexible, Icelandic citizens and government can
 cooperate to get the best map possible, it's open and available to
 anyone.

 Cheers, Johan

 2013/1/17 Alex Barth a...@mapbox.com mailto:a...@mapbox.com

 Ugh. Like you're saying, this is clearly not a good open policy.
 Does Iceland or any involved politicians have ambitions to join
 the Open Government Partnership? This might be an angle.

 Maybe worthwhile to put in an official notice by the OSMF that
 this law would hurt volunteer contributed geo data projects like OSM?

 Also, Pakistan comes to mind:
 http://dawn.com/2012/11/21/pakistanis-lost-without-maps/

 On Jan 17, 2013, at 12:46 PM, Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is
 mailto:sva...@kjarrval.is wrote:

  Hi.
 
  There is a bill (in the meaning of 'proposed law') in the Icelandic
  parliament regarding nature protection that worries me. The bill
 states
  that the National Land Survey of Iceland is supposed to create a
  database of roads and road tracks and it should be free (as in
 cost) and
  available (nothing prevents terms being set for distribution).
 That's
  not what worries me since free (as in freedom) data is excellent.
 
  It further states that all maps distributed in Iceland have to
 conform
  to the database mentioned above, or The Environment Agency of
 Iceland
  can invoke daily fines on whoever distributes a database that
 doesn't
  conform to this standard. This requirement is put on everybody,
 not just
  those who get a copy of said database. By definition, it's
 impossible to
  ensure that the OSM database conforms to this standard at all times
  since the database can always be freely downloaded and edited.
 It could
  also restrict people in Iceland that would like to legally
 distribute
  OSM maps and data since they'd have a hard time being sure that the
  requirement is fulfilled in their copy of the database.
 
  The bill is under review by a parliamentary committee and I'd
 like to
  send it a review under my name. I would like some pointers of what I
  should mention in the review to convince them to drop that
 requirement.
  If you'd like, I could provide a rough translation of the
 corresponding
  article in the bill.
 
  With regards,
  Svavar Kjarrval
 
  ___
  legal-talk mailing list
  legal-talk@openstreetmap.org mailto:legal-talk@openstreetmap.org
  http://lists.openstreetmap.org/listinfo/legal-talk

 Alex Barth
 http://twitter.com/lxbarth
 tel (+1) 202 250 3633 tel:%28%2B1%29%20202%20250%203633





 ___
 legal-talk mailing list
 legal-talk@openstreetmap.org mailto:legal-talk@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/legal-talk




 ___
 legal-talk mailing list
 legal-talk@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/legal-talk



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
legal-talk mailing list
legal-talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/legal-talk


[Talk-is] Frumvarp um náttúruvernd - kortagrunnur

2013-01-17 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

Í 32. gr. frumvarps um náttúruvernd (
http://www.althingi.is/altext/141/s/0537.html) er kveðið á um
kortagrunna. Mig langar að skila inn umsögn um málið í mínu nafni (þar
sem samtökin vilja ekki að almenningur segist tala fyrir þeirra hönd) en
vil vita hvort þið viljið að ég taki eitthvað sérstaklega fyrir.

Greinin er svona:

32. gr.
Kortagrunnur um vegi og vegslóða.
Ráðherra skal í reglugerð kveða á um gerð kortagrunns þar sem
merktir skulu vegir og vegslóðar sem heimilt er að aka vélknúnum
ökutækjum um. Gerð kortagrunnsins skal vera í höndum Landmælinga
Íslands sem jafnframt annast uppfærslu hans í samræmi við reglur sem
ráðherra setur. Ráðherra staðfestir kortagrunninn og skal útgáfa
hans auglýst í B-deild Stjórnartíðinda. Upplýsingar úr
kortagrunninum skulu veittar án endurgjalds og skulu Landmælingar
Íslands sjá til þess að þær séu aðgengilegar. Í reglugerð um gerð
kortagrunns skal kveða á um samráð við sveitarfélög og aðra
hagsmunaaðila sem og um kynningu grunnsins.
Við mat á því hvort tilteknir vegslóðar skuli merktir í
kortagrunninn skal sérstaklega líta til þess hvort akstur á þeim sé
líklegur til að raska viðkvæmum gróðri, valda uppblæstri eða hafa að
öðru leyti í för með sér náttúruspjöll. Einnig má líta til þess
hvort um greinilegan og varanlegan vegslóða sé að ræða og hvort löng
hefð sé fyrir akstri á honum. Heimilt er ráðherra að ákveða að
umferð á tilteknum vegslóðum skuli takmarka við ákveðnar gerðir
ökutækja, vissa tíma eða við akstur vegna ákveðinna starfa. 
Upplýsingar um vegslóða í kortagrunni fela ekki í sér að þeir
séu færir öllum vélknúnum ökutækjum og leiða ekki til ábyrgðar ríkis
eða sveitarfélaga á viðhaldi þeirra.
Eftir útgáfu kortagrunns skv. 1. mgr. skulu útgefendur
vegakorta, þar á meðal stafrænna korta fyrir GPS-tæki og álíka
búnað, sjá til þess að upplýsingar á kortum þeirra séu í samræmi við
kortagrunninn. Ef á þessu verður misbrestur er Umhverfisstofnun
heimilt að krefjast þess með skriflegri áskorun að útgefendur hætti
dreifingu vegakorta sem veita rangar upplýsingar um heimildir til
aksturs vélknúinna ökutækja á vegslóðum og að þeir innkalli þau frá
öðrum dreifingaraðilum. Verði útgefendur ekki við áskorun
stofnunarinnar innan tilskilins frests er henni heimilt að beita
dagsektum í þessu skyni, sbr. 3. mgr. 87. gr.

Í öðrum ákvæðum frumvarpsins gæti verið kveðið á um önnur gögn sem gætu
vakið áhuga fólks og þau mögulega átt heima í OSM. Endilega lesið yfir
frumvarpið og athugið hvort það sé eitthvað sem þið mynduð vilja hafa
öðruvísi (og tengist OSM).

Með kveðju,
Svavar Kjarrval


signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [OSM-talk] Happy New Year from MapRoulette!

2013-01-10 Per discussione Svavar Kjarrval
Somebody give him the resources to do the same for the whole planet, stat!

- Svavar Kjarrval

On 10/01/13 05:36, Martijn van Exel wrote:
 Hi all,

 We've seen some great progress from MapRoulette users fixing the
 almost 70,000 connectivity errors in the US. Returning from my
 Christmas break, they were all but eliminated! Great, but we did not
 really have the next challenge ready yet. So for now, we expanded the
 scope of the connectivity challenge to include Mexico and Canada, so
 we have over 57,000 fresh connectivity errors for you to sink your
 teeth into. So stop reading and start fixing, over at
 http://maproulette.org/!

 PS the next challenge is almost done, we could also do a parallel
 MapRoulette for that, what do you think?
 --
 Martijn van Exel
 http://oegeo.wordpress.com/
 http://openstreetmap.us/

 ___
 talk mailing list
 talk@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk




signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


Re: [OSM-talk] House Numbers

2013-01-02 Per discussione Svavar Kjarrval
On 02/01/13 15:31, Russ Nelson wrote:
 Gregory writes:
   It says I've mapped 7232.
   I expect I've done around 100 streets, so that works fine. But what's my
   rank?

 WHERE ARE ALL YOU PEOPLE FINDING ALL THESE HOUSES?? I'VE ADDRESSED
 EVERY HOUSE WITH AN HOUR'S BICYCLE RIDE OF MY HOUSE AND I'VE ONLY
 GOTTEN TO 932.

 I feel like I can't even begin to win this.

Live in the capital area in Iceland and people here have been somewhat
lazy collecting them. There were hardly any buildings even drawn before
the BING imagery became available. It's also a factor that I don't have
a job.

- Svavar Kjarrval



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


[OSM-talk] Wikipedia slippymap

2013-01-02 Per discussione Svavar Kjarrval
Hi.

Wikipedia has implemented a Slippymap using OpenLayers so I was
wondering if the code/method is publically available? I'm interested in
adding that functionality to osm.is since it will encourage people to
use an OSM map rather than the other non-free maps available for
Iceland. I also know that some of the people in the Icelandic Wikipedia
would be interested since it will encourage people to check out articles
on is.wikipedia.

Could you help me find the source code for both the OpenLayers layer and
the server-side code which produces the coordinates of Wikipedia
articles in a certain area? I guess Wikipedia wouldn't like me to use
the resources of toolserver.org for it.

With regards,
Svavar Kjarrval





signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


Re: [OSM-talk] what to do cues

2013-01-01 Per discussione Svavar Kjarrval
What I've found easiest is to encourage people to check on areas they
know well, like where they currently live. Armed with that and maybe
some imagery, they might have some basis to make edits. They will be
fairly careful since it's an area they care about.

- Svavar Kjarrval

On 01/01/13 18:26, Jeff Meyer wrote:
 Russ - 

 I agree that rules can be tricky. Would it be possible, to play around
 with the code you've written, to see what results it generates?

 The issue I'm trying to address is this: people who sign up for OSM 
 then make 0 edits. Why? Is it because they cannot find the editor? Is
 it because they don't know what to edit?

 I'm trying to hit the latter question, which is where I think I'm
 trying to do something different from what Robin  Serge discuss -
 there *are* people who don't know what OSM offers them that interests
 them. They haven't decided to go out for a walk yet, they haven't
 decided they're going to test the waters. OSM can be intimidating. How
 do we make it less so? 

 - Jeff


 -- 
 Jeff Meyer
 Global World History Atlas
 www.gwhat.org http://www.gwhat.org
 j...@gwhat.org mailto:j...@gwhat.org
 206-676-2347



 ___
 talk mailing list
 talk@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


Re: [OSM-talk] House Numbers

2012-12-30 Per discussione Svavar Kjarrval
The number (10334) associated to me, Kjarrval, does seem correct. I did
a lot of walks last summer and gathered a lot of housenumbers on OsmPad.
Could send you the files if you want a rough verification of the number
of houses.

- Svavar Kjarrval

On 30/12/12 21:53, Frederik Ramm wrote:
 Hi,

I've made a program that counts how many house numbers someone has
 added. It uses object history, so it should be able to correctly
 award the count to the person actually adding the addr:housenumber tag.

 I don't yet know what will happen with this, but before I make further
 plans, here's the current list of all accounts that have added
 addresses, and how many:

 http://www.remote.org/frederik/tmp/housenumbers.html

 It would be great if you could find your name on the list and do a
 quick sanity check in your head whether this looks right or not.

 According to this list, 208 accounts have added more than 10k house
 numbers - if any one of them has actually surveyed that many houses
 they should be awarded a prize! A further ~ 1400 have done between 1k
 and 10k numbers, and ~ 4600 have done between 100 and 1k numbers.

 It is quite possible that the program has bugs so if you notice
 something strange, do mention it.

 Bye
 Frederik





signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


Re: [OSM-talk] Bing Aerial Imagery Analyzer for OpenStreetMap

2012-12-04 Per discussione Svavar Kjarrval
Excellent work! :)

It works for me. The tiles don't load as fast as before but I can live
with that.

- Svavar Kjarrval

On 04/12/12 22:38, ant wrote:
 Hi,

 due to popular request I've tweaked the Bing analyser so you can use it
 with editors. The analyser can now work like a TMS that tunnels Bing
 imagery through to your editor while the processing is done in the
 background.

 TMS URL:
 http://ant.dev.openstreetmap.org/bingimageanalyzer/tile.php/{zoom}/{x}/{y}.png?returnaerial=1

 Let me know if it works for you.

 cheers
 ant

 Am 03.12.2012 21:21, schrieb Svavar Kjarrval:
 It would be quicker still if we'd get editor support. If a user would
 use the BING imagery within JOSM, for example, it would process the
 information and update the BING coverage analyser.

 - Svavar Kjarrval

 On 03/12/12 20:11, hbogner wrote:
 I know people are using scripts and some applications to check out for
 coverage.

 I found one application that follows border of high resolution
 imagery, but it's not good for small areas.

 I want to do a grid automation for a small area, like the ones at
 http://ant.dev.openstreetmap.org/bingimageanalyzer/

 Does anyone know how to do that?

 Btw just zoomed out and found this:
 http://ant.dev.openstreetmap.org/bingimageanalyzer/?lat=21.007486201582424lon=6.359497070312483zoom=6



 ___
 talk mailing list
 talk@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk



 ___
 talk mailing list
 talk@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk

 ___
 talk mailing list
 talk@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk




signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


Re: [OSM-talk] Bing Aerial Imagery Analyzer for OpenStreetMap

2012-12-03 Per discussione Svavar Kjarrval
It would be quicker still if we'd get editor support. If a user would
use the BING imagery within JOSM, for example, it would process the
information and update the BING coverage analyser.

- Svavar Kjarrval

On 03/12/12 20:11, hbogner wrote:
 I know people are using scripts and some applications to check out for
 coverage.

 I found one application that follows border of high resolution
 imagery, but it's not good for small areas.

 I want to do a grid automation for a small area, like the ones at
 http://ant.dev.openstreetmap.org/bingimageanalyzer/

 Does anyone know how to do that?

 Btw just zoomed out and found this:
 http://ant.dev.openstreetmap.org/bingimageanalyzer/?lat=21.007486201582424lon=6.359497070312483zoom=6



 ___
 talk mailing list
 talk@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk




signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


[Talk-is] Ýmsar staðreyndir úr OSM

2012-11-26 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

Setti upp aðra staðreyndasíðu eins og um götuskrána á http://osm.is/poi/ .

Ýmsar áhugaverður upplýsingar koma fram á síðunni. Ég læt ykkur eftir um
að túlka upplýsingarnar í bili þar sem ég er á leiðinni út úr húsi.

Þið getið lagt fram tillögur að lyklum og lyklasamsetningum til að birta
(eða taka út).

Með kveðju,
Svavar Kjarrval
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Tenging gatna við póstnúmeraskrá

2012-11-22 Per discussione Svavar Kjarrval
Kerfið styður núna að tengja við byggingar/hús skráð sem 'way'. Þetta á
sérstaklega við utan þéttbýlis.

Miðað er við að vegurinn sé skráður sem 'building' og hafi
'addr:housename' lykil. Ef númer færslunnar í götuskrá (skráð í
götuskrá:id) passar við 'addr:housename' nemur vefsíðan tenginguna þar á
milli. Einnig nemur póstnúmerascriptið tenginguna og mælir með
viðeigandi breytingum í .osc skrá sem ég (eða einhver annar) þarf að
setja handvirkt inn.

- Svavar Kjarrval

On 20/11/12 20:07, Svavar Kjarrval wrote:
 Hæ.

 Setti upp smá HTML5 síðu svo fólk geti séð stöðuna á tengingu gatna
 við gatnaskrá Íslandspósts. Þá er hægt að nota hana til að finna götur
 sem á eftir að tengja.

 http://osm.is/gotuskra/

 Í þessum tölum eru eingöngu talin relation þar sem nafn og götuskrá:id
 passa saman. Ef þið sjáið að götur eru ekki merktar tengdar þrátt
 fyrir að götuskrá:id hafi verið til staðar inn á OSM grunninum í svona
 30 mínútur, þá er líklegast um mismatch að ræða. Ef skráningin í
 götuskránni sjálfri er augljóslega röng skal tilkynna Íslandspósti um
 það í stað þess að setja rangt gildi á ,name' lykilinn fyrir
 viðkomandi relation. Ef Íslandspóstur leiðréttir þetta (án þess að
 setja inn aðra færslu með öðru færslunúmeri) mun þetta koma inn
 sjálfkrafa.

 Til að setja inn relation:
 Velja alla vegi sem mynda viðkomandi götu og setja þá í street
 relation eða associatedStreet relation (type lykillinn). Veljið hið
 fyrrnefnda ef engin hús tilheyra götunni en hið síðarnefnda ef þið
 vitið til þess að það séu hús þar. Ef það er ekki augljóst við hvaða
 götu ákveðið hús tengist er betra að láta það vera. Þið ráðið hvort
 þið tengið hús eða látið nægja að setja eingöngu göturnar sjálfar inn.

 https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Proposed_features/House_numbers/Karlsruhe_Schema
 er það sem farið er eftir. Semi-sjálfvirk scripta getur séð um að
 fylla út lyklana street:name, street:postcode og alt_name ef name og
 götuskrá:id lyklarnir eru rétt útfylltir.

 Ef þið hafið frekari spurningar um þetta megið þið hafa samband beint
 við mig á sva...@kjarrval.is eða hér á póstlistanum.

 - Svavar Kjarrval



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [OSM-talk] minutely update DB

2012-11-12 Per discussione Svavar Kjarrval
Hi.

One can make a .osm planet extract and use osmosis to keep the area
updated. It should only apply the changes which touch nodes, ways and
relations which are inside that particular area.

I do that for Iceland with the following commands:
/path/to/binary/of/osmosis -q 5 --rri --simc --rx iceland.osm --ac --bp
iceland.poly clipIncompleteEntities=yes --wx iceland2.osm;
mv iceland2.osm iceland.osm

- Svavar

On 12/11/12 12:29, ciprian niculescu wrote:
 Hello,

 I'm wondering why it don't exist the possibility to have minutely
 updates (or hourly) for a country?

 I don't know what implies to make it. As far as i understand OSM to
 host/distribute hourly diff for country, it's something like:
 - do a minutely/hourly updates for the planet = result the planet.osm
 - do a split of the planet.osm on the polygons of the country
 - do a diff between the old-osm-contry and the new one = results the
 hourlly diff for the country

 Is this process wright?
 Can a filtering by country on the planet diff be applied? This way the
 split is faster to get the diff_by_country.

 Ciprian

 On Mon, Nov 5, 2012 at 9:54 AM, Christian Quest
 cqu...@openstreetmap.fr mailto:cqu...@openstreetmap.fr wrote:

 If you want to maintain a Europe extracted updated, have a look at the
 Europe diffs available here:
 http://download.openstreetmap.fr/replication/europe/minute/

 2012/11/4 ciprian niculescu cnicu...@gmail.com
 mailto:cnicu...@gmail.com:
  Hello,
 
  I need to have a hourly or minutely up-to date DB of OSM. I
 found infos on
  how to do it, but one thing is not clear: I must keep the hole
 OSM DB
  uptodate and after extract the region i need?
  I need only Europe.
 
  Thanks for clarifying this for me.
 
  Ciprian
 
  ___
  talk mailing list
  talk@openstreetmap.org mailto:talk@openstreetmap.org
  http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk
 



 --
 Christian Quest - OpenStreetMap France -
 http://openstreetmap.fr/u/cquest




 ___
 talk mailing list
 talk@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


Re: [OSM-talk] How to improve addressing?

2012-11-09 Per discussione Svavar Kjarrval
I have good experience with OsmPad (
https://wiki.openstreetmap.org/wiki/OsmPad). Although you can't actually
draw houses in it, you can mark addresses and it's especially good if
you have already drawn the houses.

- Svavar Kjarrval

On 09/11/12 19:34, Jeff Meyer wrote:
 At SOTM US 2012, SteveC mentioned addressing as a high priority for
 making OSM more usable, etc.

 Does anyone have a primer on best practices for improving OSM
 addressing quality quickly  efficiently?

 For example, I like to walk around my hood, drawing houses  adding
 house numbers, but that strikes me as inefficient for making any
 significant impact (although it is strangely therapeutic) on a larger
 scale. Should we be marking block numbers, etc., to provide a max /
 min for each block?

 Thanks,
 Jeff


 -- 
 Jeff Meyer
 Global World History Atlas
 www.gwhat.org http://www.gwhat.org
 j...@gwhat.org mailto:j...@gwhat.org
 206-676-2347




 ___
 talk mailing list
 talk@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


Re: [Talk-is] LUKR Ljósastaurar (data import)

2012-11-09 Per discussione Svavar Kjarrval
Ljósastauraimportinu er lokið. Kortið á osm.org birtir ekki ljósastaura
svo þið munið ekki sjá þá þar. Þeir eru samt komnir í OSM grunninn svo
það er hægt að nota þá í eigin kort. Mig grunar að þeir muni birtast á
http://lightmap.uni-hd.de/?lat=64.11240104346385lon=-21.9342041015625zoom=11
við næstu uppfærslu þar.

Mig langar að halda áfram að importa LUKR gögnum. Hvaða gögnum ætti ég
að beita mér að næst? Tillögur?

Sjá http://osm.is/gogn/ZZ-Umbreytt/Reykjav%C3%ADk/ fyrir lista.

- Svavar Kjarrval

On 02/11/12 13:36, Svavar Kjarrval wrote:
 Hæ (enn og aftur).

 Tók frumkvæði og vann aðeins með LUKR gögnin sem við fengum aukalega
 frá Reykjavík; Breytti gögnunum úr .shp yfir í .osm (nema stofnanir og
 miðlínur stíga) og skoðaði þau aðeins (afrakstur á
 http://osm.is/gogn/ZZ-Umbreytt/Reykjav%C3%ADk/). Þá tók ég eftir að
 skráin með ljósastaurum er ekki bara með ljósastaurum í Reykjavík,
 heldur allt höfuðborgarsvæðið (fyrir utan mesta hluta Garðabæjar og
 Mosfellsbæjar, og nokkur hverfi í Kópavogi). Þá ákvað ég að endurnýta
 https://wiki.openstreetmap.org/wiki/WikiProject_Iceland/LUKR til að
 fjalla um nýju gögnin.

 Ég hef áhuga á að setja inn ljósastauragögnin sem fyrst af þeirri
 ástæðu að gögnin eru líklegast sett inn út frá loftmyndum sem eru
 nákvæmari en gervihnattamyndirnar sem BING útvegar af svæðum utan
 Reykjavík. Þá er hægt að nota t.d. ljósastaurana sem mælikvarða til að
 reikna út gróft offset á gervihnattamyndunum. Stikkprufur fyrir
 Reykjavík benda til þess að gögnin séu í nokkuð góðu samræmi við
 loftmyndirnar úr Reykjavík sem eru þarna þá þegar.

 Ljósastauragögnin innihalda 35.293 nóður en núna í OSM eru 175
 highway=street_lamp nóður á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt history á
 þessum gögnin eru flestar nóðurnar settar inn af Mister Kanister og
 hinar eru frá mér. Til að einfalda import hef ég spurt Mister Kanister
 hvort ég megi eyða nóðunum hans í stað þess að merge-a þær handvirkt.

 Ljósastauranóðurnar úr LUKR skiptast niður á sveitarfélög með þessum
 hætti (samkvæmt _SVF_ lyklinum):
 Hefur ekki þennan lykil = 296
  = Reykjavík = 26.529
 1000 = Kópavogur = 2.685
 1100 = Seltjarnarnes = 823
 1300 = Garðabær = 340
 1400 = Hafnarfjörður = 4.070
 1603 = Álftanes = 499
 1604 = Mosfellsbær = 51

 Einnig hef ég skoðað lyklana og sé engan sem hægt er að þýða yfir í
 gagnlegt tag fyrir utan _FLOKKUR sem er merking LUKR fyrir ljósastaur
 (eða ljósastólpa eins og þeir kalla þetta). Við importið verður öllum
 lyklum eytt *nema* þeim lyklum sem samfélagið vill halda til haga
 (skv. import guidelines á að gera þetta), en þeir fá þá forskeytið
 ,lukr:'. Að lokum verður highway=street_lamp bætt við nóðurnar. Ekkert
 einkvæmt númer fylgir nóðunum svo að uppfærslur verða að fara fram á
 þann hátt að láta staðsetninguna auðkenna hverja nóðu.

 Fyrir importið óska ég eftir að fá að komast í OSM aðganginn sem LUKR
 stígagögnin voru sett inn frá, svo ég þurfi ekki að stofna annan fyrir
 þetta import og önnur LUKR import í framtíðinni.

 Með kveðju,
 Svavar Kjarrval

 Fylgiefni:

 Listi yfir lykla í ljósastauraskjalinu og gildin á þeim (dró saman sum
 gildin svo tölvupósturinn yrði ekki of stór):
 _AR_UPPL_=0
 _AR_UPPL_= Ýmis ár frá 1978 til 2008
 _BREYTANDI_=
 _BREYTANDI_=rj
 _DAGS_BREYT_=
 _DAGS_BREYT_= Ýmsar dagsetningar frá 2001/04/02 til 2011/11/03
 _DAGS_INN_= Ýmsar dagsetningar frá 1994/01/18 til 2011/09/28
 _DAGS_LEIDR_=
 _DAGS_LEIDR_= Ýmsar dagsetningar frá 2008/04/02 til 2011/11/03
 _DAGS_UPPF_=
 _DAGS_UPPR_=
 _FLOKKUR_=455
 _GAGNA_EIGN_=
 _GAGNA_EIGN_=OR
 _GAGNA_EIGN_=Orkuveita Reykjavíkur
 _HEIMILD_=
 _HEIMILD_=Veita_43001
 _HEIMILD_=Veita_43006
 _HEIMILD_=Áætlað 2009 - Dreifing
 _NAFN_G_=
 _NAFN_G_=LUKOR
 _NAFN_G_=Veita_43001
 _NAKV_=  0.00
 _NAKV_=  0.25
 _NAKV_=  0.30
 _NAKV_=  0.35
 _NAKV_=  0.45
 _NAKV_=  1.00
 _NAKV_XY_= 0.
 _NOTANDI_=
 _NOTANDI_=LUK_GRUNNUR
 _NOTANDI_=bv245
 _NOTANDI_=rj
 _NOTANDI_=rj+
 _SVF_=
 _SVF_=
 _SVF_=1000
 _SVF_=1100
 _SVF_=1300
 _SVF_=1400
 _SVF_=1603
 _SVF_=1604
 _UPPR_=1
 _UPPR_=2
 _UPPR_=3
 _UPPR_=4
 _UPPR_=5
 _UPPR_=8
 _VIDMIDUN_P_=0
 _VIDMIDUN_P_=92
 _VINNSLA_F_=0
 _VINNSLA_F_=1
 _VINNSLA_F_=4
 _VINNSLA_F_=5
 _Z_= Mörg gildi frá 0. til 122.5780, 12.534 nóður
 í því fyrrnefnda
 _d_FLOKKUR_=Ljósastólpi
 _d_SVF_=
 _d_SVF_=Bessastaðahreppur
 _d_SVF_=Garðabær
 _d_SVF_=Hafnarfjörður
 _d_SVF_=Kópavogur
 _d_SVF_=Mosfellsbær
 _d_SVF_=Reykjavík
 _d_SVF_=Seltjarnarnes
 _d_UPPR_=Borðhnitað
 _d_UPPR_=Hannað
 _d_UPPR_=Landmælt
 _d_UPPR_=Myndmælt
 _d_UPPR_=Riss
 _d_UPPR_=Skannað / Vektrað
 _d_VIDMIDUN_=
 _d_VINNSLA__=
 _d_VINNSLA__=Hönnunargögn
 _d_VINNSLA__=Landmæling
 _d_VINNSLA__=Skjáhnitun/Borðhnitun



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [OSM-talk] Semi-automated edits - postal code database

2012-11-06 Per discussione Svavar Kjarrval
Hi.

This is an update to an e-mail I sent at the beginning of October to the
talk@osm list regarding updating postal codes in Iceland semi-automatically.

I wanted to let you know I have written the script, which is for Python
3.2. I have not yet submitted data made by the script but I haven't
detected any problems thus far. I have performed some random manual
checks on the output and see nothing wrong with the XML. JOSM didn't
complain when I opened the .osc file.

The input is any valid .osm file and the output is an .osc file (
https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Osc) which lists any changes made.
The output can be loaded into an editor and submitted to the OSM server
from there.

You're free to adapt the script to suit your purpose but I recommend
that you always check the proposed changes before uploading. The code is
commented enough so anybody who knows Python should be able to know
what's going on there.

Minimum requirements:
- Enough computer memory. The larger the .osm file, the more memory the
script needs.
- Python 3.
- A working installation of the Osmosis program (
https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Osmosis).

- Svavar Kjarrval

On 04/10/12 23:48, Martin Guttesen wrote:
 I have imported all the addresses for Faroe Islands
 and updating them from time to time when there is new data available
 see http://wiki.openstreetmap.org/wiki/Import/Catalogue/usfo
 i keep an Id tag (us.fo:Adressutal) so i can Create/Update or Delete
 address nodes


 -Original Message- From: Jochen Topf
 Sent: Thursday, October 04, 2012 7:39 AM
 To: Svavar Kjarrval
 Cc: talk@openstreetmap.org
 Subject: Re: [OSM-talk] Semi-automated edits - postal code database

 Hi!

 On Wed, Oct 03, 2012 at 11:10:05AM +, Svavar Kjarrval wrote:
 I'm trying to find a good method to maintain data from outside sources.
 The data in question is the Icelandic postal code database (which they
 say we may use freely). My searches on the OSM wiki have been fruitless
 so far.

 The idea is to maintain the data in associatedStreet relations. Each
 relation has a tag called 'götuskrá:id' which value is a direct
 reference to the row ID in the files we retrieve from the postal
 company's website. The file formats available are CVS and XML 1.0. The
 script would presumably go ever each associatedStreet relation and make
 any changes (if appropriate) when a götuskrá:id tag is found. The output
 could be an OSM change file loaded into an editor like JOSM to be
 uploaded manually. Maybe an automated process later when we're confident
 that everything is done correctly, and of course after submitting the
 script(s) for review by the local community.

 It is not a good idea to add some random ID of your favourite database to
 OSM, because nobody except you can understand this ID and do useful
 things
 with it. It just confuses mappers and make it more difficult to edit the
 data. For every change somebody does to the data they have to know
 what this
 tag means so that they can properly do their edit. And if they don't,
 people
 will just mess up your data and you will not be able to use this ID for
 syncing the data anyways.

 And in this case I don't even see why you need it. You have street
 names and
 postal codes in both OSM and the Icelandic postal code database. If
 something
 changes you can find out which combinations changed and apply those
 changes
 to OSM easily just based on the postal code and street name. There is no
 need for those IDs.

 And, btw, you should not use the associatedStreet relation. It solves
 the same
 problem as the addr:street tags on nodes and buildings but in a much more
 complicated way. The overwhelming majority of all addresses are tagged
 with
 addr:street (there are nearly 15 million addr:street tags vs. only 18.000
 associatedStreet relations).

 Jochen

#!/usr/bin/env python3.2
# -*- coding: utf-8 -*-

# Copyright 2012, Svavar Kjarrval Lúthersson
# Released under the CC0 license.
# I can be contacted at sva...@kjarrval.is.

# This program performs changes according to pretermined formulas to .osm files
# and outputs a single .osc file which in turn can either be submitted automatically
# by another program (which is not implemented here) or manually with an editor.

# To use it, you must have:
# 1 - An .osm file of the area in question.
# 2 - An Osmosis binary set up and ready to use.

# The reason the script filters instead of working directly on the original file
# is to reduce memory consumption of programs which need to load the complete .osm file into memory.
# If, despite having done proper filtering, the .osm file is still too big to fit into memory,
# please consider splitting the area further.

import os
import xml.etree.cElementTree as etree

# Change the value of DEBUG to 0 when you don't want extra debug messages to appear on screen.
DEBUG = 0

# Get the current working directory
pwd = os.getcwd() + '/'

# Location of the osmosis binary.
osmosis_bin = '/home/kjarrval/bin/osmosis

[Talk-is] Póstnúmerascripta

2012-11-06 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

Búinn að skrifa póstnúmerascriptuna til að uppfæra póstnúmer inn á OSM
svo þau verði í samræmi við götuskrá Íslandspósts. Það vinnur eingöngu
með relations með götuskrá:id lykli. Einnig athugar það hvort name
lykillinn í relation-inu passar við nafnið í færslu Íslandspósts og
framkvæmir breytingar eingöngu ef svo er.

Var þegar búinn að skrá mestallan Hafnarfjörð með þessu skipulagi og
prufukeyrsla sýnist skila góðu .osc skjali með viðeigandi breytingum.
Var að spá í að prófa að submitta breytingunum og sjá hvernig þær koma út.

Scriptan fylgir í viðhengi og getið þið notað hana sem grunn að frekari
kóða. Kóðinn er gefinn út undir CC0.

- Svavar Kjarrval
#!/usr/bin/env python3.2
# -*- coding: utf-8 -*-

# Copyright 2012, Svavar Kjarrval Lúthersson
# Released under the CC0 license.
# I can be contacted at sva...@kjarrval.is.

# This program performs changes according to pretermined formulas to .osm files
# and outputs a single .osc file which in turn can either be submitted automatically
# by another program (which is not implemented here) or manually with an editor.

# To use it, you must have:
# 1 - An .osm file of the area in question.
# 2 - An Osmosis binary set up and ready to use.

# The reason the script filters instead of working directly on the original file
# is to reduce memory consumption of programs which need to load the complete .osm file into memory.
# If, despite having done proper filtering, the .osm file is still too big to fit into memory,
# please consider splitting the area further.

import os
import xml.etree.cElementTree as etree

# Change the value of DEBUG to 0 when you don't want extra debug messages to appear on screen.
DEBUG = 0

# Get the current working directory
pwd = os.getcwd() + '/'

# Location of the osmosis binary.
osmosis_bin = '/home/kjarrval/bin/osmosis'

# A recently-updated .osm file with an extract of the area of interest from OpenStreetMap.
# This script does not change this file.
original_osm_file = 'iceland.osm'

# Name of the filtered .osm file. It will be completely overwritten each time the script runs.
filtered_osm_file = 'osmosis_filtered.osm'

# Name of the finished .osm file. It will be completely overwritten each time the script runs
finished_osm_file = 'osmosis_finished.osm'

# The finished .osc file. It will be completely overwritten each time the script runs.
finished_osc_file = 'osmosis_finished.osc'

# The filter to use on the original file.
# See https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Osmosis/Detailed_Usage#--tag-filter_.28--tf.29 for usage.
# The Osmosis filter is processed in order
osmosis_filter_to_use = ' --tf accept-relations götuskrá:id=*'
osmosis_filter_to_use += ' --tf reject-ways'
osmosis_filter_to_use += ' --tf reject-nodes'

# Run the osmosis command
osmosis_command = osmosis_bin
if DEBUG == 0:
	osmosis_command += ' -q'
osmosis_command += ' --read-xml ' + pwd + original_osm_file + ' ' + osmosis_filter_to_use
osmosis_command += ' --write-xml ' + pwd + filtered_osm_file

# Debug
if DEBUG == 1:
	print(osmosis_command)

# Let's run the Osmosis command
os.system(osmosis_command)
# Now we should have a filtered .osm file

# Now let's work on running whatever script on the data we want.
# The if condition is to simplify for people where the data processing starts and ends.
# 'götuskrá:id' is a reference to the entry ID in the postcode file from the Icelandic Postal Service.
if 1:
	osm_xml = etree.parse(pwd + filtered_osm_file)
	postcodes_xml = etree.parse(pwd + 'gotuskra.xml')

	# Process the postcodes file into a dictionary
	street = {}
	for element in postcodes_xml.iter(Gata):
#		print(element[0].text)
		street[element[0].text] = [element[1].text,element[2].text,element[3].text]
#	print(repr(street))

	# Go through every relation
	for element in osm_xml.iter(relation):
		tags_arr = {}
		tags = element.iterfind('tag')
		# All tags put into a dictionary which can be referenced by key name.
		for tag in tags:
			tags_arr[tag.get('k')] = tag.get('v')

		# Check if the relation has the key götuskrá:id.
		# If it doesn't have it, skip to the next relation.
		if 'götuskrá:id' not in tags_arr:
			continue

		# Verify that the street names match.
		# If they don't, the götuskrá:id has a typo or the streetname.
		# In which case, it should be left alone instead of populating 
		# the relation with potentially wrong data.
		if tags_arr['name'] == street[tags_arr['götuskrá:id']][1]:
			# The götuskrá:id and streetname match
			# Now we only need to check what needs to be changed and change it.

			# Check if there is a tag with addr:postcode. If not, add it.
			if 'addr:postcode' not in tags_arr:
attrib = {'k':'addr:postcode','v':street[tags_arr['götuskrá:id']][0]}
etree.SubElement(element,'tag',attrib)
			else:
# Finds the occurance of the tag where addr:postcode is.
ele = element.find(tag/[@k='addr:postcode'])
# Change the value to the one according to the postcode file.
ele.set('v',street[tags_arr['götuskrÃ

Re: [Talk-is] Póstnúmerascripta

2012-11-06 Per discussione Svavar Kjarrval
Stalst til þess að keyra inn skrána og verð að segja að gagnabreytingin
tókst eins og til var ætlast.

Var annars búinn að gleyma þegar ég prófaði að fletta upp á
heimilisföngum í Nominatim að það hunsar associatedStreet relations. Af
þeirri ástæðu er ekki hægt að leita að götuheitum í þágufalli út frá
skráningu í relations og hið sama gildir um póstnúmer. Ekki nema einhver
semji scriptu sem afritar alt_name og addr:postcode tagið yfir á allar
götur sem tilheyra þeim relations, allavega þar til Nominatim fólkið
viðurkennir relations.

- Svavar Kjarrval

On 06/11/12 17:32, Svavar Kjarrval wrote:
 Hæ.

 Búinn að skrifa póstnúmerascriptuna til að uppfæra póstnúmer inn á OSM
 svo þau verði í samræmi við götuskrá Íslandspósts. Það vinnur eingöngu
 með relations með götuskrá:id lykli. Einnig athugar það hvort name
 lykillinn í relation-inu passar við nafnið í færslu Íslandspósts og
 framkvæmir breytingar eingöngu ef svo er.

 Var þegar búinn að skrá mestallan Hafnarfjörð með þessu skipulagi og
 prufukeyrsla sýnist skila góðu .osc skjali með viðeigandi breytingum.
 Var að spá í að prófa að submitta breytingunum og sjá hvernig þær koma út.

 Scriptan fylgir í viðhengi og getið þið notað hana sem grunn að frekari
 kóða. Kóðinn er gefinn út undir CC0.

 - Svavar Kjarrval




signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] LUKR Ljósastaurar (data import)

2012-11-02 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ (enn og aftur).

Tók frumkvæði og vann aðeins með LUKR gögnin sem við fengum aukalega frá
Reykjavík; Breytti gögnunum úr .shp yfir í .osm (nema stofnanir og
miðlínur stíga) og skoðaði þau aðeins (afrakstur á
http://osm.is/gogn/ZZ-Umbreytt/Reykjav%C3%ADk/). Þá tók ég eftir að
skráin með ljósastaurum er ekki bara með ljósastaurum í Reykjavík,
heldur allt höfuðborgarsvæðið (fyrir utan mesta hluta Garðabæjar og
Mosfellsbæjar, og nokkur hverfi í Kópavogi). Þá ákvað ég að endurnýta
https://wiki.openstreetmap.org/wiki/WikiProject_Iceland/LUKR til að
fjalla um nýju gögnin.

Ég hef áhuga á að setja inn ljósastauragögnin sem fyrst af þeirri ástæðu
að gögnin eru líklegast sett inn út frá loftmyndum sem eru nákvæmari en
gervihnattamyndirnar sem BING útvegar af svæðum utan Reykjavík. Þá er
hægt að nota t.d. ljósastaurana sem mælikvarða til að reikna út gróft
offset á gervihnattamyndunum. Stikkprufur fyrir Reykjavík benda til þess
að gögnin séu í nokkuð góðu samræmi við loftmyndirnar úr Reykjavík sem
eru þarna þá þegar.

Ljósastauragögnin innihalda 35.293 nóður en núna í OSM eru 175
highway=street_lamp nóður á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt history á
þessum gögnin eru flestar nóðurnar settar inn af Mister Kanister og
hinar eru frá mér. Til að einfalda import hef ég spurt Mister Kanister
hvort ég megi eyða nóðunum hans í stað þess að merge-a þær handvirkt.

Ljósastauranóðurnar úr LUKR skiptast niður á sveitarfélög með þessum
hætti (samkvæmt _SVF_ lyklinum):
Hefur ekki þennan lykil = 296
 = Reykjavík = 26.529
1000 = Kópavogur = 2.685
1100 = Seltjarnarnes = 823
1300 = Garðabær = 340
1400 = Hafnarfjörður = 4.070
1603 = Álftanes = 499
1604 = Mosfellsbær = 51

Einnig hef ég skoðað lyklana og sé engan sem hægt er að þýða yfir í
gagnlegt tag fyrir utan _FLOKKUR sem er merking LUKR fyrir ljósastaur
(eða ljósastólpa eins og þeir kalla þetta). Við importið verður öllum
lyklum eytt *nema* þeim lyklum sem samfélagið vill halda til haga (skv.
import guidelines á að gera þetta), en þeir fá þá forskeytið ,lukr:'. Að
lokum verður highway=street_lamp bætt við nóðurnar. Ekkert einkvæmt
númer fylgir nóðunum svo að uppfærslur verða að fara fram á þann hátt að
láta staðsetninguna auðkenna hverja nóðu.

Fyrir importið óska ég eftir að fá að komast í OSM aðganginn sem LUKR
stígagögnin voru sett inn frá, svo ég þurfi ekki að stofna annan fyrir
þetta import og önnur LUKR import í framtíðinni.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

Fylgiefni:

Listi yfir lykla í ljósastauraskjalinu og gildin á þeim (dró saman sum
gildin svo tölvupósturinn yrði ekki of stór):
_AR_UPPL_=0
_AR_UPPL_= Ýmis ár frá 1978 til 2008
_BREYTANDI_=
_BREYTANDI_=rj
_DAGS_BREYT_=
_DAGS_BREYT_= Ýmsar dagsetningar frá 2001/04/02 til 2011/11/03
_DAGS_INN_= Ýmsar dagsetningar frá 1994/01/18 til 2011/09/28
_DAGS_LEIDR_=
_DAGS_LEIDR_= Ýmsar dagsetningar frá 2008/04/02 til 2011/11/03
_DAGS_UPPF_=
_DAGS_UPPR_=
_FLOKKUR_=455
_GAGNA_EIGN_=
_GAGNA_EIGN_=OR
_GAGNA_EIGN_=Orkuveita Reykjavíkur
_HEIMILD_=
_HEIMILD_=Veita_43001
_HEIMILD_=Veita_43006
_HEIMILD_=Áætlað 2009 - Dreifing
_NAFN_G_=
_NAFN_G_=LUKOR
_NAFN_G_=Veita_43001
_NAKV_=  0.00
_NAKV_=  0.25
_NAKV_=  0.30
_NAKV_=  0.35
_NAKV_=  0.45
_NAKV_=  1.00
_NAKV_XY_= 0.
_NOTANDI_=
_NOTANDI_=LUK_GRUNNUR
_NOTANDI_=bv245
_NOTANDI_=rj
_NOTANDI_=rj+
_SVF_=
_SVF_=
_SVF_=1000
_SVF_=1100
_SVF_=1300
_SVF_=1400
_SVF_=1603
_SVF_=1604
_UPPR_=1
_UPPR_=2
_UPPR_=3
_UPPR_=4
_UPPR_=5
_UPPR_=8
_VIDMIDUN_P_=0
_VIDMIDUN_P_=92
_VINNSLA_F_=0
_VINNSLA_F_=1
_VINNSLA_F_=4
_VINNSLA_F_=5
_Z_= Mörg gildi frá 0. til 122.5780, 12.534 nóður í
því fyrrnefnda
_d_FLOKKUR_=Ljósastólpi
_d_SVF_=
_d_SVF_=Bessastaðahreppur
_d_SVF_=Garðabær
_d_SVF_=Hafnarfjörður
_d_SVF_=Kópavogur
_d_SVF_=Mosfellsbær
_d_SVF_=Reykjavík
_d_SVF_=Seltjarnarnes
_d_UPPR_=Borðhnitað
_d_UPPR_=Hannað
_d_UPPR_=Landmælt
_d_UPPR_=Myndmælt
_d_UPPR_=Riss
_d_UPPR_=Skannað / Vektrað
_d_VIDMIDUN_=
_d_VINNSLA__=
_d_VINNSLA__=Hönnunargögn
_d_VINNSLA__=Landmæling
_d_VINNSLA__=Skjáhnitun/Borðhnitun


signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Samvinna með Sjálfbjörg - vantar sjálfboðaliða

2012-11-02 Per discussione Svavar Kjarrval
Vegna óveðursins verður POI söfnuninni frestað þar til 17. nóvember,
gefið að það sé göngufært þá.

- Svavar Kjarrval

On 29/10/12 22:07, Svavar Kjarrval wrote:
 Hæ.

 Ég ræddi við fólkið í Sjálfsbjörg, landssambandi fatlaðra, um daginn og
 fékk samþykki þeirra til að redda upplýsingum um POIs í þeirra nafni.
 Þetta er ekki formlegt samstarf milli OSM og þeirra. En þar sem söfnunin
 gagnast OSM sérstaklega, þá datt mér í hug að redda sjálfboðaliðum
 héðan. Söfnunin er alfarið á mína ábyrgð og þeirra sem vilja deila henni
 með mér. Samkomulagið snýst eingöngu um að geta sagt að söfnunin sé á
 vegum Sjálfsbjargar og síðan fæ ég netfang til afnota hjá þeim til að
 senda út tölvupósta í tengslum við hana. Það er auðveldara að fá
 upplýsingar ef hægt er að tengja þekkt samtök við slíkar beiðnir. Síðan
 er auðveldara að kynna söfnunina sem hjálparverkefni fyrir fatlaða
 heldur en söfnun gagna fyrir OSM.

 Téð verkefni snýst um það að redda POIs og upplýsingum um þá fyrir
 OpenStreetMap og þær upplýsingar munu í framhaldinu rata inn á
 Wheelmap.org. Notendur Wheelmap, sem eru að mestu hreyfihamlaðir
 einstaklinga, geta þá á auðveldari hátt en nú merkt hjólastólaaðgengi
 hjá fyrirtækjum. Þær upplýsingar rata síðan inn á OSM grunninn þar sem
 gagnaskiptin eru tvíátta. Ef staðurinn er ekki inn á Wheelmap þarf
 viðkomandi einstaklingur að setja hann inn sjálfur en það getur verið
 nokkuð erfitt fyrir hreyfihamlaðan einstakling. Hann gæti þá frekar
 valið að sleppa því að setja inn þær upplýsingar ef hann getur ekki gert
 það án mikils erfiðis.

 Fyrsta skrefið væri að gera nokkurn veginn það sem ég gerði í
 Hafnarfirði, s.s. að ganga um með síma og taka myndir af upplýsingum.
 Myndirnar eru taggaðar með GPS staðsetningu svo augljóst er hvar þær
 voru teknar. Með þær að vopni er hægt að setja inn POIs á OSM ásamt þeim
 upplýsingum sem eru utan á byggingunum. Prufusvæðið fyrir þetta ákveðna
 verkefni er Laugavegurinn frá Hlemmi og að Lækjargötu; Þá þarf ég
 sjálfboðaliða til að taka myndir hinu megin við götuna. Mig langar ekki
 að vera stöðugt á ferðinni yfir götuna og því þætti mér betra ef einhver
 annar væri með í þessu.

 Eftir þessa upplýsingaöflun reyni ég að púsla þessum upplýsingum saman
 og setja þau öll inn á réttan stað í OSM ásamt öðrum upplýsingum sem
 náðust myndir af. Þá kemur að hluta Sjálfsbjargar en ég fæ afnot af
 netfangi undir þeirra léni til að senda út tölvupósta til allra þessara
 fyrirtækja (þar sem netfang liggur fyrir) og biðja þau um að staðfesta
 upplýsingarnar og bæta við þeim upplýsingum sem á vantar. Ef engin
 rafræn leið er í boði fá þau fyrirtæki heimsókn frá okkur til að gera
 þetta á pappír.

 Þriðji parturinn, eftir að allt hitt er búið, eða að mestu, er að taka
 létta ferð um svæðið og merkja þá staði með rauðu sem augljósast er að
 vantar aðgengið. Þá er svæðið búið og hægt að fara yfir á það næsta.

 Hver vill aðstoða mig með þetta? Mig langar að stefna á að hefja
 ljósmyndunarpartinn næsta laugardag eða sunnudag. Áætla lauslega að
 ljósmyndunarhlutinn gæti tekið um 2 klst. ef ég fæ einn sjálfboðaliða.
 Hver hefur tíma þá til að hjálpa mér?

 Með kveðju,
 Svavar Kjarrval



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Póstkassar og pósthús

2012-10-30 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ aftur.

Allir póstkassarnir og pósthúsin eru komin inn. Ef það var þegar
póstkassi nálægt lét ég hann njóta vafans nema í tveim tilvikum þegar
loftmyndirnar gáfu greinilega til kynna að hann gæti ekki verið þar. Í
held ég tveim tilvikum færði ég póstkassan yfir á staðsetninguna sem
gögn Íslandspóst gáfu til kynna. Setti inn OpenStreetBugs færslu ef ég
sá ástæðu til þess að merkja að athuga þyrfti staðsetningu póstkassanna
við næsta tækifæri.

Þetta var annars fljótgerðara en ég áætlaði þar sem ég einfaldlega
notaði Overpass API til að ná í alla þegar skráða póstkassa á landinu og
bar saman við staðsetningarnar sem við fengum.

Varðandi pósthúsin lét ég staðsetningu Íslandspósts ráða. Ástæðan var
fyrst og fremst sú að Íslandspóstur er í betri aðstöðu til að vita hvar
pósthúsin sín eru staðsett, t.d. í þeim tilfellum sem okkar upplýsingar
eru úreltar. Í þeim tilvikum gerði ég einfaldlega merge frá nóðunni sem
var þá þegar yfir í staðsetningu frá Íslandspósti. Pósthúsið á
Hellissandi var fjarlægt (tagið tekið af) enda hætti það að vera pósthús
í október árið 2009.

To-do fyrir ykkur: Setja inn nöfn útibúana, heimilisföng þeirra,
opnunartíma og rekstraraðila ef hann er annar en Íslandspóstur.

Með kveðju,
Svavar Kjarrval

On 21/10/12 20:24, Svavar Kjarrval wrote:
 Hæ.

 http://osm.is/gogn/%c3%8dslandsp%c3%b3stur/Uppl%c3%bdsingar_og_Hnit_P%c3%b3stkassar_P%c3%b3sth%c3%bas.ods

 Fengum gögn frá Íslandspósti með hnitum póstkassa og pósthúsa á
 landinu. Hef því miður svo mikið að gera þessa dagana að mér datt í
 hug að dreifa verkum aðeins til að flýta fyrir innsetningu gagnanna
 inn á OSM. Ef ég enda á að sjá einn um þetta gæti liðið einhver tíma
 þar sem gögnin fara inn.

 Þið þurfið ekki að setja önnur tög en amenity=post_box á nóðurnar í
 bili. Öðrum tögum er hægt að redda síðar ef þarf en meira máli skiptir
 að póstkassarnir og pósthúsin rati inn sem fyrst sem nóður (eða ways).
 Myndi setja þetta inn með skítamixi ef ég hefði ekki svo miklar
 áhyggjur að það gætu verið tveir póstkassar á litlu svæði vegna þess
 að það væri póstkassi þar þá þegar. Sama gildir með pósthús.

 https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Postbox fyrir önnur tög, ef þið
 nennið.

 Möguleg leið væri að niðurhala einu svæði í einu, eins og
 sveitarfélagi, í JOSM. Síðan fara í add node og slá inn hnitin sem eru
 í skránni og sjá hvort það eru póstkassi í stuttri fjarlægð. Ef það er
 póstkassi þar þá þegar, afritið tögin af honum, setja á þann nýja, og
 eyða hinum gamla. Einnig er hægt að færa hinn með því að breyta
 hnitunum handvirkt. Þið gætuð tekið að ykkur landsfjórðung eða nokkur
 póstnúmer í einu. Látið bara vita hér á listanum svo það sé enginn
 tvíverknaður í gangi. Eða setjið eitthvað upp á Wiki-inu.

 Einhverjir sjálfboðaliðar? Póstnúmer á dag kemur skapinu í lag!

 Með kveðju,
 Svavar Kjarrval



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] Fwd: LÍSU samtökin: Námskeið Q-GIS,14. nóvember og Samræmd uppsetning á gagnagrunnum 22. nóvember

2012-10-29 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

Datt í hug að einhver myndi hafa áhuga.

Sjálfur hef ég í hyggju að mæta á hádegisverðarfundinn 4. desember og
athuga stöðuna hjá ráðuneytunum ef ég get til að auðvelda
almenningsaðgang að landupplýsingum frá hinu opinbera.

- Svavar Kjarrval


 Original Message 
Delivered-To:   sva...@kjarrval.is
Received:   by 10.101.110.20 with SMTP id n20csp290956anm; Mon, 29 Oct
2012 08:38:57 -0700 (PDT)
Received:   by 10.14.179.69 with SMTP id
g45mr52998000eem.42.1351525136742; Mon, 29 Oct 2012 08:38:56 -0700 (PDT)
Return-Path:kjarrval+caf_=svavar=kjarrval...@osm.is
Received:   from mail-ea0-f174.google.com (mail-ea0-f174.google.com
[209.85.215.174]) by mx.google.com with ESMTPS id
a8si16558999eep.77.2012.10.29.08.38.56 (version=TLSv1/SSLv3
cipher=OTHER); Mon, 29 Oct 2012 08:38:56 -0700 (PDT)
Received-SPF:   neutral (google.com: 209.85.215.174 is neither permitted
nor denied by best guess record for domain of
kjarrval+caf_=svavar=kjarrval...@osm.is) client-ip=209.85.215.174;
Authentication-Results: mx.google.com; spf=neutral (google.com:
209.85.215.174 is neither permitted nor denied by best guess record for
domain of kjarrval+caf_=svavar=kjarrval...@osm.is)
smtp.mail=kjarrval+caf_=svavar=kjarrval...@osm.is
Received:   by mail-ea0-f174.google.com with SMTP id c13so2056532eaa.5
for sva...@kjarrval.is; Mon, 29 Oct 2012 08:38:56 -0700 (PDT)
X-Google-DKIM-Signature:v=1; a=rsa-sha256; c=relaxed/relaxed;
d=google.com; s=20120113;
h=x-forwarded-to:x-forwarded-for:delivered-to:received-spf:from:to
:subject:thread-topic:thread-index:date:message-id:accept-language
:content-language:x-ms-has-attach:x-ms-tnef-correlator
:x-originating-ip:content-type:mime-version
:x-vodafone-mailscanner-information:x-vodafone-mailscanner-id
:x-vodafone-mailscanner:x-vodafone-mailscanner-spamcheck
:x-mailscanner-from:x-gm-message-state;
bh=AC/wcarP3bBZa91wfw5ZK/jHOVZTEvo8yiocg7WA8m4=;
b=nLfjy84zm1dnAFhxQUHgcyoBawgtfcUperNATgLWk9k7isxF9yJwYxW60opGLv2LWI
QHRNnBZ2GKPMg6XkA4S5qELP5JZyWZvbJNz/9R3cz+/JW8J2Gw0PI4L3/Mq7cViif/sX
WGThEmaY1+33JRfSmjaG1psyd0BkobopT+mQGHYkqptw64zM73E9+Pnw9SHoOdvN9kv3
axxZNyQ9pGnTKn40LfX5DbYjiNTkK2hvO1ihmUvl2sk2yrK9NNagi/PWdauP7fsVHdR9
lwvYiNP57N4bSruYhcHjtppTXmId+Ed0TDkCr0TY10MEipLHP9vTQgfWFRX98V/QfW1Q 17nA==
Received:   by 10.14.179.136 with SMTP id
h8mr50367645eem.7.1351525136033; Mon, 29 Oct 2012 08:38:56 -0700 (PDT)
X-Forwarded-To: sva...@kjarrval.is
X-Forwarded-For:kjarr...@osm.is sva...@kjarrval.is
Delivered-To:   kjarr...@osm.is
Received:   by 10.14.209.135 with SMTP id s7csp166725eeo; Mon, 29 Oct
2012 08:38:55 -0700 (PDT)
Received:   by 10.216.207.170 with SMTP id
n42mr16382928weo.173.1351525135365; Mon, 29 Oct 2012 08:38:55 -0700 (PDT)
Return-Path:l...@skipulagsstofnun.is
Received:   from vxout-2.c.is (vxout-2.c.is. [213.176.128.14]) by
mx.google.com with ESMTP id d10si4998213wix.46.2012.10.29.08.38.55; Mon,
29 Oct 2012 08:38:55 -0700 (PDT)
Received-SPF:   neutral (google.com: 213.176.128.14 is neither permitted
nor denied by best guess record for domain of l...@skipulagsstofnun.is)
client-ip=213.176.128.14;
Received:   from mail.internet.is (mail.internet.is [193.4.194.54]) by
vxout-2.c.is (Postfix) with ESMTP id 6158B6EF2F9; Mon, 29 Oct 2012
15:38:07 + (GMT)
Received:   from postur.skipulagsstofnun.is (notes.skipulag.is
[213.176.154.35]) (using TLSv1 with cipher AES128-SHA (128/128 bits))
(No client certificate requested) by mail.internet.is (Postfix) with
ESMTPS id C163434D3F; Mon, 29 Oct 2012 15:37:47 + (GMT)
Received:   from S-EXCHANGE.skipulag.is ([fe80::8cce:9b7b:1f41:c68e]) by
S-EXCHANGE.skipulag.is ([fe80::8cce:9b7b:1f41:c68e%12]) with mapi id
14.02.0318.004; Mon, 29 Oct 2012 15:37:46 +
From:   Þorbjörg Kjartansdóttir l...@skipulagsstofnun.is
To: Þorbjörg Kjartansdóttir l...@skipulagsstofnun.is
Subject:LÍSU samtökin: Námskeið Q-GIS,14. nóvember og Samræmd
uppsetning á gagnagrunnum 22. nóvember
Thread-Topic:   LÍSU samtökin: Námskeið Q-GIS,14. nóvember og Samræmd
uppsetning á gagnagrunnum 22. nóvember
Thread-Index:   Ac2161azQtP8kUkeShmlpH0xSaHfvQ==
Date:   Mon, 29 Oct 2012 15:37:45 +
Message-ID:
df16a2e0c9be2446b5c26ad901cb70480e1c8...@s-exchange.skipulag.is
Accept-Language:is-IS, en-US
Content-Language:   en-US
X-MS-Has-Attach:
X-MS-TNEF-Correlator:   
x-originating-ip:   [172.21.36.126]
Content-Type:   multipart/alternative;
boundary=_000_DF16A2E0C9BE2446B5C26AD901CB70480E1C8063SEXCHANGEskipul_
MIME-Version:   1.0
X-Vodafone-MailScanner-Information: Virusskannad hja Vodafone
X-Vodafone-MailScanner-ID:  6158B6EF2F9.AF77E
X-Vodafone-MailScanner: Found to be clean - Enginn virus fannst
X-Vodafone-MailScanner-SpamCheck:   ekki ruslpostur, SpamAssassin (not
cached, stigagjof=0.001, required 5, autolearn=disabled, HTML_MESSAGE 0.00)
X-MailScanner-From: l...@skipulagsstofnun.is
X-Gm-Message-State:
ALoCoQlxKI91Z2tHSRXya71V0LvvAL

[Talk-is] Samvinna með Sjálfbjörg - vantar sjálfboðaliða

2012-10-29 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

Ég ræddi við fólkið í Sjálfsbjörg, landssambandi fatlaðra, um daginn og
fékk samþykki þeirra til að redda upplýsingum um POIs í þeirra nafni.
Þetta er ekki formlegt samstarf milli OSM og þeirra. En þar sem söfnunin
gagnast OSM sérstaklega, þá datt mér í hug að redda sjálfboðaliðum
héðan. Söfnunin er alfarið á mína ábyrgð og þeirra sem vilja deila henni
með mér. Samkomulagið snýst eingöngu um að geta sagt að söfnunin sé á
vegum Sjálfsbjargar og síðan fæ ég netfang til afnota hjá þeim til að
senda út tölvupósta í tengslum við hana. Það er auðveldara að fá
upplýsingar ef hægt er að tengja þekkt samtök við slíkar beiðnir. Síðan
er auðveldara að kynna söfnunina sem hjálparverkefni fyrir fatlaða
heldur en söfnun gagna fyrir OSM.

Téð verkefni snýst um það að redda POIs og upplýsingum um þá fyrir
OpenStreetMap og þær upplýsingar munu í framhaldinu rata inn á
Wheelmap.org. Notendur Wheelmap, sem eru að mestu hreyfihamlaðir
einstaklinga, geta þá á auðveldari hátt en nú merkt hjólastólaaðgengi
hjá fyrirtækjum. Þær upplýsingar rata síðan inn á OSM grunninn þar sem
gagnaskiptin eru tvíátta. Ef staðurinn er ekki inn á Wheelmap þarf
viðkomandi einstaklingur að setja hann inn sjálfur en það getur verið
nokkuð erfitt fyrir hreyfihamlaðan einstakling. Hann gæti þá frekar
valið að sleppa því að setja inn þær upplýsingar ef hann getur ekki gert
það án mikils erfiðis.

Fyrsta skrefið væri að gera nokkurn veginn það sem ég gerði í
Hafnarfirði, s.s. að ganga um með síma og taka myndir af upplýsingum.
Myndirnar eru taggaðar með GPS staðsetningu svo augljóst er hvar þær
voru teknar. Með þær að vopni er hægt að setja inn POIs á OSM ásamt þeim
upplýsingum sem eru utan á byggingunum. Prufusvæðið fyrir þetta ákveðna
verkefni er Laugavegurinn frá Hlemmi og að Lækjargötu; Þá þarf ég
sjálfboðaliða til að taka myndir hinu megin við götuna. Mig langar ekki
að vera stöðugt á ferðinni yfir götuna og því þætti mér betra ef einhver
annar væri með í þessu.

Eftir þessa upplýsingaöflun reyni ég að púsla þessum upplýsingum saman
og setja þau öll inn á réttan stað í OSM ásamt öðrum upplýsingum sem
náðust myndir af. Þá kemur að hluta Sjálfsbjargar en ég fæ afnot af
netfangi undir þeirra léni til að senda út tölvupósta til allra þessara
fyrirtækja (þar sem netfang liggur fyrir) og biðja þau um að staðfesta
upplýsingarnar og bæta við þeim upplýsingum sem á vantar. Ef engin
rafræn leið er í boði fá þau fyrirtæki heimsókn frá okkur til að gera
þetta á pappír.

Þriðji parturinn, eftir að allt hitt er búið, eða að mestu, er að taka
létta ferð um svæðið og merkja þá staði með rauðu sem augljósast er að
vantar aðgengið. Þá er svæðið búið og hægt að fara yfir á það næsta.

Hver vill aðstoða mig með þetta? Mig langar að stefna á að hefja
ljósmyndunarpartinn næsta laugardag eða sunnudag. Áætla lauslega að
ljósmyndunarhlutinn gæti tekið um 2 klst. ef ég fæ einn sjálfboðaliða.
Hver hefur tíma þá til að hjálpa mér?

Með kveðju,
Svavar Kjarrval


signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] Hvernig hafa gögnin nýst ykkur?

2012-10-23 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

Mig langar að forvitnast að hvaða leiti þið hafið notað eða eruð að nota
gögnin sem hafa komið frá sveitarfélögunum. Væri ágætt að fá report frá
ykkur í þetta skiptið. :þ

Er einhver með AutoCAD og/eða Microstation sem gæti hjálpað til við að
umbreyta gögnunum í shape skrár? Nennir/getur einhver sett upp tile map
service fyrir gögn sem eru eingöngu til á myndaformi?

Er eitthvað sveitarfélag sem þið eruð að bíða eftir sérstaklega og er
ekki komið?

Langar ykkur að byrja að setja inn gögnin en eitthvað hindrar ykkur?
Hver er helsta hindrunin? Sumir hafa ekki nægan tíma til að setja í
verkefnið og er það skiljanlegt. Hér er ég aðallega að hugsa atriði sem
koma að tækni og kunnáttu.

Einhverjir sem myndu vilja hafa hitting bráðlega til að ræða um hvernig
eigi að koma þessum gögnum inn á OSM á skipulagðan hátt?

Með kveðju,
Svavar Kjarrval



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] Póstkassar og pósthús

2012-10-21 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

http://osm.is/gogn/%c3%8dslandsp%c3%b3stur/Uppl%c3%bdsingar_og_Hnit_P%c3%b3stkassar_P%c3%b3sth%c3%bas.ods

Fengum gögn frá Íslandspósti með hnitum póstkassa og pósthúsa á landinu.
Hef því miður svo mikið að gera þessa dagana að mér datt í hug að dreifa
verkum aðeins til að flýta fyrir innsetningu gagnanna inn á OSM. Ef ég
enda á að sjá einn um þetta gæti liðið einhver tíma þar sem gögnin fara inn.

Þið þurfið ekki að setja önnur tög en amenity=post_box á nóðurnar í
bili. Öðrum tögum er hægt að redda síðar ef þarf en meira máli skiptir
að póstkassarnir og pósthúsin rati inn sem fyrst sem nóður (eða ways).
Myndi setja þetta inn með skítamixi ef ég hefði ekki svo miklar áhyggjur
að það gætu verið tveir póstkassar á litlu svæði vegna þess að það væri
póstkassi þar þá þegar. Sama gildir með pósthús.

https://wiki.openstreetmap.org/wiki/Postbox fyrir önnur tög, ef þið nennið.

Möguleg leið væri að niðurhala einu svæði í einu, eins og sveitarfélagi,
í JOSM. Síðan fara í add node og slá inn hnitin sem eru í skránni og sjá
hvort það eru póstkassi í stuttri fjarlægð. Ef það er póstkassi þar þá
þegar, afritið tögin af honum, setja á þann nýja, og eyða hinum gamla.
Einnig er hægt að færa hinn með því að breyta hnitunum handvirkt. Þið
gætuð tekið að ykkur landsfjórðung eða nokkur póstnúmer í einu. Látið
bara vita hér á listanum svo það sé enginn tvíverknaður í gangi. Eða
setjið eitthvað upp á Wiki-inu.

Einhverjir sjálfboðaliðar? Póstnúmer á dag kemur skapinu í lag!

Með kveðju,
Svavar Kjarrval


signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[Talk-is] Skeiða- og Gnúpverjahreppur

2012-10-08 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

Ætla að halda því til haga hér á listanum að Skeiða- og Gnúpverjahreppur
álítur að þau gögn sem þau hafa séu opinber gögn og því megum við nota
það sem við finnum á vef þeirra. Þau ætla að vera opin varðandi
vektorgögn ef þau finna slík í sínum fórum. Vildu líka að ég setti mig
líka í samband við Pál Bjarnason hjá Verkfræðistofu Suðurlands. Páll tók
ekkert illa í beiðni mína en bað mig um að senda tölvupóst sem ég og gerði.

Gögn hjá hreppnum sem við megum örugglega nota:
http://www.skeidgnup.is/stjornkerfid/page/95/Aalskipulag-
http://www.skeidgnup.is/stjornkerfid/page/119/Deiliskipulag-

- Svavar Kjarrval


signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


[OSM-talk] Semi-automated edits - postal code database

2012-10-03 Per discussione Svavar Kjarrval
Hi.

I'm trying to find a good method to maintain data from outside sources.
The data in question is the Icelandic postal code database (which they
say we may use freely). My searches on the OSM wiki have been fruitless
so far.

The idea is to maintain the data in associatedStreet relations. Each
relation has a tag called 'götuskrá:id' which value is a direct
reference to the row ID in the files we retrieve from the postal
company's website. The file formats available are CVS and XML 1.0. The
script would presumably go ever each associatedStreet relation and make
any changes (if appropriate) when a götuskrá:id tag is found. The output
could be an OSM change file loaded into an editor like JOSM to be
uploaded manually. Maybe an automated process later when we're confident
that everything is done correctly, and of course after submitting the
script(s) for review by the local community.

I can make the script myself in Python if neccessary but decided to find
out if somebody has already done all the work before.

With regards,
Svavar Kjarrval



signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


Re: [Talk-is] Upplýsingar frá Íslandspósti

2012-10-03 Per discussione Svavar Kjarrval
Hmm... Fékk tækifæri núna til að kíkja á scriptið og sé að aðferðin þar
hentar ekki í að setja inn póstnúmeraskrána. Ástæðan er augljóslega sú
að hér er eingöngu gert ráð fyrir að setja inn nóður en ekki breyta
eigindum sem eru þegar inni. Eins og til dæmis ef við þurfum að
framkvæma uppfærslur (sem er nú þegar tímabært). *hint* *hint*

Skoða hvort ég finni aðra leið til að gera þetta.

- Svavar

On 01/10/12 13:40, Björgvin Ragnarsson wrote:
 Götuskráin er á csv formi svo ef þú kannt smá python þá geturðu notað
 scriptið sem ég bjó til fyrir strætóstoppistöðvarnar sem grunn:
 https://github.com/nifgraup/straeto-utilities/blob/master/csv2osm.py

 Ég notaði JOSM til upload-a .osm skránni sem cvs2osm.py bjó til.

 kv.

 Björgvin

 2012/10/1 Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is:
 Hæ.

 Hringdi í Kristínu Birnu hjá Íslandspósti, þeirri sömu og afgreiddi
 málið með póstnúmeraskrána, og spurði hana hvort við gætum fengið hnitin
 fyrir alla póstkassa á landinu. Póstkassarnir eru merktir inn á
 póstappið svo ég vildi forvitnast hvort ég gæti fengið þau hnit. Hún
 ætlar að athuga málið.

 Það varð smá vandræðalegt þegar hún spurði mig varðandi nýtingu okkar á
 póstnúmeraskránni. Sérstaklega þar sem við erum ekki enn byrjaðir að
 sníða og keyra scriptið sem sér um að setja þær upplýsingar inn og
 viðhalda þeim. Í sjálfu sér höfum við ekki notað þær upplýsingar að
 neinu marki og það er liðinn dágóður tími. Sérstaklega þegar nær öll
 göturelation í Hafnarfirði eru nú þegar með viðeigandi merkingu. Þetta
 eru líka grunnupplýsingar og við hljótum að geta sett þetta í gang sem
 fyrst. Myndi gera það sjálfur ef ég kynni að gera svona plugin í JOSM.

 Er einhver hér sem getur tekið að sér að gera þetta script? Ég get alveg
 séð um að keyra það reglulega.

 - Svavar Kjarrval

 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is




signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Reykjanesbær sendi gögn

2012-10-03 Per discussione Svavar Kjarrval
Setti gögnin inn á http://osm.is/gogn/ .

- Svavar Kjarrval

On 03/10/12 13:20, Svavar Kjarrval wrote:
 Hæ.

 Mikil tíðindi enda vorum við að fá fyrstu gögnin í tengslum við
 fyrirspurnir mínar til sveitarstjórna. Tengiliður Reykjanesbæjar sendi
 okkur ýmis gögn sem við getum notað fyrir OpenStreetMap. Hins vegar hef
 ég ekki öll forritin sem þarf til að setja þau inn svo ég þarf að biðja
 ykkur um að breyta þeim yfir á form sem OSM editorarnir skilja. Gögnin
 sjálf eru of fyrirferðamikil til að senda á sjálfan póstlistann. Þeir
 sem vilja vinna við þau geta sent mér skeyti eða á póstlistann og ég
 sendi þau yfir.

 Um er að ræða eftirfarandi skráarheiti:
 Bæjarmörk, húslínur ofl.dwg (12,8 MB)
 Hæðalínur-2009.dwg (13,4 MB)
 Húsnúmer ofl.pdf (14,3 MB)
 Útlínur gatna og göngustíga og götuheiti.dgn (11,4 MB)

 - Svavar Kjarrval





signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [OSM-talk] NOTICE: tile.osm.org updates disabled for next few hours

2012-10-02 Per discussione Svavar Kjarrval
*affecting

/ Grammar nazi mode off

- Svavar Kjarrval

On 02/10/12 22:49, Grant Slater wrote:
 OSM,

 I have disabled tile updating on tile.openstreetmap.org (Standard
 mapnik map tiles) for the next few hours.
 Tiles which currently do not exist on the server (haven't been viewed
 in the last few months) will result in 404 - File Not Found error.

 Tech: Fixing a filesystem corruption issue effecting z17 and z18
 tiles. XFS freespace trees are corrupt.

 Regards
  Grant
  Part of OSM sysadmin team.

 ___
 talk mailing list
 talk@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk




signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


[Talk-is] Upplýsingar frá Íslandspósti

2012-10-01 Per discussione Svavar Kjarrval
Hæ.

Hringdi í Kristínu Birnu hjá Íslandspósti, þeirri sömu og afgreiddi
málið með póstnúmeraskrána, og spurði hana hvort við gætum fengið hnitin
fyrir alla póstkassa á landinu. Póstkassarnir eru merktir inn á
póstappið svo ég vildi forvitnast hvort ég gæti fengið þau hnit. Hún
ætlar að athuga málið.

Það varð smá vandræðalegt þegar hún spurði mig varðandi nýtingu okkar á
póstnúmeraskránni. Sérstaklega þar sem við erum ekki enn byrjaðir að
sníða og keyra scriptið sem sér um að setja þær upplýsingar inn og
viðhalda þeim. Í sjálfu sér höfum við ekki notað þær upplýsingar að
neinu marki og það er liðinn dágóður tími. Sérstaklega þegar nær öll
göturelation í Hafnarfirði eru nú þegar með viðeigandi merkingu. Þetta
eru líka grunnupplýsingar og við hljótum að geta sett þetta í gang sem
fyrst. Myndi gera það sjálfur ef ég kynni að gera svona plugin í JOSM.

Er einhver hér sem getur tekið að sér að gera þetta script? Ég get alveg
séð um að keyra það reglulega.

- Svavar Kjarrval


signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [Talk-is] Upplýsingar frá Íslandspósti

2012-10-01 Per discussione Svavar Kjarrval
Frábært! Kann einmitt á Python.

Svavar Kjarrval
On Oct 1, 2012 1:40 PM, Björgvin Ragnarsson nifgr...@gmail.com wrote:

 Götuskráin er á csv formi svo ef þú kannt smá python þá geturðu notað
 scriptið sem ég bjó til fyrir strætóstoppistöðvarnar sem grunn:
 https://github.com/nifgraup/straeto-utilities/blob/master/csv2osm.py

 Ég notaði JOSM til upload-a .osm skránni sem cvs2osm.py bjó til.

 kv.

 Björgvin

 2012/10/1 Svavar Kjarrval sva...@kjarrval.is:
  Hæ.
 
  Hringdi í Kristínu Birnu hjá Íslandspósti, þeirri sömu og afgreiddi
  málið með póstnúmeraskrána, og spurði hana hvort við gætum fengið hnitin
  fyrir alla póstkassa á landinu. Póstkassarnir eru merktir inn á
  póstappið svo ég vildi forvitnast hvort ég gæti fengið þau hnit. Hún
  ætlar að athuga málið.
 
  Það varð smá vandræðalegt þegar hún spurði mig varðandi nýtingu okkar á
  póstnúmeraskránni. Sérstaklega þar sem við erum ekki enn byrjaðir að
  sníða og keyra scriptið sem sér um að setja þær upplýsingar inn og
  viðhalda þeim. Í sjálfu sér höfum við ekki notað þær upplýsingar að
  neinu marki og það er liðinn dágóður tími. Sérstaklega þegar nær öll
  göturelation í Hafnarfirði eru nú þegar með viðeigandi merkingu. Þetta
  eru líka grunnupplýsingar og við hljótum að geta sett þetta í gang sem
  fyrst. Myndi gera það sjálfur ef ég kynni að gera svona plugin í JOSM.
 
  Er einhver hér sem getur tekið að sér að gera þetta script? Ég get alveg
  séð um að keyra það reglulega.
 
  - Svavar Kjarrval
 
  ___
  Talk-is mailing list
  Talk-is@openstreetmap.org
  http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is
 

 ___
 Talk-is mailing list
 Talk-is@openstreetmap.org
 http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is

___
Talk-is mailing list
Talk-is@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk-is


Re: [OSM-talk] Remap-a-tron level 2 complete! Suggestions for level 3?

2012-09-27 Per discussione Svavar Kjarrval
You could expand the remap-a-tron to include all areas on Earth. That
might keep everybody busy for awhile. If it doesn't, it's a positive
problem. :)

Thanks for a great tool!

- Svavar Kjarrval

On 27/09/12 23:29, Martijn van Exel wrote:
 Hi all,

 It looks like we're done with level 2 of the remap-a-tron!
 (lima.schaaltreinen.nl/remap)
 Thanks so much for helping out! You were so fast that I did not get a
 chance to prepare the next level so now you  get to have your say:
 what should be the next error to fix with the remap-a-tron?
 Considerations should be that 1) ideally they should be easy to spot
 on the mapnik map or by comparing mapnik and bing and 2) they should
 be easy fixes.

 Let me hear what you want to see (and ideally send a pull request ;)
 https://github.com/mvexel/remapatron)

 (stats for level 1:
 http://lima.schaaltreinen.nl/tmp/remapatron_level1.png and level 2:
 http://lima.schaaltreinen.nl/tmp/remapatron_level2.png)





signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


Re: [OSM-talk] Bing aerial imagery priorities

2012-09-20 Per discussione Svavar Kjarrval
Would be nice if they would fix the aereal images in the capital area in
Iceland on the border of Reykjavík and Kópavogur. There are some major
residential areas which can't be adjusted according to imagery due to
that. I'm sure they actually have the images but haven't chosen which
ones to apply to the empty areas.

- Svavar Kjarrval

On 20/09/12 07:28, Hendrik Oesterlin wrote:
 Hendrik Oesterlin wrote on 18/06/2011 at 16:27:27 +1100
 subject [OSM-talk] Bing aerial imagery priorities :

 Steve Coast wrote on 17/06/2011 at 08:09:37 +1100
 subject [OSM-talk] Bing aerial imagery priorities :
 I'm speaking personally and there are no guarantees here but I'd like to
 get input on what areas you would like Bing to prioritise for aerial 
 and/or satellite imagery in the coming year. Please mail 
 sco...@microsoft.com with the area in question (I'd love to accept 
 bounding boxes but don't really have the time so cities/countries are 
 the best).
 I will pass this on to the right people and we may or may not be able to
 help.
 Thanks
 Steve
 New Caledonia and its islands would need some more high res imagery...
 Thank you Steve there are now good new imagery available for mainland
 New Caledonia.

 BTW: Is it possible to have both the older imagery and the new one
 available? On the new imagery some of regions are cloudy while on the
 old imagery this regions are clear.

 On the Loyalty Islands (Ouvéa, Lifou, Maré) there is no imagery jet:
 http://www.openstreetmap.org/browse/relation/379252

 Is it possible to put some imagery there?





signature.asc
Description: OpenPGP digital signature
___
talk mailing list
talk@openstreetmap.org
http://lists.openstreetmap.org/listinfo/talk


  1   2   >